Neisti - 24.09.1975, Page 9
9
POUTISK DOMSMORÐ A SPANI
Það hefur löngum verið hljótt um
ástandið á Spáni í fjölmiðlum hér á
landi. Lítið hefur farið fyrir þeirri
kúgun sem þar á sér stað undir járn-
hæl hernaðareinræðis frankóismans
eða þeirri baráttu, sem verkalýður
þar, pólitiskir fangar og baráttu-
menn fyrir sjálfsákvörðunarrétti
kúgaðra þjóðarbrota hafa háð og há
enn. En nú bregður svo við, að nær
daglega má heyra 1 útvarpi fréttir
af dauðadómum og Þjóðviljinn tekur
jafnvel upp á þvi að birta læsileg-
ar greinar.
Astæða þessara umskipta eru
þeir dauðadómar, sem kveðnir hafa
verið upp og fjallað er nánar um 1
alyktununum, sem birtar eru ann-
ars staðar hér á síðunni.
Bakgrunnurinn
Undanfarin ár hefur fjöldabarátt-
an farið æ harðnandi á Spáni. Virkni
verkalýðsstéttarinnar hefur aukist.
Sjálfsskipulagning verkalýðsins hef
ur tekið á sig þróaðri form. Alls-
herjarverkföllum , eða verkföllum
sem tekið hafa á sig mynd allsherjar-
verkfalla hefur fjölgað. Fleiri sam-
félagshópar hafa tekið þátt 1 barátt-
unni.
A sama tíma verður auðvaldið að
horfast í augu við djúpstæða efna-
hagskreppu. Þar við bætist einnig
gerðarkreppa spánska samfélags-
ins, sem birtist m. a. í misjafnri
þróun landbúnaðar og ýmsum forn-
um samfélagsháttum við hlið nú-
Ályktanir úr
menntaskólum
Hinn 16/9 var haldinn fundur 1 Menntaskólanum við Hamrahlfð um
ástandið á Spáni og 1 Portúgal, og þá baráttu, sem nú er háð 1 þessum
tveim löndum Pýreneaskagans. Tveim dögum sxðar var haldinn fund-
ur um sama efni 1 Menntaskólanum við Tjörnina.
Framsögumenn á báðum fundunum voru Birna Þórðardóttir og Gest-
ur Olafsson. A fundunum voru samþykktar mótmælayfirlýsingar
vegna dómsmorðanna á Spáni og þess hernaðarástands sem ríkir þar.
Þessar ályktanir eru birtar hér fyrir neðan.
ÚR M.T.
Fundur haldinn f Menntaskólanum
við Tjörnina 18.9. 1975 mótmælir
harðlega þeim dómsmorðum, sem
átt hafa sér stað á Spáni. Við mót-
mselum dauðadómnum yfir baráttu-
mönnunum tveimur, sem kveðinn
Var upp þann 29. ágúst eftir fimm
tfma skrfpaleik, sem kallaður var
réttarhöld.
Við motmælum jafnframt sfðustu
dauðadómunum fimm.
Allir þessir dauðadómar byggjast
á „játningu" sem neyddar hafa ver-
ið ur föngunum eftir langvarandi
pyndingar.
Neitað er að hlusta á vitni, sem
sannað gætu sakleýsi viðkomandi.
Og nú sfðast voru verjendur sak-
borninganna reknir frá réttarhöld-
unum og hershöfðingjar settir f
þeirra stað.
Við tökum undir kröfuna sem tekin
hefur verið upp af fjölda byltingar-
samtaka, verkalýðsflokka og verka-
lýðssamtaka um vfða veröld:
Björgum lffi pólitfskra
fanga á Spáni !
Nú þegar hafa 10 pólitískir fang-
ar verið dæmdir til dauða. En
Franko-alræðið hyggst ekki láta
þar með staðar numið. Þessi
dómsmorð eru einungis liður f alls-
herjarárás hins riðandi fasisma.
Enn bfða hundruð pólitiskra fanga
eftir þvf að verða leiddir fyrir dóm.
f dag rfkja á Spáni herlög. Um allt
landið eiga sér stað árásir á
vinstrihreyfingar, verkalýðssam-
tök og baráttumenn fyri þjóðfrelsi
kúgaðra þjóðarbrota. Aldrei hefur
ástandið verið jafn slæmt allt frá
lokum borgarastyrjaldarinnar 1939.
Við krefjumst þvf:
Frelsis fyrir alla pólitfska
fanga strax !
Afléttið herlögunum strax!
Virðið s jálfsákvörSunar-
réttkúgaðra þjóðarbrota
á S p á n i !
En verkalýðsstéttin á Spáni hefur
einnig snúist til varnar. Þegar rétt-
arhöldin hófust 29. ágúst fóru þús-
undir manna f mótmælaverkföll eða
sýndu samstöðu sfna á annan hátt.
Daginn eftir tóku hundruð þúsunda
þátt f mótmælum gegn dauðadóm-
unum á ýmsum stöðum á Spáni. Og
baráttan fyrir lffi pólitfskra fanga
hefur haldið áfram sfðan.
