Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1937, Síða 10

Samvinnan - 01.01.1937, Síða 10
SAMVINNAN 1. HEFTI U 3oo 60 Utistandandi skuldir Bókfaert verð fasteigna Verábréfa eign og inneieignir I bönkum og hjá S. í S. Þórlialls kaupmanns Daníelssonar á Hornafirði: íbúðar- hús, sláturhús, sölubúð með geymsluhúsi og bryggju. 1932 byggði kaupfélagið geymsluhús ofan við bryggju sína, og árið 1936 byggði það vandað, tvílyft stein- hús fyrir sölubúðir og skrifstofur, og var það tekið til afnota nú um áramótin, en gömlu búðinni var um Sala afuráa (skýrsla byrjar 1927) Sala aákeyptra vara Eigiá fé Skuldir út á viá (viá banka og heildverzlanir Innieignir héraásm. í innlánsdeild og viáskiptareikningi leið breytt í geymsluhús. í ársbyrjun 1934 keypti félagið af Landsbanka-útibúinu á Eskiíirði fisk- verkunarstöð og verbúðir fyrir 20 bátshafnir, lifrar- bræðsluhús, íshús, rafstöð, íbúðarhús, sölubúð og bryggjur. Kaupfélagið hefir látið stækka og laga ver- búðirnar. Á síðustu vertíð leigðu þar 22 skipsliafnir, flestar af Austfjörðum. Fyrir bryggjuafnot, aðstöðu til söltunar og beilingar, fiskgeymslu og verbúð greiða bátarnir */15 hluta af afla sínum. Hver bátshöfn hefir eitt svefnlierbergi, háll't eldhús og herbergi fyrir ráðs- konu. Auk þess fylgir verðbúðunum samkomu- og fundarsalur. Þar er oft glatt á hjalla á vertíðinni. Þorleifur Jónsson, fyrrverandi alþingismaður, á Hól- um hefir verið formaður kaupfélagsins frá byrjun. Aðrir stjórnendur eru Gunnar Jónsson, bóndi, Þinga- nesi, Sigurður Jónsson, bóndi, Stafafelli, og Steinþór Þórðarson, bóndi, Hala. — Þessir hafa allir verið í stjórninni frá stofnun félagsins og Kristján Benedikts- son, bóndi, Einholti, sem kosinn var í stjórnina að Halldóri Eyjólfssyni, bónda að Hólmi, látnum. Endur- skoðendur eru Einar Þorvarðarson, bóndi, Brunnhól, og Villijálmur Guðmundsson, bóndi, Flatey. Guð- mundur Jónsson, bóndi, Hoffelli, var fyrstur kaup- félagsstjóri, en frá ársbyrjun 1922 liefir Jón ívarsson óslitið gegnt því starfi. Jón ívarsson er fæddur 1891 að Snældubeinsstöðum Frh. á 13. bls. 10

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.