Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 11
135
NÁTTÚ RU F RÆÐINGURINN
Hitastig Temperatur Sýrustig pH Rafleiðni Leitfiihigkeit
Quelle 2. 9. 69 8. 9. 69 23. 7. 70 3. 9. 69 6. 9. 69 ps/cm
Hiti hvers Hiti hvers Hiti hvers
Quelltemp. Quelltemp. Quelltemp.
Yi 96 97 95 3.1 3.0 2.7 2070 1100
y2 85/95 80/96 65 8.5 8.2 9.0 2300 920
Za 93 92 88 8.6 8.2 9.3 2500 990
Zb 92 86 92 2.3 2.4 2.0 6080 4150
zc 86/93 80/84 95/96 8.6 8.0 9.1 - -
Á 65 57 59 8.7 8.7 9.2 780 455
Ái 96 95 94 8.4 8.6 9.0 1630 490
98 97 96/97 8.7 8.6 9.2 1480 495
u 80/82 39 - 4.4 4.0 4.1 900 525
I 64 62 79/80 7.0 6.7 7.1 880 510
IIl 80/84 80 77/78 7.2 8.2 8.9 1500 690
1I2 93 93 85 8.5 8.6 9.3 2400 940
II3 67 72 58 8.6 8.6 9.3 1880 855
II4 67 68 64/66 6.6 6.8 7.1 700 385
III 69 74 68/69 7.7 7.8 8.2 1400 680
Hverirnir á svæðinu eru at ýmsum gerðurn og talsvert breytilegir
frá einni mælingu til annarar og frá ári til árs. Flestir eru hver-
irnir mjög heitir og gróðurlausir. Sýrustig mældist frá pH 2,0 til
pH 9,5 og rafleiðni 275—450 /is/cm. Hreinn gróður af Mast.
laminosus fannst á nokkrum stöðum, en hvergi mikið magn.
Hveragerði
Hverasvæði þetta er mjög stórt, byrjar niðri í þorpinu og nær
langt upp í Hengil. Hverirnir í þorpinu og næst því eru flestir
virkjaðir, en hverirnir uppi í Grænadal og Reykjadal eru næstum
ósnertir. Staðsetning helztu hveranna er merkt á uppdrættinum á
2. mynd, en niðurstöður mælinga á hitastigi og sýrustigi hveravatns-
ins er að finna í myndatextanum.
Hverasvæðið er nokkuð margbreytilegt. Alkaliskir hverir eru
yfirgnæfandi, en brennisteinshverir og súrir liverir finnast þegar
ofar dregur í hlíðarnar. Skilyrði fyrir M. lam. reyndust miður góð,
nema á einum stað (hver nr. 221).