Samvinnan - 01.03.1954, Qupperneq 25
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii111111111111111111111111111111111111111iiiiiiiiiiiiiiiiiiii
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
i ■ 1111 ■ 111 ■ 111111 ■ 11
Grilon-Gefjunargarn
GRILON hefur alla kosti nælon,
en tekur við ullarlitum að auki.
GRILON-GEFJUNARGARN er
mýkra og miklu sterkara en ann-
að fáanlegt garn.
GRILON-GEFJUNARGARN fæst
nú hjá oss í 16 litum.
Reynið þessa merku nýjung.
Ullarverksmiðjan GEFJUN
............................iiiii...... ...............................
........................................iiiiiiii.......iiiiii.......
iiiiiiiiiiiiiiiiiui
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
Það er ekki sama hver sápan er!
Savon de París
verndar og mýkir
húbina
SAVON de pards
er sápa hinna
vandlátu
Savon de París
er sápan, sem jbér ættuð
bibja um
Sænskt lof um
stofnsjóðina
Eitt erfiðasta vandamál sam-
vinnufélaga um allan heim er
að auka eigin fjármagn til þess
að bæta aðstöðu til verzlunar
og fjárfestingar. I þessum efnum
hafa sænskir samvinnumenn
leitað ýmissa ráða undanfarin
ár, og hefur það verið helzt, sem
þeir kalla „familjesparande“.
Leggja þeir mikla áherzlu á leið
þessa og hafa mjög reynt að
vinna henni fylgi og kynna hana
meðal samvinnumanna.
I fyrrasumar var sænski sam-
vinnufrömuðurinn Anders Hed-
berg hér á landi til að safna efni
í bók um norræna samvinnu.
Hann rak þá augun í stofnsjóði
samvinnufélaganna hér á landi
og komst að þeirri niðurstöðu,
að þeir væru í eðli sínu hið sama
og hinn nýbyrjaði fjölskyldu-
sparnaður í Svíþjóð. Hefur hann
nú skrifað um þetta grein í KO-
OPERATÖREN, þar sem hann
lýsir því, hvernig „mesta sam-
vinnuþjóð heims“ hafi átt sína
stofnsjóði í 47 ár og haft af þeim
ómetanlegt gagn, en Svíar séu
nú fyrst að uppgötva þessa
braut! Þótti honum mikil tíð-
indi að færa löndum sínum, að
á Islandi skuli stofnsjóðir nema
samtals 250 krónum sænskum
fyrir hvern félagsmann. I grein-
arlok hefur Hedberg þau orð
eftir einum af forustumönnum
íslenzku samvinnufélaganna, að
flestum kaupfélögunum hefði
reynzt erfitt að verjast áföllum
árin eftir styrjöldina, þegar fjár-
pestir herjuðu og síldin brást, ef
þau hefðu ekki safnað kröftum
með stofnsjóðunum á hinum
feitari árum.
T
25