Neisti - 24.09.1975, Page 6

Neisti - 24.09.1975, Page 6
r 6 29. ÞING FYL Tuttugasta og níunda þing Fylking- arinnar var haldið 28-31. ágúst s.l. Þetta þing markaöi merkan áfanga í sögu samtakanna, þar sem í fyrsta skipti var tekin afgerandi afstaöa til allra helstu deilumála innan hinn- ar alþjóðlegu verkalýðshreyfingar, samþykkt var 'ítarlegri stjórnmála- ályktun en nokkru sinni fyrr, sem innihélt greiningu á ástandinu í heiminum f dag, þjóðfélagsástandimi, og þróun stéttabaráttunnar hér á landi ásamt nokkrum pólitískum verkefnum samtakanna og siðast en ekki sist var samþykkt ítarleg aðgerðaáætlun fyrir timabilið fram að næsta þingi. Þessar niðurstöður þingsins eru afurðir langvarandi umræðu innan samtakanna, sem eru einsdæmi hér á landi sakir lýðræð- islegs framgangs og skipulagningar. 1 umræðunni höfðu félagar í samtök- unum rétt til að mynda skoðanahópa á pólitískum grundvelli, til þess að auðvelda félögum með sameiginleg- ar pólitískar skoðanir að setja þær fram gagnvart öllum félögum og samræma baráttu sma fyrir þeim. A þinginu fengu síðan þeir skoðana- hópar, sem uppi voru fulltrúa í mið- stjórn í samræmi við það fylgi sem stefna þeirra fékk. Er þessi aðferð hins lýðræðislega miðstjórnarvalds (frelsi til að mynda skoðanahópa og flokksbrot er eitt af grundvallar- reglum þess) f hrópandi ósamræmi við stalíniskar afbakanir maóistanna á því eða skrifræðislega starfshætti innan Alþýðubandalagsins. Helstu pólitisku niðurstöður þings- ins voru: 1) Samþykkt trotskyiskrar grund- vallarstefnuskrár, sem fól í sér greiningu á byltingarskeiðinu og verkefnum kommúnista, afstöðu með kenningunni um samfelldu bylt- inguna og afstöðu gegn kenningunni um sósialisma f einu landi. Þar var einnig skilgreining á Sovétrfkjunum, Kfna og A-Evrópulöndunum, sem skrifræðislega úrkynjuðum eða af- bökuðum verkalýðsríkjum, afstaða með umbyltingarstjórnlistinni og aðferð hennar og nauðsyn þess að byggja lenínfskan forystuflokk á fs- landi sem deild marxfsks heims- flokks. 2) Að auðvaldsheimurinn sem heild sé nú f dýpkandi þjóðfélagslegri kreppu samfara risi verkalyðsbar- áttunnar, og að þungamiðja barátt- unnar er f rfkari mæli að færast til hinna þróuðu auðvaldsrfkja, sérstak— lega Evrópu, án þess að nokkuð hafi dregið úr baráttunni f „þriðja- heimslöndunum". Að fsland er heimsvaldasinnað auðvaldsland, sem hefur þó litla möguleika til að koma þessu eðli sfnu fram, vegna aðstæðna á heimsmarkaðnum og vanmáttar sfns. Að verkalýðsbarátt»- an hér á landi er enn sem komið á lágu stigi og sama mætti segja um vitund stéttarinnar. 3) Að helstu verkefni Fylkingarinn- ar fram að næsta þingi eru:(a) um- ræðutfmabilið fyrir næsta þing á eftir, sem felur f sér afstöðu til þess, hvort Fylkingin skuli leita eftir inngöngu f Fjorða Alþjóðasam- bandið eður ei, og vinnslu stjórn- málaályktunar. (b) Neisti og al— mennt útbreiðslustarf á stefnu sam- takanna. (c) Starf á sviði verkalýðs- mala. - Þessi verkefni fela f sér að Fylkingin er enn sem komið fyrst og fremst á stigi útbreiðslu- starfs og frumstæðrar upphleðslu krafta sinna. Aódragandi A sumarráðstefnu Fylkingarinnar, sem haldin var mánaðarmótin ágúst- september 1974, voru helstu atriði stjórnlistar og baráttuaðferða til umræðu. Eins og skýrt var frá f Neista á sfnum tíma, varð þessi ráðstefna til þess, að nokkrir hægri- maóistar gengu úr samtökunum, vegna ágreinings við stóran meiri- hluta þeirra. Um lfkt leyti var það viðurkennt að þessi mál væru hvergi nærri útrædd innan samtak- anna og að öllum líkindum væru enn töluverðar andstæður um þau, eða eins og segir f yfirlýsingu Pólitfskr*- ar framkvæmdanefndar Fylkingar- innar f 11. tbl. Neista 1974: „Innan Fylkingarinnar eru uppi ýmsir hópar sem hafa mismunandi sjónarmið um stefnu og stjórnlist, eins og eðlilegt er, þar sem stefnumótun samtak- anna er f mikilli gerjun. " Og f starfsáætlun þeirri sem sumarráð- stefnan samþykkti segir um þetta Brottrekstar og slúöursögur 29. þing Fylkingarinnar hefir þeg- ar valdið