Um allan heim hefur fjöldi manns
risið upp og mótmælt dómsmorðun-
um og sýnt samstöðu sína með
kúguðum á Spáni.
Við styðjum þessa baráttu og tök-
um undir með þeim fjölda, sem nú
berst undir kjörorðunum:
Alþjóðlegur stuðningur við
baráttu kúgaðra á Spáni er
nauðsynlegur !
Lifi s ó s íalískur Spánn !
Til baráttu fyrir sósfal-
fskum Pyrenéaskaga !
ÚR M.H.
Almennur fundur f MH haldinn
16.9. 1975 mótmælir harðlega
þeim dómsmorðum sem átt hafa
sér stað undanfarnar vikur. Við
motmælum dauðadómunum yfir
þeim félögum Garmendfa og Otaegui
frá 29. ágúst, Þegar eina sönnun-i-
argagnið f höndum ákæruvaldsins
var játning frá Garmendfa , sem
pmd hafði verið upp úr honum, hel-
særðum skömmu eftir handtökuna.
Við mótmælum einnig dómsmorð-
unum yfir félögunum þremur, sem
eru meðlimir f hinni maófsku sam-
fylkingu F. R . A . P. Engin hald-
bær sönnun hefur heldur komið
fram f þvf máli.
Við lýsum jafnframt yfir stuðningi
okkar við baráttu þeirra hundruða
pólitfskra fanga sem nú sitja f
fangelsum Frankó-einræðisins og
krefjumst þess að allir pólitískir
fangar verði látnir lausir nú þegar.
Við mótmælum þvf hernaðar-
astandi sem níi ríkir á Spáni og
er notað f baráttu Frankó-einræðis-
ins gegn verkalýðshreyfingunni,
byltingaröflunum og þjóðfrelsis-
hreyfingu Baska, hinni umbótasinn-
uðu kommúnistahreyfingu og jafn-
vel gagnrýnum röddum ur röðum
frjálslyndra menntamanna innan
hersins og andstöðuaflanna innan
borgarastéttarinnar.
Við lýsum fullum stuðningi við
þau öfl sem berjast hvað einarð-
ástri baráttu gegn Frankó-einræð-
inu. Við lýsum yfir fullum stuðn-
ingi við þjóðfrelsisbaráttu Baska
og baráttu byltingaraflanna á Spáni.
Björgum lffi pólitfskra
fanga á S páni !
Frelsi fyrir alla pólitfska
fanga á S páni !
herlögunum nú
A f1é ttið
þ e g a r !
Fyrir sósfalískri byltingu
á S p á n i !
Til baráttu fyrir sósíai-
fskum Pyreneaskaga !
Lifi rauð Evrópa !
tíma stóriðju.
Einnig er auðvaldið sjálft lamað
vegna innri átaka um framtíðarrfk-
isform auðvaldsins, eftirmann
Frankós, hvernig auka megi tengsl-
in við v-evrópskt auðvald og hvernig
bregðast skuli við fjöldabaráttunni.
Hin pólitfska kreppa birtist m. a.
f þvf, að hver stjórnarkreppan hefur
rekið aðra, stjórnin hefur staðið
ráðþrota gagnvart úrlausnaverkefn-
um sfnum og sveiflast á milli hinna
andsnúnu afla innan borgarastéttar-
innar.
Þetta, sem hér hefur verið nefnt,
veldur þvf, að efnahagslegar og
lýðræðislegar kröfur fjöldans tengj-
ast hinum sósfalfsku umbyltingar-
kröfum framvarðarins milliliða-
laust. A Spáni er ekkert „fyrsta
þrep, lýðræði" og „sfðan annað
þrep sósfalismi", eins og maóist-
arnir halda fram á sfðum 9. tbl.
Stéttabaráttunnar. FallFrankós
er aðeins fordyri hinnar sósíal-
fsku byltingar á Spáni.
Herlögin
f maf s. 1. greip stjórnin til þess
ráðs að setja á herlög f þeim hér-
uðum á baskasvæðinu, Guipuzoca
og Vizcaya, þar sem baráttan hafði
verið hvað hörðust. 1 maf, júnf og
júlf rfktihreint hernaðarástand á
þessum svæðum. Fólk var hand-
tekið á götum úti. Ráðist var inn á
heimili manna. Þúsundir voru hand-
teknar. Fjölmargir voru skotnir til
bana. Smáhópum fasista var smal-
að vfðsvegar að og látnir leika laus-
um hala. Ráðist var inn á heimili
verjenda pólitfskra fanga og skyld-
menna meðlima úr þjóðfrelsishreyf-
ingu baska, ETA.
Allt var miðað við að brjóta niður
hina vaxandi baráttu. Snúist var
harkalega gegn vinstrihópunum og
öðrum baráttusamtökum. Til þess
að reyna að koma f veg fyrir stuðn-
ingsaðgerðir var bannað að skýra
frá atburðunum á þessu svæði ann-
ars staðar á Spáni.
