Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1959, Blaðsíða 2

Samvinnan - 01.03.1959, Blaðsíða 2
Útgefandi: Samband ísl. sam- vinnufélaga. Abyrgðarm.: Erl. Einarsson. Blaðamaður: Gísli Sigurðsson. Ritstjórn og afgreiðsla í Sambandshúsinu, Reykjavík. Ritstjórnarsími: 17080. Kemur út mánaðarlega. Verð árgangsins kr. 120.00. Verð í lausasölu kr. 12.00. Prentsmiðjan Edda. Til hvers er barizt?.......... 3 Á austfirzkum slóðum.......... 4 Annó 1950, smásaga eftir Guðm. Halldórsson........... 8 Hvað er að gerast í Kína? .... 10 Prjónahúfa og vettlingar .... 12 Reykjavík — París............. 13 Eru starfsaðferðir kirkjunnar úreltar á atómöld? ......... 14 Á fatasýningu ................ 17 Deleríum búbónis, l/ikdómur.. 18 Fallandi gengi, eftir sr. Svein Víking .................... 19 Islenzk samvinnuhjálp til ný- frjálsra landa ............ 19 Litlakaffi, framhaldssaga, sögulok ................... 21 Á förnurn vegi................ 23 Ný viðhorf í ljóðlist, eftir Sveinbjörn Beinteinsson 23 MARZ 1959 Llll. árgangur 3. Námsefni er skipt í aðalgreinar og aukagreinar. Aðalgreinar eru íslenzka, verzlunarreikningur, skrift, bókfærsla, verzlunarréttur, sölufræði, vörufræði, framleiðslufræði (produktionslære), og aukagreinar eru menningarsaga, verzl- unarsaga, samvinnusaga, þjóðfélagsfræði, vinnusálfræði, búðarstörf, auglýsingar og útstillingar, útivist og tómstundastörf. Hægt verður að taka 10 nemendur á hverju vori í aðalnámið, sem hefst með 10 daga námskeiði. Að öðru ári verður þriggja vikna námskeið og þriðja árið einnig. Auk þessa aðalnáms mun Samvinnu- skólinn í Bifröst halda sérnámskeið fyrir byrjendur og starfsfólk sölubúða og skrif- stofa, sem óska að kynnast nýjungum í störfum sínum. Verður þannig haldið 10 daga námskeið fyrir byrjendur næstkom- andi vor, auk aðalnámsins. Hægt verður að taka 40—50 nemendur á námskeið Ný námskeið í Bifröst í vor verður hafið nýtt nám við Sam- vinnuskólann að Bifröst, ætlað afgreiðslu- fólki sölubúða. Þar verður afgreiðslu- fólki boðið UPP á nám við sitt hæfi, en verzlunarskólarnir, sem til eru í land- inu, eru fremur miðaðir við þarfir skrif- stofufólks. Verður námstíminn, þegar um aðalnámið er að ræða, tvö ár, og á þeim tíma stundað bæði verklegt og bóklegt nám, en auk þess verða á vorin haldin aukanámskeið fyrir unglinga, sem vilja kynnast verzlunarstörfum með atvinnu við verzlunarfyrirtæki fyrir augum. Aðalnámið er að mestu sniðið eftir því, sem verið hefur í nágrannalöndum okkar. Verður því hagað þannig, að nemendur, sem það stunda, eru á samningi hjá viður- kenndu verzlunarfyrirtæki og sækja þrjú námskeið í skólanum, auk þess sem þeir stunda nám í bréfaskóla samhliða vinn- unni. Er áætlað, að kennslustundirnar verði í allt 400, þar með talið bréfaskóla- námið. Að loknu námskeiðinu síðasta vor- ið er bóklegt og verklegt próf. Er þetta nám sniðið eftir hliðstæðu námi á Norð- urlöndum, en þar eru nemar verzlunar- fræða undir iðnlögum. Er gerður greinar- munur á Handelskole (verzlunarskóla) og Köbmandskole, sem er skóli fyrir af- greiðslufólk. þetta, og er öllum heimil þátttaka. Kostn- aður við námskeiðið er áætlaður kr. 1000 fyrir hvern nemanda, og er þá innifalið húsnæði, fæði og kennsla. ; Húsvörður í óskast 1 að Samvinnuskólanum Bifröst. < Tilboð sendist ' Samvinnuskólanum Bifröst < eða frœðsludeild SÍS, < en á báðum þeim stöðum verða nánari < upplýsnigar veittar. Skólastjóri. -------——------------ 2 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.