Samvinnan


Samvinnan - 01.10.1952, Blaðsíða 24

Samvinnan - 01.10.1952, Blaðsíða 24
Starf semi kaupf élaganna 1951 í fyrra birti Samvinnan yfirlit yfir veltu kaupfélaganna naéstliðið ár, og var því yfirliti svo vel tekið af mörg- um lesendum, að ákveðið hefur verið að gera hið sama í ár. Að vísu eru all- ar þær upplýsingar, sem í yfirlitinu felast, í kaupfélagaskránni í afmælis- ritinu, en hér eru þær saman dregnar. Þess ber að gæta, að afmælisritið var tekið saman allmiklu fyrr á árinu, og voru þá ekki endanlegar tölur fyrir hendi alls staðar. Þar sem á milli ber, eru seinni tölurnar, þær sem hér birt- ast, hinar endanlegu og réttu. Upplýsingar þessar eru, eins og í fyrra, fengnar hjá Kristleifi Jónssyni, sem annast kaupfélagseftirlit hjá Sambandinu. ■y Chtur! Látið ekki eldinn svipta yður búi og búslóðl Tryggjum húsclýr, hlöbur, fjós og önnur útihús. 24

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.