En ekkert dugði og 27. ágúst sl.
voru innleidd ný ,,lög gegn hermd-
arverkaaðgerðum". Ýmsir þættir
þessara laga eru raktir sæmilega f
grein, sem birtist f Þjóðviljanum
18. sept. En rifjum samt upp helstu
atriðin.
- Lögin veita lögreglunni rétt til að
halda hverjum sem er f 10 daga
varðhaldi f stað þriggja daga áður.
- Veitt er leyfi til húsleita án dóms-
úrskurðar.
- Allar refsingar fyrir „hermdar-
verk" eru hertar. Að valda dauða
lögreglumanns, hermanns, eða
opinbers starfsmanns leiðir sjálf-
krafa til dauðarefsingar. Aðstoð
við Mhermdarverkamenn" varðar
fangelsisvist. Það sama gildir um
þá, sem verja eða flytja hugmynd-
ir ólöglegra samtaka eða sýna sam-
stöðu sfna með dæmdum eða þeim,
sem f fangelsum sitja.
- Heimilt er að stöðva útgáfu dag-
blaða í þrjá mánuði, vikurita f hálft
ár og annarra blaða f allt að eitt ár.
Þvf má svo bæta við, að raunar
teljast nú orðið allir andstöðuhóp-
ar við Frankó-einræðið til „hermd-
arverkamanna" á einn eða annan
hátt.
Stöövum dómsmoróin
A þeim tæpa mánuði, sem liðinn
er sfðan þessi lög voru sett, hafa
tíu mans verið dæmdir til dauða á
grundvelli þessara laga, fjöldi manns
verið dæmdur til langvarandi fang-
elsisdvalar og enn fleiri handtekn-
ir og jafnvel nokkrir drepnir. Ut-
gáfa minnst 5 blaða hefur verið
stöðvuð.
En þetta er einungis upphafið.
Stefnt er að algjörum sigri frankó-
ismans yfir fjöldahreyfingunni.
Gegn þessu gagnar einungis mark-
viss barátta á Spáni og á alþjóðleg-
um vettvangi. Nú þegar hefur mik-
ill fjöldi stjórnmálamanna, verka-
lýðsfélaga, stjórnmálaflokka, bylt-
ingarsamtaka og annarra samtaka
lýst yfir andstöðu sinni við dauða-
dómana og hvatt F rankó-stjórnina til
að aflétta þeim. A fjölmörgum stöð-
um hafa farið fram fjöldamótmæli.
Tökum þátt f þessari
b a r á 11 u !
Alþj’óðlegur stuðningur við
baráttuna á Spáni er nauð-
s ynle g u r !
SAMÞYKKT POLITISKU FRAMKV/EMDANEFNDARINNAR
Frankó-alræðið hefur enn einu-
sinni hafið blóðuga krumlu sfna á
loft. 29. ágúst 8.1. voru Jose Ant-
onio Garmendía og Angel Otaegui^
dæmdir til dauða af herréttinum f
Burgos á Spáni. Hér er um að ræða
pólitísk dómsmorð, sem beinast
gegn verkalýðshreyfingu Spánar,
byltingarhreyfingunni á Spáni og
þjóðfrelsishreyfingu baska.
Baráttan fyrir frelsi pólitfskra
fanga hefur verið stór liður í bar-
áttu spánskrar alþýðu undanfarin ar
og sú barátta hefur sjaldan verið
harðari en undanfarna mánuði og
vikur. Daginn, sem dómurinn
var kveðinn upp, tóku 100 þusund ^
manns þátt f mótmælaverkföllum f
héraðinu Guipuzoca og frá öðrum
héruðum hafa borist óljósar fréttir
af mótmælaaðgerðum. Öllum þess-
um aðgerðum hefur verið svarað
með hörðum lögregluárásum og
skothrfð. Innan fangelsismúranna
halda 300 pólitfskjr fangar áfram
hungurverkfalli til stuðnings fél-
ögum sfnum. Bæði fyrir og eftir
dóminn hefur átt sér stað alþjóð-
leg barátta til bjargar pólitfskum
föngum á Spáni - jafnt þeim, sem
nú þegar hafa hlotið dóm og þeim,
sem enn bfða dóms.
Fylkingin styður þessa baráttu og
skorar á öll vinstrisamtök og flokka
að lýsa yfir samstöðu sinni og taka
þátt f þessari alþjóðlegu baráttu.
Við skorum á verkafólk, verka-
lýðsfélög og ASf að lýsa yfir stuðn-
ingi við stéttarbræður sfna og bar-
áttufélaga á Spáni.
Við skorum á þessa einstaklinga,
samtök, félög og flokka að mót-
mæla þessum dómsmorðum og
senda þau mótmæli spænska ræðis-
manninum á fslandi.
Til baráttu fyrir frelsi
pólitfskra fanga á Spáni !
Björgum lffi Garmendfa
og Otaegui!
Pólitfsk framkvæmdanefnd Fylkingarinnar 5/9 1975