Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1954, Blaðsíða 17

Samvinnan - 01.03.1954, Blaðsíða 17
Ein af þeim myndum, sem jafnan vekja mesta athygli gesta i Listasafni Einars Jónssonar er „Vernd“. Það sýnir, hversu mikla hugsun og alúð Einar leggúr i verk sín, að oft liða áratugir frá því að hann fyrst mótar hugmyndina til þess tima, er hann fullgerir verkið í þeirri mynd, sem hann er ánœgður með. Þannig er timabilið, er hann telur þessa mynd hafa orðið til, frá 1912—1934. 17

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.