Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Page 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Page 13
Siglingar í Kína Nú þegar foringinn í Kína er fallinn, þá er tilvalið að skoða hvernig siglingum þeirra aust- anmanna er háttað. Nýlega voru birtar skýrslur um flutn- inga þeirra fyrir árið 1996. Samtals voru 220 milljónir far- þega fluttir með kínverskum Tiu sjómenn voru drepnir á síðasta ári, í 176 sjóránum sem framin voru, og voru flest þeirra skráð á hafsvæðum við Indónesíu jafnframt sem flestir voru drepnir þar. Aukning hefur orðið á sjóránum ár frá ári en á árinu 1995 voru þau 170 en 1994 aðeins 90. Færri voru þó drep- skipum, en það er reyndar samdráttur um tæp 8% frá árinu á undan. Aukning upp á rúmt 1 % var í vöruflutningum en 1.189 billjón tonn voru flutt á árinu. Um 320 mílur af ám voru gerðar siglingahæfar á árinu nir á árinu en árið 1995 þegar 18 létust en enginn var dre- pinn árið 1994. Alþjóða sjórá- namiðstöðin, sem stofnuð var til að berjast gegn sjóránum, gaf út fréttatilkynningu í lok janúar þar sem fram kom að 53 rán voru framin i Indónesíu á árinu. Tæland var í öðru sæti með en nú eru tæplega 70.000 mílur af ám þar í landi skipgen- gar. Tuttugu og sex nýjir viðlegukantar voru teknir i notkun á árinu. Þar sem vinnuaflið er ódýrt er auðvelt að framkvæma mikið. ■ 13 og Brasilía í þriðja með 10 rán. Níu þeirra sem drepnir voru á árinu var áhöfn á fiskiskipinu MN-3 Normina var drepin af fjórum sjóræningjum í febrúar undan ströndum Fillippseyja. Sá tíundi var dre- pinn þegar gerð var ránstilraun á skemmtisnekkju í Grikk- landi. ■ Elding ræðst á skip Síðdegis 22. desember s.l. laust eldingu niður í 5.600 tonna japanskt olíuskip, Kinyo Maru No. 2, þar sem skipið var á siglingu undan Akita í Japan. Eldingin olli sprengingu í einum farmtank skipsins og skildi eftir gat í stjórnborðssíðu þess, sem var um 2 metra í ummál. Einn skipverji skipsins fórst við sprenginguna er hann kastaðist fyrir borð. Engan annan í áhöfn sakaði en 13 manna áhöfn var á skipinu. ■ Siórán árið 1996 Sjómannablaðið Víkingur 13

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.