Fréttablaðið - 27.07.2009, Side 24
16 27. júlí 2009 MÁNUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Með því að merkja
sokka sína vill
Bjarni reyna að
kynnast mynstri í
búferlaflutningum
innan heimilisins.
Heldurðu að
aðrir hunda-
eigendur geri
hlutina
svona?
Aðrir hunda-
eigendur eiga
ekki Bjarna!
Hvað er
þetta? Uppfinningin
mín.
Þetta hindrar að
þráðlausir símar séu
færðir til.
Nú fer símtólið aldrei
lengra frá símtækinu
en sem nemur lengd
þessarar snúru.
Þú gætir
vafið upp
á snúruna
og kallað
hana
„síma-
snúru“.
Heyrðu,
hvað
veistu um
umsóknir
um einka-
leyfi?
Hvernig er að
vinna Jóla á
jólunum?
Hó. Hó.
Það er frábært Mjási!
Jóli og ég höfum gert
samning...
Hann fær
smákökurnar
og ég fæ
mjólkina.
Frábært! Ég fékk
Valentínusardags-
gjöf frá öllum í
bekknum mínum!
Ömurlegt. Ég fékk
Valentínusardags-
gjöf frá öllum í
bekknum mínum.
Líka frá
stelpun-
um.
Ó.
Ég held
að ég sé
að verða
veikur!
Hvernig var í
skólanum í dag
Solla?
Hvernig var í
skólanum í dag
Hannes?
smyrja bílinn hjá Max1
Max1 verðdæmi á ódýrri smurþjónustu
Toyota Yaris 1,3 Olía, olíusía og vinna: 9.095 kr.
Nissan Almera 1,5 Olía, olíusía og vinna: 9.092 kr.
Mazda3 1,6 Olía, olíusía og vinna: 9.370 kr.
Ford Focus 1,6 Olía, olíusía og vinna: 9.688 kr.
Sparaðu, láttu
Smurþjónusta
Við erum góðir í að gera hlutina fljótt og vel og ódýrt – skoðaðu: www.max1.is
Reykjavík, sími 515 7190: Bíldshöfða 5a,
Bíldshöfða 8, Jafnaseli 6, Knarrarvogi 2.
Akureyri, sími 462 2700: Tryggvabraut 5.
Skoðaðu www.max1.is
Innifalið 2 lítrar af Max1 rúðuvökva
Blaðberinn
bíður
þín
Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24
alla virka daga frá kl. 8-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki
Fyrir tæpum tveimur mánuðum flutti ég í nýja íbúð. Það gekk voðalega smurt fyrir sig, fyrir utan eitt. Eldhúsborð-
ið mitt var of stórt til þess að komast í
heilu lagi inn um útidyrnar. Í góða veðrinu
sem var þennan dag var ákveðið að geyma
borðið bara fyrir utan og ráðast í að taka
það í sundur daginn eftir. Það átti víst ekki
að vera neitt vandamál.
Daginn eftir upphófust vandræðin. Borð-
ið var nefnilega með glerplötu, og ég segi
frá því vegna þess að á sunnudagsmorgni
heyrði ég gríðarleg brothljóð fyrir utan
íbúðina. Ég hélt að það hefði orðið árekst-
ur miðað við öll lætin en brá frekar mikið
þegar ég sá að risastóra glerplatan hafði
brotnað í að minnsta kosti tíu þúsund mola.
Vandamál númer eitt, en vandræðin end-
uðu sko ekki eftir að glerbrotin höfðu verið
hreinsuð. Þegar hafist var handa við að
reyna að skrúfa borðið í sundur kom í ljós
að aðeins of miklum kröftum hafði verið
varið í að setja það saman, og skrúfurnar
högguðust ekki.
Síðustu átta vikur eða svo hefur svo
borðið staðið úti og ýmislegt fólk og alls
kyns græjur verið fengnar til að freista
þess að redda málunum. Það hefur aldrei
gengið. Fyrr en nú. Fyrir sameiginlega
krafta og aðallega þrjósku mína og
mömmu náðist sá merki áfangi loksins
um helgina að koma borðinu í sundur, inn
í íbúðina og saman aftur. Eina vandamál-
ið nú er að borðið fer svo í taugarnar á mér
eftir öll vandræðin að ég get varla hugsað
mér að setjast niður við það.
Saga af eldhúsborði
NOKKUR ORÐ
Þórunn
Elísabet
Bogadóttir
Ég hélt að það hefði orðið árekstur miðað
við öll lætin en brá frekar mikið þegar ég sá
að risastóra glerplatan hafði brotnað í að
minnsta kosti tíu þúsund mola.