Neisti - 15.01.1970, Blaðsíða 3

Neisti - 15.01.1970, Blaðsíða 3
Pablo Neruda:- 1 svörtu ryki, milli blossa, og ekkert gerist nema vetrarhóstinn, hófaskvamp hests fkolsvörtu vatni, sem eukaliptusblaö féll 1 einsog dauösljór kuti. SkflPfiNDi UINNfl OLE GRtJNBAUM Vinstrisinnar hafa í fjölda ára talað um skapandi vinnu . Hugtakið hefur merkingu ,þar sem sum vinna er meir skap- andi en önnur . En þess hefur verið krafizt ,að skapandi vinna skuli sitja í fyrirrúmi og að öll vinna verði skapandi . Með þvfhafa menn þótzt hafa fundið lausn frá forheimskun og einhæfni iðnvæðingarinnar .Karl Marx hefur ,þó laus- lega sé ,þróað hugmyndir um , að sósfalfskt þjóðfélagss lagmuni koma 1 veg fyrir árekstra milli vinnu og fristunda og upphefja þann klofning ,sem leiðir til þess , að sumir eiginleikar eru góðir við vinnu en slæmir 1 fristundum . Þessi klofningur hefur verið nefndur firring ( þýzka Ent- fremdung ). Kenningin er sú , að þegar verkamaður á ekki framleiðslutæki sitt og þegar hann sér ekki beina nytsemi við að framleiða þær vörur er hann framleiðir og fær ekki að taka afstöðu til framleiðsluaðferðanna ,þá hlýtur hann er timar líða , að þróa með sér hugsunar- og framkvæmda- máta sem brjóti íbága við eigin stöðu ( sem launaþræls ) - ' ***?'♦ en samsvarar þörfum vélanna ( og þar með vélaeigandans ). Það er slæmt að mæta of seint frá sjónarmiði vélarinnar , —, V»iir- ft í ClVkVk • þvi að nýtingin verður þá minni . En frá sjónarhóli verka- * mannsins getur aðeins verið slæmt að mæta of seint ,vegna j- £%^ þess að þá er dregið frá launum hans eða hann rekinn , en ^ , aldrei vegna þess ,að það sé siðferðislega rangt . ( Eðlileg owr OwVipiVlU áhugamál verkamanna sýna einnig firrt ástand ; þeir hugsa , » X * * aðeins um skamvinna einkahagsmuni ).Samt sem áður álita f $ \fO þeir flestir siðferðislega rangt að mæta of seint . En þegar X* U oul J í cf aéft’ta.Wi sumir halda , að framleiðslumátinn verði meir skapandi ° aðeins vegna þess að verkamennirnir muni eiga framleiðslu-^ ^ X) \ tækin gera þeir tvo hluti að einum þ.e.a.s. framleiðslumát- H ann (verksmiðjur, vélar, vörur ) og eignar- og umráðarétt í v\ • sambandi við framleiðsluna. Ætli sovézkir verkamenn séu v3 meir skapandi en aðrir ?Er meir skapandi að sópa gólf f ftfeunda _Työ mikil vandamál. ukramskri verksmiðju en í suður-jozkri ? Fá merki sjást um styttingu vinnutfmans, Nei , eina lausnin úr öngþveitinu er stytting vinnutimans Framleiðnin getur tffaldast , en að þvf er virð- og niðurfelling hinnar föstu skiptingar milli vinnutima og ist munum við þá vilja tifalt fleiri vörur . Skömmu fyrir verkföllin á sí&asta vori var dreift flugriti á nokkrurr vinnustöðum fReykjavík, sem undirritað var "ungir verkamenn". Flugritið hófst með þessum orð- um: "Verkamenn germn uppreisn. Gerum uppreisn gegn auðvaldinu. Gerum uppreisn gegn ríkisstjórn og atvinnurekendum, sem unnið hafa skipulega að þvi að lækka raunveru- leg laun okkar. Gerum uppreisn gegn verkalýðsforystu, sem gerir kröfur um kaup handa verkamönnum, sem eru langt undir þvf, sem þarf til