Neisti - 24.09.1975, Side 1

Neisti - 24.09.1975, Side 1
ntálgagn fylkingarinnar baráttusamtaka sósíalista ;;: ! 9.tbl. 1975 Frelsi fyrir pólitíska fanga á Spáni! AFLÉTTIÐ DAUÐADÓMUNUM ! Chile: niöur meö fasimann! r dag, 11. september 1975, eru liðin tvö ár frá því aS herinn 1 Chile steypti af stóli þingræSislegri umbótastjórn sósíalista. Eftirleik- inn þekkja allir: Skelfileg ógnar- stjórn, tröSkun á mannréttindum, pólitísk fjöldamorS, fangelsanir og ritskoSun. f staS efnahagslegra framfara hefur örbirgS og atvinnu- leysi hafiS innreiS sína. MarkmiS hersins er aS brjóta niSur chilesku verkalýSshreyfinguna og þá vitund fyrir sósfalisma, sem skapast hafSi á stjórnarárum AlþýSufylking- arinnar. ValdarániS er enn ein afhjúpunin á eSli auSvaldsskipulagsins og rsek- leg afsönnun goSsagnarinnar um þingræSislega leiS til sósíalisma. Þess vegna er þaS skylda allra sósialista aS draga lærdóma af harmleiknum 1 Chile og berjast gegn þeirri röngu stjórnlist er kall— aS hefur hvern ósigurinn á fætur öSrum yfir ve rkalýSs stéttina. ViB leggjum þunga áherslu á alþjóSlega samstöSu meS frelsis- baráttunni 1 Chile og samfylkingu um algera hundsun a stjórn hersins, ViS krefjumst alþjóSlegrar einangr— unar herforingjastjórnarinnar og slita á öllu sambandi íslensku ríkis — stjórnarinnar viS fasistana í Chile NIÐUR MEÐ FASISMANN í CHILE ! LIFI BARÁTTAN FYRIR SÓSÍALISRIA ! FRELSI HANDA ÖLLUM PÓLITÍSKUM FÖNGUM í CHILE ! Pólitisk framkvæmdanefnd F ylkingarinnar.

x

Neisti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.