Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Síða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Síða 15
Búnir að fá nóg Þann 6. janúar s.l. var tveim- ur fiskimönnum bjargað eftir að hafa dvalist í gúmmíbjörg- unarbáti í tæpan mánuð. Skip þeirra, Lady Aud, sökk 9. des- ember en það var 15 metra langt fiskiskip. Var bátur þeirra á leið til Honolulu þegar hann sökk en mennirnir tveir komust í 6 manna gúmmíbjörgunarbát. Neyðarsendir sem þeir höfðu, virkaði ekki, og þar með voru þeim allar bjargir bannaðar, til að láta vita af sér. Bandaríska strandgæslan leitaði þeirra í 5 daga en fann engin merki um bátinn. Voru mennirnir því tald- ir af. Mennirnir tveir, annar 20 ára en hinn 25 ára, óttuðust að þeim yrði ekki bjargað og þeir skrifuðu því sögu sína á árarn- ar í bátnum, þannig að ef þeir fyndust látnir þá væri vitað hvað kom fyrir. Þeir veiddu sér fisk til matar og lifðu á rign- ingavatni sem þeim tókst að safna. Slæmt veður geysaði mest allan tímann sem þeir voru í bátnum. Þann 1. janúar, að þeir töldu, var eitthvað sem hvolfdi bát þeirra þannig að hluti búnaðs bátsins glataðist og þar með talin loftpumpan. Báðir mennirnir köstuðust út úr bátnum, en tókst að komast aftur um borð í hann. Leki kom að einu lofthólfa bátsins og urðu þeir því að blása í hól- fið með eigin lofti á 20 mínútna fresti þar til þeim var bjargað. Þá áttu þeir enn vatnsbirðir til sólarhrings. ■ Flippar á sjó Á Fillippseyjum var nýlega gefin út skýrsla um þarlenda sjómenn. Talið er að 165.400 sjómenn séu að sigla á erlend- um skipum og að tekjur þeirra séu um 910 milljónir dollarar á ári. Búist er við að enn frekari fjölgun verði á þarlendum sjó- mönnum og ertalið að 10.000 filippískir sjómenn bætist til viðbótar á þessu ári á heims- flotann. Á síðasta ári fórust 44 fillippínskir sjómenn í 14 skips- •"•ÍL ............................ . W&m.- i Skipsskaðar A síðasta ári fórust 105 skip sem voru stærri en 500 tonn, samtals 653.775 bt. Árið 1995 voru skipin 95 sem voru þó 40.000 tonnum stærri en árið á eftir, eða árið 1996 samtals 693.433 bt. 1,190 þessi tala einungis 316 manns fórust eða voru taldir manns. ■ af á árinu en árið 1995 var SjÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR 15

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.