Neisti - 24.09.1975, Page 10

Neisti - 24.09.1975, Page 10
10 PORTÚGAL STYÐJUM BYLTINGUNA kvöld höfum viS stigiö fyrsta skrefiS til sjálfstaeSrar skipulagning- ar verkamanna 1 einkennisbúningi. " Þetta eru orS ónefnds hermans f mótmaelagöngu, sem farin var í Porto 10. sept. sl. Undir stjórn verka- lýSsnefndanna mótmaeltu þúsund hermenn þeim liSsforingjum og öSrum yfirmönnum hersins, sem vildu byltinguna 1 Portúgal feiga f fæSingu. Upplausnin f portugalska hernum hefur aldrei veriS augljósari en nú. NauSsyn portúgölsku borgara- stéttarinnar á þvf aS endurreisa lög, reglur og aga f hernum hefur ald- rei veriS augljósari. En þaS hefur heldur aldrei veriS augljósara, hve erfitt borgarastétt- inni mun verSa þaS. Er AlþýSudemókratar (sem voru hin opinbera og viSurkennda stjórn- arandstaSa á tfma Caetanos) og Sós- íalistaflokkurinn gengu útúr fjórSu bráSabirgSastjórninni f júlf sl. , kristölluSust mótmæli þeirra 1 kröf unni : „Endurreisum veldi rfkis- ins.” - ViS förum úr stjórninni, sögSu ráSherrar Sósfalistaflokks- ins, af því aS þaS er engin stjórn lengur. SkilyrÖin sem Sósfalistaflokkur inn og A lþýSudemókratar settu fyr- ir aS ganga aftur innf rfkisstjórn, voru aS upplausnin innan stofnana hins borgaralega rfkisvalds yröi stöSvuS og veldi þeirra aftur tryggt. f öSru lagi, aS þau valdatæki er verkalýSsstéttin hefur myndaS og sá vfsir aS alþýSuher, sem byggöui hefur veriS upp, yrSu leyst upp. A bak viS þessi skilyrSi flokk- anna stóS borgarastétt Portúgal og hin alþjóSlega borgarastétt. AS þessum skilyrSum gekk Kommúnistaflokkurinn, þarsem hann tekur veru sfna f ríkisstjórn framyfir stuSning viS sjálfstæSa skipulagningu verkalýSsins , og þá um leiS eflingu hins borgaralega rfkisvalds framyfir byltingarbar- áttu verkalýSsstéttarinnar. Soares: Afvopnum verkalýðinn f byrjun september sendi Soares bréf til Costa Gomes, forseta, þar- sem útlistuö eru skilyrSi Sósfalista- flokksins fyrir stjórnarþátttöku. f bréfi sfnu viSurkennir Soares aS vfsu aS verkalýSsnefndirnar og fbúanefndirnar geti haft einhverju hlutverki aS gegna - en aS þvf til- skyldu aS þær myndi ekki - og ald- rei „tviveldi viS pólitfskum valda- stofnunum rfkisins". Og f öSru lagi, aS „vopnuSu verkalýSssveit- irnar verSi leystar upp innan mán- aSar". Yfirlýsing Antunes og „hinna 9" hafSi sama hlutverki aS gegna inn- an MFA og yfirlýsingar Sósialista- flokksins og A lþýSudemókrata utan. Þrátt fyrir ýmsa vinstri frasa og tal um „frjálsan sósíalisma" þjónar yfirlýsing þeirra þeim ein- um tilgangi aS sameina alla þá er álitu aS byltingin væri komin allt of langt, og nú bæri aS grfpa f taumana. A þessum grundvelli er 6. bráSa- birgSastjórn Portúgal mynduS : A5 stöSva byltingarþróunina ; end- urvekja aga íhernum; afvopna verkalýSssveitirnar ; stöSva verk- smiSjutökur og tilraunir til verka- lýSseftirlits. Kommúnistaflokkurinn - guö Hermennirnir skipuleggja sig Gagnsókn borgarastéttarinnar felur þó ekki f ser sjálfkrafa ósig— ur verkalýSsstéttarinnar. Borgarastéttin er enn veik ; her- inn f upplausn ; rikisvaldiS valt. Og 10. september mótmæltu hen- menn f Porto. Þetta var f fyrsta skipti sem herrrjenn efndp til sjálfstæSra aS gerSa án liösforingjanna. Eitt þús- und og eitt hundraS hermenn mættu í aSgerSirnar frá herdeildum á norSursvæSum Portúgal. Undir vernd varSsveita verka- lýSsnefndanna mótmæltu hermenn- irnir gagnbyltingartilraunum ýmissa liSsforingja. Bylting eöa gagnbylting Baráttan í Portúgal í dag snýst um þaö hvort menn berjast meS eSa á móti sósfalískri byltingu. Frá sfSustu mánuSum ársins '74 og sérstaklega eftir misheppnuSu valdaránstilraunina 