Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1954, Blaðsíða 31

Samvinnan - 01.03.1954, Blaðsíða 31
GULLEYJAN Saga eftir Robert Louis Stevenson. Myndir teiknaðar af Peter Jackson. Þegar dimma tók, fór Jim með létta bátkænu yfir mýrina, og sá hann þá sjóræningjana við varð- elda sína. Hann lyftir sér upp á kaðli og gægist inn í aftursalinn á skip- inu. Jim vaknar næsta morgun og er þá undan ströndum eyjarinnar. Hann getur ekki lent sökum kletta á ströndinni. Hann óð út og Jim finnur setti kænuna á sterkan straum flot. bera sig til His- panolu. Jim rær að akkerisfestinni og byrj- ar að skera hana sundur með hníf sínum, staðráðinn að losa skipið. Þegar strengur- Jim rær aftur inn er skorinn, fyrir skipið. tekur skipið að reka. Jim sér, að sjóræningjarnir eru í Þegar hann áttar sig, viðureign upp á líf eða dauða. er skipið komið Drengurinn horfir á átökin, en langt út á sjó. gætir þess ekki, að hann berst með skipinu. Sjóræningjarnir En Jim sofnar um hætta átökunum og síðir í fleytunni uppgötva, hvað dauðþreyttur. gerzt hefur. Skyndilega birtist Hispanola fram Jim sér, að skipið berst fram og undan með fullum seglum. Hann aftur og enginn virðist vera við rær í áttina til skipsins. stýrið. Sjóræningjamir hljóta þvi að vera dauðir, dmkknir eða flúnir. Skyndilega kemur vindsveifla, snýr skipinu og það kemur brun- andi i áttina til Jims. 31

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.