Neisti - 24.09.1975, Síða 12
Vinnumálalöggjöfin
HVAÐA BREYTINGAR VILJA ATVINNUREKENDUR
Eitt af staerstu baráttumálum sam-
taka atvinnurekenda hefur 1 langan
tima verið að fá f gegn verulegar
breytingar á gildandi vinnumálalög-
gjöf. Hugmyndir þeirra um um-
ræddar breytingar hafa 1 stórum
dráttum gengið út á að þrengja á
allan hátt baráttuskilyrði verkalýðs-
hreyfingarinnar, með auknu valdi
sáttasemjara, og beins inngrips í
ákvarðanatekt stéttarfélaganna. A
þennan hátt hefur átt að gera kjara-
baráttu verkalýðsstéttarinnar og
verkfallsvopnið hættulaust með öllu
fyrir auðvaldið 1 landinu.
Þó að samtök atvinnurekenda telji
vinnumálalöggjöfina sér óhagstæða
og gersamlega úrelta með tilliti til
þeirra nýstárlegu samningaaðferða
og „samningatækni", sem á seinni
árum hefur þróast upp við samninga-
borðið, þá er ekki þar með sagt að
öll meginákvæði vinnumálalöggjaf-
arinnar séu svo afskaplega hliðholl
verkalýðsstéttinni, heldur þvert á
móti. Enda er tilgangur og hlutverk
vinnumálalöggjafarinnar að setja
kjarabaráttunni þær skorður, að
hún verði auðvaldinu sem óskaðleg-
ust, án þess þó að hún geti tryggt
auðvaldinu þetta algerlega, e n
hugmyndir samtaka atvinnu-
rekenda varðandi breyting-
ar á v i n n u m á 1 a 1 ö g g j ö f i n n i ,
ganga út á, að hún tryggi
auðvaldið algerlega með
lagalegum ákvæðum, gegn
hugsanlegri aukinni bar-
áttu verkalýðsstéttarinnar.
í leiðara „Vinnuveitandans" nr. 2
1974, fjallar JónH.Bergs um
vinnumálalöggjöfina og ókosti henn-
ar og kvartar þar sáran yfir þvi að
„annan aðila vinnumarkað-
arins skorti fullnæg jandi
miðstjórnarvald. " Hér á
Jón við ASf og hefur hann hér rétt
fyrir sér að vissu marki. Formlega
séð hefur ASf ekkert miðstjórnar-
vald, þar sem hinn formlegi samn-
ingsréttur er í höndum stéttarfélag-
anna, hvers og eins. En þetta seg-
ir þó ekki allt, því ASf-forystan
hefur smám saman verið að skapa
sér miðstjórnarvald með afar
skrifræðislegum aðferðum. Þetta
hefur hún gert með þvi að hóa sam-
an umboðslausum ráðstefnum, sem
mótað hafa línu fyrir kjarasamninga
og kosið samninganefndir án þess að
leitað væri eftir umboði stéttarfél-
aganna fyrr en eftir á. Þó ASf hafi
ekki formlegt miðstjórnarvald, þá
hefur forysta ASf á þennan hátt
reynt að skapa sér miðstjórnarvald,
og um leið komið til móts við óskir
atvinnurekenda varðandi aðferðir í
samningaviðræðum, - aðferðir sem
best henta Vinnuveitendasambandi
Islands.
HVA-Ð GERIR RIKISSTJORNIN?
1 stefnuyfirlýsingu núverandi rikis-
stjórnar, kemur fram, að hún
hyggst beita sér fyrir endurskoðun
vinnumálalöggjafarinnar. Frum-
varp þessu lútandi hefur enn ekki
séð dagsins ljós.
Framámönnum VSf er ljóst að nú
hefur auðvaldið þinglegan styrk til
að knýja í gegn endurskoðun á lög-
um um ,, stéttarfélög og vinnudeil-
ur" frá 1938, þvi skal látið kné
fylgja kviði.
VSr hefur að undanförnu í málgögn-
um sínum og með opinberum yfir-
lýsingum gert æ háværari kröfur
til núverandi ríkisstjórnar og full —
trúa sinna á Alþingi um breytingar
á vinnumálalöggjöfinni, þeim sjálf-
um í hag.
A aðalfundi VSf 7. og 8. mai '74
var svofelld ályktun samþykkt:
„Aðalfundur VSf haldinn daganna
7-8. mai 1974, skorar á ríkisstjórn-
fslands að hefja nú þegar undirbún-
ing að samningu lagafrumvarps um
stéttarfélög og vinnudeilur f s a m -
ræmi við tillögu til þings-
ályktunar þar um (nr.739),
sem flutt er á yfirstand-
andi þingi af Halldóri
K r i s t j án s s y ni og Vilhjálmi
Hjálmarssyni. " (leturbr. okkar)^
HVAÐ VILJA ATVINNUREKENDUR?
