Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 11
135 NÁTTÚ RU F RÆÐINGURINN Hitastig Temperatur Sýrustig pH Rafleiðni Leitfiihigkeit Quelle 2. 9. 69 8. 9. 69 23. 7. 70 3. 9. 69 6. 9. 69 ps/cm Hiti hvers Hiti hvers Hiti hvers Quelltemp. Quelltemp. Quelltemp. Yi 96 97 95 3.1 3.0 2.7 2070 1100 y2 85/95 80/96 65 8.5 8.2 9.0 2300 920 Za 93 92 88 8.6 8.2 9.3 2500 990 Zb 92 86 92 2.3 2.4 2.0 6080 4150 zc 86/93 80/84 95/96 8.6 8.0 9.1 - - Á 65 57 59 8.7 8.7 9.2 780 455 Ái 96 95 94 8.4 8.6 9.0 1630 490 98 97 96/97 8.7 8.6 9.2 1480 495 u 80/82 39 - 4.4 4.0 4.1 900 525 I 64 62 79/80 7.0 6.7 7.1 880 510 IIl 80/84 80 77/78 7.2 8.2 8.9 1500 690 1I2 93 93 85 8.5 8.6 9.3 2400 940 II3 67 72 58 8.6 8.6 9.3 1880 855 II4 67 68 64/66 6.6 6.8 7.1 700 385 III 69 74 68/69 7.7 7.8 8.2 1400 680 Hverirnir á svæðinu eru at ýmsum gerðurn og talsvert breytilegir frá einni mælingu til annarar og frá ári til árs. Flestir eru hver- irnir mjög heitir og gróðurlausir. Sýrustig mældist frá pH 2,0 til pH 9,5 og rafleiðni 275—450 /is/cm. Hreinn gróður af Mast. laminosus fannst á nokkrum stöðum, en hvergi mikið magn. Hveragerði Hverasvæði þetta er mjög stórt, byrjar niðri í þorpinu og nær langt upp í Hengil. Hverirnir í þorpinu og næst því eru flestir virkjaðir, en hverirnir uppi í Grænadal og Reykjadal eru næstum ósnertir. Staðsetning helztu hveranna er merkt á uppdrættinum á 2. mynd, en niðurstöður mælinga á hitastigi og sýrustigi hveravatns- ins er að finna í myndatextanum. Hverasvæðið er nokkuð margbreytilegt. Alkaliskir hverir eru yfirgnæfandi, en brennisteinshverir og súrir liverir finnast þegar ofar dregur í hlíðarnar. Skilyrði fyrir M. lam. reyndust miður góð, nema á einum stað (hver nr. 221).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.