Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1971, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1971, Blaðsíða 19
voru allir vélstjórar eingöngu lærðir járnsmiðir, því enginn vélstjóraskóli var til. Árið 1911 var samþykkt á Al- þingi að stofna til vélkennslu á íslandi. Til þeirra starfa var ráð- inn danskur maður. M. E. Jessen. Kom hann til landsins á sama ár- inu og tók þá við deildinni, sem kölluð var vélfræðideild við Stýri- mannaskólann. Fyrsta veturinn starfaði þó deildin aðeins til ára- móta. En árið 1912 tók Vélfræði- deildin til starfa af fullum krafti. Þá höfðu 6 piltar sótt um inn- göngu og var Júlíus þar á meðal. Júlíus og félagar hans luku vélstjóraprófi 1913. Voru það fyrstu vélstjórarnir sem útskrif- uðust á Islandi. Júlíus hafði ver- ið við járnsmíðanám í 2 ár en lauk aldrei prófi. var ákveðinn í því að verða skip- Að loknu prófi réði Júlíus sig stjórnarmaður, en atvikin hög- Sem annan vélstjóra á „Snorra uðu því svo til, að hann lenti í goða“, eign Kveldúlfs, og var á vélarúmi. honum til ársins 1915 að hann fór Júlíus fór sem kyndari á tog- Sem fyrsti vélstjóri á togarann arann „Marz“ í janúarlok 1909, „Jarlinn“ frá Isafirði. Síðan var með það fyrir augum, og loforði hann á „Apríl“ og fleiri togur- skipstjórans um, að hann kæmist um til ársins 1917, að þessir tog- á dekkið innan skamms tíma. En arar voru seldir úr landi. sá tími er ekki kominn enn. Frá 1918 til 1920 var Júlíus Möguleikinn var fyrir hendi að vélstjóri á „Sterling" og „Vín- komast á dekkið, en hvernig sem landinu“, eða þar til hann varð það nú æxlaðist, þá hætti Júlíus fyrsti vélstjóri og meðeigandi í . að hugsa um stjórnpallinn, enda togaranum „Baldri“, sem kom alveg eins mikil framavon að vera til landsins 1921. Á þeim togara vélstjóri. Ilengdist hann því á Var hann til 1926 að hann fór í „Marz“ sem kyndari. land og gerðist starfsmaður hjá Það var ekkert sældarlíf á þeim Kol og Salt á hegranum, eða kola- dögum að vera kyndari og sízt | krananum, en við það nafn kann- fyrir unglingspilt, aðeins 17 ára; ^ ast flestir. Þá var verið að byggja gamlan. En á þeim dögum urðu^kolakranann og var Júlíus fyrsti menn að duga eða drepast, endajjgstjórnandi hans. Við kolakranann ekki hlaðið undir neinn. Þá þýddigstarfaði hann þar til í apríl 1930 lítið að kvarta. Mikill hiti var ággjag hann réði sig sem annan vél- „fírplássinu", og þá voru vakt- stjóra á „Súðina“, sem ríkissjóð- irnar samtals 13—14 tímar á Ur var þá að kaupa til landsins, sólarhring, því að askan var hífð og varð hann fyrsti vélstjóri á upp strax eftir hverja vakt. En henni sama ár. þrátt fyrir þetta allt fannst Jú]í-> Á „Súðinni" var Júlíus til 1947 usi hann vera orðinn mikill bur-h||ag hann varð yfirvélstjóri á varð- geis, þegar hann komst af skút-g|gskipinu „Ægi“ og á því skipi var unum yfir á gufuskipin. ^ fehann til 1956 að hann fór í land Júlíus var á „Marz“ í tæp 2^,vegna aldurs, en réðist þá sem ár, eða til ársins 1910. Þá var^vélaeftirlitsmaður til Landhelg- hann búinn að taka ákvörðun umjijteisgæzlunnar og var þar til 1962. að verða vélstjóri. Á þeim tíma^fiUm haustið 1963 gerðist hann VÍKINGUR Júlíus á yngri árum. vélaeftirlitsmaður hjá Hafskip og hefur haft það starf á hendi til þessa. Júlíus hefur að sjálfsögðu, á þessari löngu sjómannsævi, lent í mörgu, en hann hefur alltaf ver- ið lánsamur, eins og í Halaveðr- inu. Þá var hann á togaranum „Baldri“. Þeir voru í Buktinni, þegar veðrið skall á og sluppu inn til Reykjavíkur. Vélarnar hafa tekið stórbreyt- ingum frá því að hann byrjaði sem kyndari á togaranum „Marz“. Þá voru engar ljósavél- ar komnar í íslenzk skip til að lýsa þau upp. I vélarúmi togar- ans „Marz“ var svo kölluð „túrb- ína“ sem kældi vélina með því að dæla vatninu í gegn um hana. Þessi eina dæla var notuð til alls um borð, bæði til að dæla sjó á dekk og á ketilinn. Enginn vatns- geymir var fyrir aðalvélina, sem var gufuvél. Var gufurör, kallað „Jaktor“, notað til þess^að sjúga sjó frá lestunum og blása vatni inn á ketilinn. Ljósmetið á dekk- inu var karbítur. Var hann hafð- ur á tveimur stórum dunkum og var notað af öðrum í einu. Urðu vélstjórarnir að passa að skipta yfir, þegar sá sem í notkun var, var að ganga út. Ljósmetið ann- ars staðar í skipinu var yfirleitt steinolía á lömpum. Gaslýsing var í eldhúsi og káettu, en það var ekki notað, nema þegar borðað var. Júlíus minnir að fyrstu ljósa- vélarnar hafi verið settar í „Baldur" og „Braga“, sem komu til landsins 1912, og síðan upp úr því. Ljósavél var í „Snorra goða“, þegar Júlíus var þar vélstióri 1913 og voru það mikil viðbrigði. Almenningur í landinu var þá ókunnur þessu fyrirbrigði, en kynntist því smátt og smátt. „Súðin“ var frekar vélvana. En þó svo að hún sleikti allar hafnir í kringum landið í mis- jöfnum veðrum, henti hana aldrei neitt, á meðan Júlíus var þar um borð, að undantekinni loftárás- inni, sem hún varð fyrir í stríð- inu. 203

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.