Hér fara á eftir nokkrar af þeim
breytingum, sem VSf stefnir að
varðandi vinnumálalöggjöfina:
,,1. Kaup- og kjarasamningar verði
gerðir til lengri tfma en venja er
nú. Lágmarksgildistími
verði ákveðinn f lögum.
2. Allir kjarasamningar renni út á
sama degi, svo að frekar verði
komist hjá a ð smærri hópar
skaði almennan vinnufrið og atvinnu-
öryggi.
3. Sett verði ákvæði, sem tryggi
að tfmanlega sé byrjað að vinna að
endurskoðun samninga áður en þeir
renna út og timinn vel notaður eft-
ir settum reglum.
4. Allar kröfur verði að vera fram
komnar á ákveðnum tima fyrir hugs-
anlega vinnustöðvun.
5. Settar verði reglur er kveði á
um ákveðna lágmarks þátt-
töku í atkvæðagreiðs 1 u
hjá v e r k a lý ð s f é 1 a g i um
boðun verkfalls.
6. Bannað verði að þeir menn s e m
vinna að gæslu unninna
verðmæta, svo sem vél-
gæslumenn f frystihúsum,
leggi niður vinnu.
7. Ögildir verði samningar um
niðurfall bótaskyldu vegna ólög-
mætra aðgerða, sem framdar hafa
verið meðan vinnustöðvun stóð.
8....Settar verði reglur er
komi fvegfyrirað fámennir
starfshópar geti með verk-
föllum knúið fram óeðli-
legar kauphækkanir og
kjarabætur sér til handa.
9. Gera þarf embætti ríkissátta-
semjara að fullu starfi og auka
vald hans. Td. ætti ríkis-
sáttasemjari að geta frest-
að verkfalli, ef honum
finnst ástæða til." (Allar
leturbr. eru okkar)
Það eru ekki neinar smávegis kröf-
ur sem VSf gerir skv. þessum nfu
punktum til núverandi rfkisstjórnar.
Og við erum sannfærð um að ríkis-
stjórnin er verð þess trausts sem
VSf ber til hennar. Hún mun líklega
þjóna betur umbjóðendum sfnum,
fsl. auðvaldinu, heldur en ASf-for-
ystan sfnum, ísl. verkalýðsstett.
Með þessum nfu punktum eru at-
vinnurekendur að krefjast þess að
félagafrelsi verkafólks verði settar
verulegar hömlur og lýðræði tak-
markað f samræmi við hagsmuni at-
vinnurekenda. Þeir eru f raun að
krefjast þess að frjáls samningsrétt-
ur verði afnuminn.
HVA-Ð SEGIR A.S.Í.?
Lftið hefur heyrst frá ASf-foryst-
unni varðandi þessar fskyggilegu
kröfur VSf, nema ef að vera kynni
ein stuttaraleg samþykkt frá mið-
stjórn ASf, þar sem þessum hug-
myndum er mótmælt. En hvað ætlar
ASf að gera raunhæft f málinu?Hvað
ætlar ASf að gera ef þessar hug-
myndir verða að veruleika? Veit
forysta ASf að þingstyrkur er lfk-
lega fyrir hendi til að ná þessu máli
f gegn? Hvað ætlar ASf þá að gera?
Ætlar ASf þá að senda frá sér sam-
þykkt og fordæma lögin og segja um
leið að verkalýðshreyfingin sé sterk—
asta aflið standi hún sameinuð; og
basta.
Nei, kæru félagar ! Við krefjum
ykkur svara og það strax. Hvernig
ætlið þið að undirbúa stéttina undir
þau átök sem munu verða um þessi
mál? Það getur orðið örlagaríkt að
bfða of lengi með þann undirbúning.
Það verður að sýna auðvaldinu það
svart á hvftu, ekki með innantómu
kjaftæði, heldur með markvissu
starfi og markvissri baráttu stéttar-
innar, að slfkar hömlur á samt'aka-
og félagsfrelsi verkalýðsins , semat-
vinnurekendur-stefna að, verði aldr—
ei þolaðar. Verkalýðsstéttin verður
að mæta þessum fyrirætlunum auð-
valdsins á þann hátt með þeirri
hörku, sem ein getur gert þessar
fyrirætlanir að tómu pappfrsgagni.