11. mars ’sl. hefur byltingarhreyfingin eflst mjög hún hefur þegar aS nokkru stigiö yfir hinn borgaralega ramma og öölast nokkuS sjálfstæSi gagnvart herjahreyfingunni og umbótasinnun- um. Byltingarhreyfingin er farin aS setja fram kröfur og hefja aS- gerSir sem eru ósamrýmanlegar kapftalfskum framleiSsluháttum og eignarhaldi og beinast um leiS gegn ríkisvaldi borgarastéttarinnar. ÞaS væri þó algerlega rangt aS halda þvf fram aS tvfveldisástand hefSi skapast f Portúgal, en viS teljum aS slfkt ástand sé aS mynd- ast, og þaS er skylda okkar sem byltingarsinna aS stySja þá þróun af öllum mætti. Fyrir byltinguna er samræming allrar baráttunnar nauSsynleg. ÞjóSnýtta banka og fyrirtæki verS- ur aS setja undir eftirlit verkalýSs- ins ; þjóSnýta verSur utanrfkis- verslunina ; gera verSur efnahags- áætlun - af verkamönnum - sem tekur miS af þörfum verkalýSss'tétt- arinnar og tryggir fulla atvinnu. Þetta krefst samræmingaraSgerSa nefnda á vinnustöSum, f hverfum og þorpum. Þetta krefst verkalýSs- ráSa. Eina tryggingin gegn valdaráni fasista og árás heimsvaldasinna er sú aS vopna verkalýSsstéttina f náinni samvinnu hermanna og verkamanna. Þetta krefst einnig verkalýSs- og hermannaráSa. Eini möguleikinn tilaS yfirstfga núverandi uppskiptingu verkalýSs- stéttarinnar er aS mynda skipulags- einingu, þarsem verkamenn úr Kommúnistaflokknum, Sósfalista- flokknum og öSrum vinstri samtök- um geta skipulagt baráttu sfna sam— eiginlega, lagt fram pólitfk sfnatil umræSu, afgreiSslu og framkvæmd— ar. Slfkar skipulagseiningar eru lýSræSislega kjörin verkalýSsráö. Byltingarbaráttan f Portúgal þarfnast alþjóSlegs stuSnings gegn árásum, efnahagsþvingunum og skemmdarverkum hins alþjóSlega auSvalds. Útf Evrópu er þegar fariS aS skipuleggja slfkt stuSningsstarf viS verkalýösstétt Portúgal og barátt- una fyrir sósfalfskri byltingu f Portúgal. StySjum byltingarbar átt- una f Portúgal ? Látum ekki Portúgal verSa nýtt Chile ! 9. sept. sl. ritar Freyr Þórar- insson grein f ÞjóSviljann meS heit- inu : ÞjóSviljinn og Portúgal. Ekki gefst hér tóm tilaS svara grein FÞ ftarlega, en f henni er aS lesa algera og skilyrSislausa vörn fyrir Kommúnistaflokk Portúgal og öllum aSgerSum hans, auk þess sem flokkurinn er hafinn uppá sviS hins algóöa og vammlausa. Grein FÞ endurspeglar algeran skilningsskort greinarhöfundar á vandamálum og möguleikum bylting- arinnar f Portúgal f dag. En snúum okkur aS rangfærslun- um : 1. Kommúnistaflokkurinn er ekki mjög sterkur f hernum, þótt hann hafi - einsog önnur vinstri öfl - haft nokkur ftök þar ; sérstaklega eftir þær breytingar sem gerSar voru á liSsforingjaskóla hersins 1959. 2. Sósfalistaflokkurinn var stofnaS- ur f V-Þýskalandi 1973, en ekki f Parfs '68. 3. Samsetning herforingjanna, sem valdamestir urSu eftir 28. sept. , var þannig aS engin áætlun hefSi veriS möguleg af þeirra hálfu um „aS taka upp sósíalfska framleiSslu- hætti", enda hefSi þá veriS haldiS öSruvfsi á spöSunum en gert var. 4. Kommúnistaflokkurinn hefur hvorki veriS „fús eSa hæfur til aS veita byltingarsinnaöa forystu" , einsog birtist best f tilraunum flokksins tilaS halda aftur af bylting- ingarbaráttu verkalýSsins og stöS«- Maóistar hér á landi hafa veriS ansi þöglir um Portúgal. f 8. tbl. Stéttabaráttunnar birtist hinsvegar grein, þýdd aS vfsu, en birt án at- hugasemda og þvf trúlega á svip- aSri skoSun og aSstandendur Stétta- baráttunar. Þessi grein er samhljóSa af- stöSu maóistasamtakanna 6 (eSa 7?) f Portúgal, hvaS þaS varSar aS óvinurinn er annarsvegar Kommún- istaflokkurinn og hinsvegar Sovét- rfkin. Ekki er ætlunin aS fjalla um hug- myndir maóista á annan hátt en um grein FÞ. Snúum okkur þvf aS rangfær slum. 1. Engir pólitfskir fangar (nema fasistar) sitja núna f fangelsum f Portúgal. Félagar úr MRPP (maó- istasamtök) voru látnir lausir f júlf sl. 2. Húsaleiga hefur ekki hækkaS und- anfariS og hafa fbúanefndirnar kom- iS þvf til leiSar. KnúSu þær fram lagasetningu f þvf sambandi og er henni stranglega framfylgt. 