miklu umróti f hugum vinstri manna af ýmsum gráðum. Enginn skyldi þó ætla að það séu hinar umfangsmiklu umræður, sem áttu sér stað fyrir þingið, sem koma þessu róti á hugi manna, né heldur hve lýðræðislega var haldið á málum f þingumræðu og þingstörf- um ; þvf sfður innihald þeirra álykt- ana, sem þingið afgreiddi og drepið er á annars staðar f þessu tbl. Nei - það sem kyndir umræðu- eldana er brottrekstur t v e g g j a félaga úr samtökunum á þinginu. Kviksagan hefir reyndar bætt þar heldur um, Þvf daglega fréttum við utan úr bæ af fleiri félögum, sem þingið á að hafa varpað útí ystu myrkur ! Við fáum jafnvel að lesa það á sfðum 9. tbl. Stéttabaráttunn- ar, aðflestir minnihlutafélagar hafi kvatt Fylkinguna ! Við getum glatt áhyggjufullar sálir með þvf, allar sögusagnir um að minnihluta Fylkingarinnar hafi verið vfsað út, eru „talsvert" ýktar - eins og fram kemur annars staðar f blaðinu, fékk minnihlutinn meira að segja sæti f miðstjórn f hlutfalli við fylgi ! En brottrekstur þessara tveggja fyrrverandi félaga, hvað um hann? Þessir félagar skáru sig úr hopnum hvað það snerti, að þeir unnu leynt og Ijóst gegn stefnu sam- takanna, auk þess að marglýsa þvf yfith^að þeir myndu ekki fylgja lög- um og samþykktum þingsins nema farið yrði að vilja þeirra. Slíkt er f rauninni ekkert annað en yfirlýs- ing um úrsögn úr hvaða samtökum sem er. Það sjónarspil, sem verið er að setja á svið um „stalinism- ann" f Fylkingunni reynist sem sagt, er öllu er á botninn hvolft, vera ó- merkilegur loddaraleikur - farsi ! En af hverju þessi læti? Nú er þetta þvf miður langt frá þvf að vera f fyrsta skipti, sem félögum er vfsað út úr pólitískum samtökum á fslandi - og það gildir bæði um Fylkinguna og flest ef ekki öll vin- stri .samtök . Okkur uggir að þetta rykský sé aðeins undanfari þess moldviðris sem þyrlað mun upp af pólitfskum andstæðingum okkar til að losna við málefnanlegan umræðu - reynslan af lágkúru þeirri er grúfir yfir stjórnmálalegum um- ræðum f þessu þjóðfélagi ýtir und- ir þann ugg. Þvf mætum við best með málefna— legri og staðfastri afstöðu f út- breiðslu okkar og áróðri. Við hvetjum fslenska vinstrimenn til að láta ekki slúðursögurnar villa sér sýn, en kynna sér ftarlega þinggögn þau er Fylkingin mun gefa út á næst- unni og taka málefnalega afstöðu til þeirra. Þar með lftum við svo á að útrætt sé um þetta mál. pólitísk framkvæmdanefnd F ylkingarinnar ástand: „Þessi staðreynd veldur þvf, að nauðsynlegt er að tryggja sem fullkomnast lýðræði innan samtak- anna, að öllum aðilum verði gert kleift og raunar aðstoðaðir við að koma sjónarmiðum sfnum á framfæri. " f þvf skyni var samþykkt að „engar hömlur skulu lagðar á að einstakl- ingar bindist samtökum innan sam- takanna um einstök mál. " Vegna skorts samtakanna á sameiginlegri stefnu, var sfðan ákveðið að umræð- an og stefnumótunin skyldi verða eitt af helstu verkefnum samtakanna á næstunni og miðast við að gera pólitíska stefnuskrá fyrir þau. Voru engin tfmamörk sett á umræðuna og var allt eins búist við að hún myndi vara lengi, áður en til nokkurrar ákvörðunartektar kæmi. Það er þetta, sem er bakgrunnur þess þings sem nú fór fram, þe. vinnsla pólitfskrar stefnuskrár fyr- ir samtökin er mjög langt á veg komin og öll meginatriði hennar hafa verið samþykkt. Er þetta mun fyrr en búist hafði verið við. En þetta skýrir lftið. Þvf eflaust velta margir fyrir sér, hvernig á þvf standi að Fylkingin, sem ekki fyrir löngu var sentrfsk samtök (þe. tók ekki afstöðu f mörgum veigamiklum málum) sé nú orðin trotskyfsk sam- tök og fhugi nú f fullri alvöru að ganga f Fjórða Alþjóðasambandið. Eins og mörgum er kunnugt voru það fyrst og fremst trotskyiskir fél- agar innan Fylkingarinnar sem deildu við maóistana innan hennar. Samtökin f heild, og sérstaklega sá hluti þeirra sem ekki tilheyrði maó- istunum eða trotskyistunum, var hins vegar f djúpri pólitfskri og starfrænni kreppu, sem kosninga- mistökin höfðu alið mjög á. Þetta varð til þess að æ stærri hluti