Samvinnan - 01.01.1937, Blaðsíða 6
SAMVINNAN
X. HEFTI
Islenzkar byggingar
I.
Hér er sýnd grunnmynd og suðurhlið al' húsi, sem
byggi var skammt frá Reykjavik í sumar, sem leið.
Þórir Baldvinsson gerði teikninguna. Húsið er ein-
lyft og kjallaralaust, stendur á mel og klappargrunni.
Brunabótavirðingarmenn virtu það 2/5 hlutum meir
en það kostaði, sem bendir á, að menn, sem eru
vanir háum húsum, geri sér ekki grein fyrir ódýrleika
einlyftra húsa. Inngangur er norðan í liúsið. X er
anddyri, en IV innri forstofa eða »hall«. Hún er með
ofanljósi og opnu eldstæði við vesturvegg. það er
þægileg setustofa, en jafnframt má ganga þaðan í öll
ibúðarherbergin. IX er borðstofa, aðskilin til hálfs
frá eldhúsinu (VIII) með skápum. Þar er rafeldavél
og vænn búrskápur í millivegg, en lítill gluggi
mót austri. III er svefnherbergi hjóna og rúrnin
Einlyft hús við Reykjavfk, stærá 4 X 9 m.
heini. Uppeldið byrjar i hinum stóru heimavistar-
menntaskólum eins og Eton, Harrow og Rugby og er
lokið í Oxford eða Cambridge. Það er ekki sérþekking-
in, heldur uppeldið, sem sérstaklegaer vandað til. Upp-
eldisstofnunin hefir það markmið að móta skapgerð
námsmannanna á vissan hátt og ala upp unga menn,
sem geta haldið við erfðavenjum hinnar ráðandi stétt-
ar. Þessar erfðavenjur hafa myndazt á mörgum öld-
um samkvæmt hugsjónuin enska kynstofnsins. Um
þessar uppeldisvenjur er fátt til af rituðum reglum af
Suðurhlið. Dagstofugluggi f miðju
þannig, að þau eru legubekkir á daginn, og er þá
herbergið eins og venjuleg setustofa. I er dagstofa
fjölskyldunnar með »funkis«-glugga rnóti suðri og
dyrum út í garðinn. Við austurvegg dagslofunnar
er þrep nokkru hærra en gólhð í stofunni og örlítill
gluggi móti norðri; fer þar vel um tvo eða þrjá, sem
vilja tala saman í næði. II er skrifstofa með glugga
móti vestri. V er bað og handlaugalierbergi. VI er
herbergi fyrir miðstöðina, þvottapottinn og þvottavél,
sem gengur fyrir raforku, þvær þvottinn og þurrkar
hann til hálfs. Þetta lierbergi er 75 cm. lægra að
gólffleti en hinar stofurnar. Er það gert til þess, að
iniðstöðin liiti betur. Brunnur hússins er í þessu
herbergi, og er vatninu lyft með lianddælu í vatns-
geymi undir rniðju þaki, en þaðan rennur það sjálf-
krafa í eldhús og baðhxis. VII er þurrkskápur, 2 m.
á lengd og 70 crn. á breidd. Þar má fullþurrka þvott
á 2 kl.stundum við heitt loft frá miðstöðinni og
gegnsúg. Þar má koma fyrir 10 m. lengd af þvotta-
snúru. XI er geymsla, og XII er geymsla eða bílskúr
eftir því sem lientar.
Gólf hússins er steypt úr venjulegri steinsteypu
með rakavarnarlagi. Siðan kernur 10 cm. þylck vikur-
steypa, sléttunarlag, grápappi og linoleum.
Þetta hxis er sennilega ódj7rasta íbúð í Rvík, miðað
við gæði. Húsið getur óbeinlínis orðið til fyrirmynd-
ar bæði í kaupstöðum, en þó einkurn í sveitum. Þar
eiga lágu, hlýju húsin að halda innreið sína og taka
við arfi torfbæjanna görnlu, sem héldu við lífsþrótti
og heilsu þjóðarinnar í þúsund ár. Köldu, ljótu þriggja
hæða húsin eiga að hverfa í sveitinni. J. J.
þeirri einföldu ástæÖu, að þær hafa verið álitnar sjálf-
sagðar. Á sama hátt hefir aldrei verið gert uppkast að
því hvernig þeir fyrirmyndarunglingar ættu að vera,
sem háskólarnir eru að ala upp og þroska. Það er ekki
til leiðarvísir, sem svarar spurningunni: „Hvernig á ég
að verða ,gentleman‘?“ Það hefir aldrei verið siður
hvorki í görnlu heimavistarmenntaskólunum né i
Oxford eða Cambridge að leggja nemendunum lífsregl-
urnar. Það hefir verið gengið út frá því sein vísu, að
þeir höguðu sér eins og menn. Frh.
6