En við viljum undirstrika kröfu okk-
ar á hendur ASf-forystunni. Hvað
ætlið þið að gera f málinu? Pappfr-
ana á borðið, takk !
Látum ekki v i n n u m á 1 a 1 ö g -
gjöf auðvaldsins binda hend-
ur okkar !
Gegn vinnumálalöggjöf auð—
valdsins !
fra fylkingunni
Ritnefnd Neista hefur ákveðið að
gera útgáfu blaðsins reglulegri.
Héðan f frá mun Neisti koma út
sfðasta fimmtudag hvers mánaðar,
nema f desember, en þá mun hann
koma út fimmtudaginn 18. des.
Ég undirrituð/aður vil gerast
áskrifandi að:
D NEISTA
P KOMMtJNISTANUM
Nafn:.......................
Heimili:....................
Nafnnr. :...................
Sendist Fylkingunni, Laugavegi 53a
sfmi 1 75 13
Frestur til að skila efni f blaðið
rennur út sunnudaginn fyrir útgáfu
blaðsis.
Nú er einnig verið að koma fastari
formi á innheimtu áskriftargjalda.
Verður áskrift héðan f frá innheimt
með gíróseðlum. Eru kaup-
endur blaðsins beðnir um að borga
áskriftina sem allra fyrst.
gírOnOmer FYLKINGARINNAR
ER 17 5 13.
Vegna aukins tilkostnaðar við út-
gáfu Neista, auk þess sem blaðið
hefur verið stækkað upp f 12 sfður
án þess að áskriftargjald hafi hækk-
að, verður verð blaðsins f lausa-
sölu kr. 70. - frá og með þessu tbl.
Eg undirrituð/aður óska eftir
Q nánari upplýsingum um
F ylkinguná.
q að taka upp samband við
F ylkinguna.
Nafn:.........................
Heimili:......................
Nafnnr. :.....................
Sendist Fylkingunni, Laugavegi 53a!
sfmi 1 75 13
OPNIR FUNDIR FYLKINGARINNAR
Sú nýbreytni hefur verið tekin
upp að halda opna fræðslu- og
umræðufundi einu sinni f mánuði
f húsi Fylkingarinnar, Laugavegi
53A.
Markmið þessara funda er fyrst og
fremst að vera liður f skólun fél-
aga og stuðningsmanna samtak-
anna um leið og öllum þeim, sem
ahuga hafa er heimilt að mæta.
FUNDIR ÞESSIR VERÐA
ALLTAF HALDNIR FYRSTA
FIMMTUDAG HVERS MAN-
AÐAR kl. 20.30
Fyrstu þrfr fundirnir verða um:
- PORTUGAL OG SPAN, 3. okt.
- STJORNMALAALYKTUN 29.
ÞINGS FYLKINGARINNAR, 6. nóv.
- SOVÉTRfKIN, 4. des.
Munið fundinn um Portúgal
og Spán, fimmtudaginn
3 . okt . kl. 2 0/30
ÚTGÁFA
INNGANGUR AÐ HAGFRÆÐI-
KENNINGU MARXISMA NS
eftir baráttumanninn, hagfræð-
inginn og trotskyistann Ernest
Mandel er nýkominn út f endur-
bættri útgáfu.
Fyrr á þessu ári hefur einnig
komið út á vegum Fylkingarinnar
bæklingurinn VERKALYÐSBAR-
ATTAN 1. hefti, sem fjallar m. a.
um skipulag verkalýðshreyfingar-
innar, launakerfi, verðbólguna
ofl. sem allir verða að kynna sér.
A næstunni mun Fylkingin auka
útgáfu á bæklingum verulega.
Verður þar um að ræða bæklinga
um alþjóðleg málefni, mikilvæg
gögn frá heimshreyfingu kommún-
ista bæði fyrr og nú svo og um
ýmsa mikilvæga þætti baráttuaðferð-
ar og stjórnlistar byltingarsinn-
aðra marxista.
A leiðinni eru bæklingar um:
-29. ÞING FYLKINGARINNAR,
helstu gögn, sem samþykkt voru
eða lágu fyrir þinginu til umræðu.
- astandið r portUgal og
A SPANI,
unnið upp úr erindum Fylkingar-
félaga um þessi mál, greinum úr
Neista og efni, sem samið er
sérstaklega fyrir þennan bækling.
- LITLA RAUÐA ROSIN
eftir Kenth Aake Andersson
ásamt viðauka, ávarpi til mið-
stjórnar Kommúnistabandalagsins
frá 1850, eftir Karl Marx. Bók
þessi fjallar um helstu þættina
f stefnu sósfaldemókrata og sam-
félagslegar forsendur þeirra.