Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1967, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1967, Blaðsíða 1
EFNISYFIRLIT Athyglisverð inál á Alþingi G. Jensson M/b Freyja frá Súðavík ferst Kynni mín af þorskinum Þór'öur Jónsson, Látrum • Huglciðing uin togaraútgerð Hálfdan Henrysson Byltingarkennt tímabil Bátar og formenn í Vestm.eyjum Jón Sigurösson • í návígi við dauðann, framli.saga G. Jensson þýddi Siói yjomanna ILíiS bls. 43 45 50 52 58 60 Nokkur orð í fullri vinsemd 64 Böövar Steinþórsson B. S. R. B. tuttugu og fimm ára 66 „Árni Friðriksson,“ nýtt síldar- leitarskip 68 Frívaktin o.fl. Forsíðan: Vetrarmynd frá Reykjavík. Snorri Snorrason tók myndina. Sj íjoma aiUií VÍKINGUR Útgefandi F. F. S. 1. Ritstjórar: Guð mundur Jensson (áb.), örn Steinsson Ritnefnd: Ólafur V. Sigurðsson form. Böðvar Steinþórsson, Ármann Eyjólfs son, Henry Hálfdansson, Jón Eiríksson Halldór Guðbjartsson, Hallgrímur Jóns son. Blaðið kemur út einu sinni í mán uði og kostar árgangurinn 250 kr. Rit stjórn og afgreiðsla er að Bárugötu 11 Reykjavík. Utanáskrift: „Víkingur,11 Póst hólf 425, Reykjavík. Sími 1 56 53. Prent að í ísafoldarprentsmiðju h.f. VlKINGUR VlKINGUR Vtrfandi: Sc armanna- °9 Sióh kimannaáami i an JJJanch Ritstjórar: Guðm. Jensson áb. og örn Steinsson. 46 V XXIX. árgangur. 2. tbl. 1967 /OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO G. JENSSON: ATHYGLISVERÐ MÁL Á ALÞINGI Ekki efa ég að margir þeir, er láta sig sjávarútveg einhverju máli skipta, ■— en þeim fer nú sí- fækkandi á landi hér, — hafi hiýtt með ánægju á þá tillögu sjávarútvegsmálaráðh. á Alþingi fyrir skömmu, að hafist verði nú þegar handa um endurnýjun togaraflotans, af þeim stærðum, sem heppilegar kunna að þykja. Það væri að bera í bakkafullan lækinn að fjölyrða frekar um þessa tímabæru tillögu ráðherr- ans, þar sem varla hefur komið út blað af Víkingnum árum sam- an, að um þetta mál hafi ekki verið rætt og ritað. Hins vegar á ráðherra þakkir skildar fyrir áhuga hans og skiln- ing og er þess að. vænta að nú komist skriður á. — En hér ber vissulega að vanda til um fram- kvæmdir og að leita til sérfróðra manna innan sjómannastéttar- innar í slíku stórmáli sem þessu. F.F.S.I. hefur' borizt til um- sagnar þingsálýktunartillögur um skólaskip og þjálfun sjómanns- efna. Þar er lagt.til, að skorað verði á ríkisstjórnina að vinna að því í samráði við sérfróða menn, að tekin verði upp skipuleg þjálfun sjómannsefna, m. a. með rekstri hentugs skólaskips, eins eða fleiri, eítir því, sem tiltækt þætti. Tillögunni fylgir ítarleg grein- argerð, sem því miður er ekki rúm fyrir að birta hér, en megin- kjarni hennar hefur áður verið rakinn hér í blaðinu, m. a. í 1.— 2. tbl. 1959 og 8.-9. tbl. 1958 og oftar. Vísir að slíkri starfsemi hefur reyndar - verið haldið uppi af Æskulýðsráði Reykjavíkurborg- ar með tilsögn í netahnýtingum, spiæsingum og Sæbjörg verið fengin leigð að sumarlagi 2—8 túra með unglinga á handfæra- veiðar. Hefur reynslan verið sú að færri komust að en vildu og þykir sýnt, að hér sé mikið óg að- kallandi verkefni óleyst, og tæp- lega vanzalaust, hversu lítið þe.ss- ari grein í verklegri uppfræðslu unglinga hefur verið sýndur. Þingsályktunartillaga um bætta aðbúð og læknaþjónustu fyrir sílcLarsjómenn hefur samtökum okkar einnig borizt til umsagnar fra Alþingi. Er þár lagt til, að skipuð verði 5 mahna nefnd til að athuga og leggja fram tillögur í þessum efnum. 46

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.