fél- aganna tók að kynna sér trotskyism- anna sem boðlega lausn við pólitfsk- um vandamálum samtakanna (þar sem hin pólitfsku voru skilgreind sem grundvöllur þeirra skipulags- legu). Hér við bætist almenn and- staða við maóismann (langflestir Fylkingarfélagar höfðu pólitfskan þroska til að sjá þá f gegnum þann mykjuhaug), en skortur var á and- svari. Meirihluti félaganna virðist hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu f stórum dráttum. f umræðum innan Fylkingarinnar, um þá stefnu sem flytja eigi á ráðstefnu Verðandi um stjórnlist sósfalfskrar byltingar kemur fram sterkur trotskfskur meirihlutastraumur. Einnig hafði Neista fleygt fram í pólitískum efn- um og greiningin á fslenskri stétta- baráttu var mun hluttækari (konkret) en nokkru sinni áður. Þá þegar var því ljóst, að mögulegt yrði að leysa mörg af þeim stefnuskrárverkefnum sem starfsáætlun sumarráðstefnunn- ar hafði ákveðið, ef þing samtakanna yrði haldið seint að sumri en ekki f febrúar, eins og venja er til. Þetta sannaðist síðan á þvf þingi, sem nú hefur farið fram, þar sem sú stefna sem hlaut meirihluta fékk um 90% greiddra atkvæða bak við helstu stefnuplögg sfn og er þannig komin til meiri eining f grundvallaratrið- um innan Fylkingarinnar en nokkru sinni fyrr . Lýóræóisleg skipulagning umræóunnar og hefóir hinnar sósialísku hreyfingar Skipulagning umræðunnar fyrir þingið var að því er best er vitað, einsdæmi í sögu sósfalfskrar hreyf- ingar á fslandi. Svokallað umræðu- tfmabil var opnað töluvert fyrir þing eða um miðjan maf. Þetta er auð- vitað bráðnauðsynlegt fyrir allt innra lýðræði, til að félögum gefist nægileg tækifæri til að setja fram skoðanir sfnar á þeim máium sem taka á afstöðu til á þinginu, bæði f skriflegu og munnlegu formi. Þar að auki hafði átt sér stað umræða um flest mál langa hrfð áður. En auðvitað er þetta ekki einsdæmi, þó það sé fádæmi. Hitt hefur hins veg- ar aldrei tfðkast áður hér á landi að félögum sé lejfilegt að mynda 4 skoðanahópa á pólitfskum grundvelli til að samræma afstöðu sfna og gera sér kleift að setja hana sem áhrifaríkast fram fyrir öllum með- limum samtakanna. Öllum sem sam- þykktu pólitfskan grundvöll viðkom- andi skoðanahóps var kleift að ganga f hann. Tveir skoðanahópar mynduðust f þingumræðunni. Síðan var kosið í miðstjórn samtakanna f hlutfalli við það fylgi sem skoð- anahóparnir fengu bak við stefnu- plögg sín, þe. kosið var pólitfskri kosningu. Slfkt frelsi til myndunar skoðana- hópa er óhjákvæmilegt til að tryggja innra lýðræði f samtökunum. Svo lengi sem félögum er aðeins leyft að starfa sem einstaklingum f innri umræðu, geta þeir ekki komið nema litlum hluta af skoðunum sfnum á framfæri f þingumræðu og alls ekki f þvf formi, að þing geti samþykkt þær eða hafnað, þe. í formi ýtar- legrar stjórnmálaályktunar, aðgerð- aáætlunar og ef til vill lagabreyt- inga. Einnig verður félögum ekki kleift að kjósa nýja forystu, þar sefn uppstilling hennar krefst sam- starfs. Þetta verður til þess að að- eins einn skoðanahópur (eða f raun- inni flokksbrot) er leyfður, verandi forysta samtakanna (sem auðvitað verður það áfram vegna skoðana- hópsbannsins), því hun ein getur lagt fram tillögur fyrir þing sem hópur. Þetta verður auðvitað til 4, þess að allt innra lýðræði leggst 1 rauninni niður og viðkomandi sam- tök þróast ekki pólitfskt, nema að forysta þeirra geri það áður. Þann- ig er þessu háttað f maóistasamtök- unum EIKml og KSML, auðvitað 1 samræmi við bestu hefðir stalinism- ans. Þetta sést ef litið er á lög þess- ara samtaka. f lögum EIKml stend- ur: ,,Þær lýðræðisreglur (sic) sem að framan greinir leyfa ekki klfkur (baráttusveitir) né klíkustefnu. Klfk- ustefna felst f: - að boða útávið línu og viðhorf sem ekki samræmast lfnu EIK(m-l) - að skipuleggja sveit liðsmanna EIK(m-l) til baráttu gegn lfnu sam- -• takanna" , þ. e. gegn lfnu forystunn- ar. Pólitfsk kosning í miðstjórn f samræmi við fylgi skoðanahópa er

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.