3. r fátækrahverfum Lissabon búa um 20% fbúa borgarinnar en ekki 10%. 4. Innan MFA eru réttilega þrfr straumar, en enginn þeirra hefur taliö Portúgal eiga samleiS meS „þriSja heiminum gegn stórveldun- um" f anda stórveldakenninga maó- ista. 5. Antunes er krati - en þaS fell- ur kannski innf þaS aS vera fylgj- andi stórveldakenningu maóista, sbr. samvinnu Sósfalistaflokksins og ýmissa maóistasamtaka f Portú- gal gegn Kommúnistaflokknum og ugri undanlátssemi viS hægri öflin, auk sundrungarstarfsemi flokksins innan verkalýSsstéttarinnar. 5. Soares samfylkti ekki meS kirkj- unni fyrir kosningar og hafSi ekki í frammi „trylltan andkommúnisma" f áróSri. ÞaS varS sfSar hjá for- ystu flokksins. Ein af orsökunum fyrir kosningafylgi flokksins - auk gffurlegs fjárstuSnings frá öSrum krataflokkum f Evrópu - var ein- mitt róttækur áróSur fyrir kosning- arnar. 6. Kommúnistaflokkurinn hefur ein- mitt fylgt hinu glæsta fordæmi Al- þýöubandalagsins (andstætt þvf sem FÞ heldur fram) og gengiS til samstarfs viS hægriflokka. Enda er ein af astæöunum fyrir hægri þróun forystu Sósialistaflokksins sú einangrunarstefna sem Kommún- istaflokkurinn hafSi í frammi gagn- vart Sósfalistaflokknum strax f upp— hafi og tilraunum tilaS útiloka Sósf- alistaflokkinn meS því jafnframt aS ganga til samstarfs viS hægri flokka. - Leikur, sem Sósfalista- flokkurinn hefur sfSan leikiS meS mun betra árangri. Ég hirSi ekki um aS tfna til fleiri atriSi úr grein FÞ, en bendi lesendum á greinar f tveimur sfö- ustu tbl. Neista um Portúgal. Auk þess er væntanlegur á næstunni bæklingur, útgefinn af Fylkingunni, um baráttuna á Pyreneaskaga, og leiöréttir hann vonandi enn frekar ranghugmyndir manna varSandi þróun mála f Portúgal. jafnvel öSrum vinstri samtökum. 6. Ekki er nú einungis kreppu kapf- talismans um aS kenna, aS sænska rfkiS, auk EBE-rfkjanna og Banda- rfkjanna hafa rift viSskiptasamning- um viS Portúgal. Þetta nefnist á venjulegu máli - efnahagsþvinganir - og er beitt f þvf skyni aS stöSva byltingarþróunina í Portúgal. En hvernig eiga maóistar aS skilja þaS sem aSeins sjá djöfulinn málaSan á vegg f mynd „sósialheimsvalda- stefnunnar" ? Enda harma þeir mjög f greininni „„hlutleysi" heimsvaldasinnanna í vestri. " Og náttúrlega er þaS ægilegt, aS Pól- land skuli hafa gert viSskiptasamn- ing viS Lisnave-skipasmfSastöSina* þannig aS um 3 þúsund verkamenn skyldu ekki verSa atvinnulausir. Dæmigert er þaS fyrir maóista aS ekki er einu orSi minnst á þá baráttu sem hefur veriS og er háS f Portúgal f dag. Ekki er einu orSi vikiS aS þvf hvaS sé framundan. Ekki stafkrókur um nauSsyn á stuSningi viS byltingarbaráttuna f Portúgal. ASeins er „ sósfalheims- valdastefna", þegar borgarastéttin safnar liSi viS bæjardyrnar. Svona afstaöa kemur engum aS haldi nema óvininum - auSvaldinu. Af- staSa maóista er þvf gagnbyltingar- sinnuö og beinist gegn baráttu verkalýSsstéttarinnar f Portúgal. YerkalýSsstétt Portúgal er lffs- nauSsyn aS yfirstfga þá sundrungu sem verkalýSsflokkar landsins ala a. Til þess þarfnast hún stuSnings byltingarsinna allra landa en ekki einangrunarsinnaSra ópa maóista. bþ Kommúnistaflokkurinn - djöfull

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.