Alþýðublaðið - 04.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Oefi* &t má Jklþýtafloldn 1922 Mánudaginn 4. desember. 280. tölublað Nf verzlun verður opnuð á Laugaveg 45 (áður verzlun Jóns frá Hjalla) á þriðjudagion 5 þ. m. Vetður þar fyrst um siaa "drtsala á ýaais konar vefnaðarvörum, svo sem kápatauum, kjóiatauutu, iércfti, í3ónsli, tmttauui), gummikáputn, höttum og húfum o. ð. o. fl. Vorðlö vo?ðu? 20-50 % UEdir^ venjulegu bilðarvetði, og vetður þvi þarna sérsttkt tækifæri til hagkvræœra Jólakaupa. Esa freruur veiða setdar ýmis konar srnávörur, járnvornr Og búsáuold með lágu verði. Virðisgarfylst. Jón^Lúðvígsson. Kaupgj aldsák varðanir. Eftir Péíur G. Guðmmdsson. VII. Yiðbáran. - Þegar atvinnendur fara fram á Stækkun á vinnukaupi og atvinnu- atjórnendur apyma á móti, er vlð- báraa þesii: Atvinoureksturinn ber sig ekki, ef kaupið er hækkað. .. Þegar atvinnustjórnendur fara 4ram á lækkun á vinnukaupi og atvlnflcndur spyrna á móti, segja atvio nustjóraendur: Atvlnnurekstuiinn ber sig ekki jnerria 'kaupið sé lækkað. Viðbáran er að eins ein og a!t af sú sama, á ölíum tfmum og í öííum löndum. O.í sagats er svo hláleg að sýna okkur skýrt og skýlaust, að þeis- ari viðbáru er Jsfnhátt hampað avoit sem hún er réít eða röng, söaa eða logiá Þúsuad sinaum hafa atvinnu. endur gert verkföll og á þann faitt knúið íram kauphækkun. At vtanurekttutian hefir genglð eftir aem áður og — borið sig. Þásund sinnum hafa atvinnu- stjórneadur gsrt verkbönn, ea ekki náð tilgsngianm, að koma fram kauplækkua. Atvinnureksturian hefir geagið eftir sem áður og — borið sig. Viðbiran út a( fyrir sig er því fyrir löngu oiðin eiaskisvirður hé gómi, — aema heani fylgi söan unargöga. ÞA er öðru 'máli að gegna. Þi ber að taka hana til rannsóknar sem veigamikið máls> atriði. Þvf vitanlega kemur það fyrir, að atvinnurekatar ber sig ekki, gjöldin verða hærri en tekjurnár. Hver einasti athugull maður mua þekkja dæmi þess, Úrgerðarmenn hér i bæ hafa íáú farið fram á almenna kaup> lækkun bji verkamönnum á sjó og landi. Og ktöfunni láta þeir fylgja göœlu viðbáruna, Útgerðin bér sig ekki nema kaupið sé lækkað. Meðaa engin rök eru færð tyrir ^tvinnntausir menn komi f Alþýðubúsið og láti skrá- setja sig þar. Opið alla daga frá 1—6 e. m. AtTÍnnubótanefndin. þvf að útgerðia beri sig ekki, er ekki ástæða til áð taka þetta al- vailega. En verði sýht fram á það, að yiðbáran hsfi að þesio sinni við rök að styðjast, þá er alvara a ferðum. Fiskiskipaútgerðiá-er orðinlffsð þjóðarinnar. Og hvað verður nn þjóðatlikamann, ef Ilfæðin hættir að úii Málið er alvarlegt. Það er spurniag nm líf eða dauða. (Foringjar bænda halda því að vfsn fram, að landbúnaðutinn sé Iífæð þjóðarinnar. En ég hygg að þeir geri það ekki lengur ea meðan s>?o er ástatt, að útgerðia eys fé i rfkissjóðinn, sem tend- búnaðarina ey< úr sér til viður- helde). Það er því ekki uudarlegt, þó mörgum sé mikið forvitnismál að vita, hvort nokkuð er hæft f við- bámuai að þessu sinni. Það er ekki undarlegt þó menn langi að vita, hvernig rekstri og h: g út- gerðarinnar er háttað f raun og vetu. Þess er krafist af verkamönnum á sjó og landi, að þeir bjargi úi- gerðinni frá öagþveiti með því að gefa eftir áf viaaulauaum sfu- um. Aður ea verkameaa á sjó Og laadi svara þeirti kröfa vetða þeir að gera aðra kröfu á móti. Þéir verða að krefjast þess, að útgerð- armeaa komi oplnberlega fram með ský/ og undandráttarlaus rök fyrir því, að útgerðin beri sig ekki með núverandi kaupgjaldi. Þeir verða að heimta tekjuliðina suudurliðaða og sannaða. Þelr verða að heimta gjaldaliðina suad« urliðaða og sannaða. Þeir vetða að heimtá, að mennirnir, sem hafa með höndum stjórn á þesiu iífs- spursmáli þjóðaiinnar, geri reik&-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.