Samvinnan - 01.01.1937, Síða 9
1. HEFTI
SAMVINNAN
Verbúá og sjóhús í Mikley
kr. 75 779,11. Bókfært verð fasteigna var 1920 lcr.
161 617,00, en 1935 kr. 157 400,00, og er það rúmlega
x/4 liluta lægra en fasteignamat þeirra var á sama tíma.
Fram á síðustu ár voru verðbréfaeign og innieignir
lijá bönkum og S. í. S. litlar — lítið annað en inni-
eign í Sambandsstofnsjóði, en 1934 vaxa innieignirnar
mikið og eru 1935 kr. 153 601,84, aðallega innieign
hjá S. í. S. og eign í skuldabréfum Kreppulánasjóðs.
Skuldir félagsins út á við, við banka og heild-
verzlanir, voru liæstar í árslok 1921, kr. 343 343,46,
en lægstar í árslok 1933, lcr. 12 470,57. í árslok 1935
voru þær kr. 77 500,00 eða um það bil hehningi
lægri en verðbréfaeign og innieignir kaupfélagsins út
á við. Hækkun skulda út á við 1934 er vegna kaupa
á útgerðarstöð á Hornafirði. Eigið fé félagsins var í
árslok 1921 kr. 13 632,46, en í árslok 1935 kr.
266 422,44, sem skiptist þannig: sameignarsjóðir kr.
116 204,42, stofnsjóður kr. 59 299,11, sem er það
hæsta, sem hann lieíir orðið, eftirstöðvar andvirðis
gjaldeyrisvara kr. 70 802,10 og tekjuafgangur kr.
20 116,81. Innieignir héraðsmanna í innlánsdeild og
viðskiptareikningum var í árslok 1921 kr. 158 424,94,
en í árslok 1935 kr. 150 702,61.
Sala aðkeyptra vara var liæst árið 1921, kr.
343 341,09, en lægst árið 1932, kr. 136 686,91; árið
íbúðarhús og verzlunarhús félagsins
1935 var salan kr. 278 211,44. Sala afurða var mest
1934, kr. 324 949,50; árið 1935 var sala þeirra kr.
305 925,28. Þessar tölur sýna að eins lieildarverð
varanna, en gefa ekki rétta liugmund um breytinguna
á vörumagninu, því að eins og vitað er hafa oft
orðið verðsveiflur á þessu tímabili.
Félagsmenn hafa allt af verið kringum 200, stui\d-
um færri, stundum fleiri. í árslok 1935 voru þeir
216 að tölu.
Fyrstu starfsárin átti kaupfélagið vegna fjárskorts
eríitt með að kaupa nægilegar vörur fyrir allt við-
skiptasvæði sitt. Það sparaði þess vegna innkaup á
vörulegundum, sem ekki eru álitnar brýnar nauð-
synjavörur. Þessi ár pöntuðu menn eittlivað af var-
ningi frá kaupmönnum í Reykjavík, og um tíma var
einnig lítil kaupmannaverzlun á Hornafirði. Þelta
voru dýr og óhagkvæm viðskipti og til tjóns fyrir
héraðsbúa. Strax og ástæður kaupfélagsins leyfðu,
keypti það því nægilegt inn af öllum vörutegundum,
sem keyptar eru inn í héraðið, en gætti þess að láta
ekki vörurnar af hendi, nema greiðsla á þeim væri
tryggð. Nú eru menn hættir að panta vörur frá kaup-
mönnum í Reykjavík, og kaupmannaverzlunin er fyrir
löngu hætt störfum. Allt er keypt hjá kaupfélaginu.
í ársbyrjun 1920 keypti kaupfélagið fasteignir
íbúáarhúsið Garðar og útihú
Nýja verzlunarhúsið
9