að lifa af." Síðar f sama flugriti stóð: "Verkamenn, faglærðir sem ófaglærðir, myndum verka- mannaráð á sem flestum vinnustöðum. óskipulagðir munum við aldrei sigra f baráttunni fyrir þessum kröfum (kröfurnar voru nánar skýrðar f bréfinu, m.a. 20000 kr. lágmarksdagvinnulaun á mánuði). Hlutverk verkamannaráðanna verður að þrýsta á verkalýðsfor- ystuna til að sýna meiri staðfestu og hörku, að styðja verkalýðsforystuna f þvf, sem hún vill rétt gera, en einnig er það hlutverk verkamannaráðanna að taka við forystunni, þegar "verkalýðsforystan" gefst upp. Þær skoðanir, sem koma fram f þessu bréfi ungra verkamanna túlka sennilega nokkuð almennt hug launamanna, raunar hvar f flokki, sem þeir telja sig standa. Þeir eru óánægðir með stjórnarfarið og arð- ránið, sem þeir eru beittir, og þeir treysta ekki lengur verkalýðsforystunni. Einstaka reyna að hafa sig f frammi á fundum verkalýðsfélaganna, en hafa ekki erindi sem erfiði. Verkalýðsforystan er vel vfg- girt, svo vel, að hún sér ekki ástæðu til að taka til- lit til slíkrar gagnrýni. Þess vegna þurfa verkamenn að gera alvöru úr þvf, sem boðað var f ofannefndu flugriti: að mynda verka- mannaráð á vinnustöðimum, eða annars konar samtök, sem komið geta fram sem sameinað afl innan verka- lýðsfélaganna, auk annarra hlutverka sinna. DæmiS gengur semsagt alveg upp .Ötkoman er reyndar sú , að nú vinnur fólk meira en nokkru sinni fyrr f veraldarsögunni . Vinnutfminn hefur styzt þó nokkuð en f staðinn reynir miklu meir á taugarnar .Pað er ekki lengur tfmi til að troða sér f pfpu f ró og næði , það er f mesta lagi hægt að fá sér reyk á klósettunum . Þjóðfélög Vesturlanda hervæðast af kappi og nýta allar hráefnalindir -ekki aðeins til varnar gegn ytri óvinikerfisins,; "Kommúnismanum " ( sem þau eru á góðri leið með að semja frið við ) , heldur öllu frem- ur gegn innri óvinum ; lönguninni til að leika sér, vera skapandi og hafa áhrif á þær ákvarðanir er teknar eru .f iðnvæddu þjófélagi getur þessi sköpun aðeins farið fram á þeim tfma er ekki þarf til fram — leiðslu nauðsynjavarnings ......... . Vinnutfmann verður þvf að stytta mjög svo .En þar sem flest frfstundaiðkun og stofnanir er notaðar eru f frfstundum svara nákvæmlega til þarfahins risavaxna neyzluþjóðfélags, er ekki hægt að minnka vinnutfmann verulega nema með ægilegu hruni . Það þarf bara að gera sér f hugarlund hjóna- band þar sem vinnutfminn er aðeins 3 stundir - eða skemmtanalffið - eða þá stjórnmálalffið . f stuttu máli sagt . Allir lifnaðarhættir tækju róttækum breytingum . Einasti möguleiki ríkjandi þjóðskipulags er að stjórna atferli fólks f frfstundum þess m.a. með sjónvarpi .Kerfið fær ekki staðizt án sjálfviljugrar þrælkunar fólksins , án stöðugra yfirráða yfir aðgerðum fólks , hugsunum , tilfinningum og löngunum . Ég horfi uppá snöktiö í kolunum f Lota og krepptan skugga hins auðmýkta Chilebúa pjakka æð í iðrum jarðar, deyja, lifa, fæðast í hrjúfri ösku, lotinn, fallinn rétteinsog gángur heimsins lægi þannig inn og aftur út

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.