Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1954, Blaðsíða 15

Samvinnan - 01.03.1954, Blaðsíða 15
Einar Jónsson myndhöggvari verður áttrœður 11. maí nœstkomandi, eins og skýrt var frá í síðasta desemberhefti Samvinnunnar. Er nú verið að prenta i Svíþjóð heildarútgáfu af myndlist hans, sem Norðri mun gefa út, og i vor verður opnaður nýr salur í listasafninu á Skólavörðuhœð í Reykja- vík. Með greininni um Einar birti Samvinnan myndir af nokkrum nýrri verkum hans. Hér birtast myndir af þrem kunnum, eldri verkum, og þá fyrst að ofan „Demantinum“, — mynd sem um margra ára skeið var föst kápumynd Samvinnunnar. 15

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.