Stéttabaráttan - 10.05.1972, Page 1
RAUÐ VERKALYDSEINING
-GEGN STtTTASAMVINNU!
JifH f! í
liiV
Lr ■ [Jlvfn fl!rjpv
Það mun hafa vakið talsvenða at-
hygli þeirna, sem þátt táku í 1. maí
göngunni £ Reykjavík £ ác1 og þeirra,
sem á horfðu, að stór hluti göngunn-
ar - u.þ.b. 1500 manns - skáru sig
úc þeim hluta hennar, sem endurskoð-
unaosinnarnir og hentistefnumennirn-
ir £ verkalýðsforystunni höfðu for-
göngu um undir kröfunni um 50 m£l-
urnar - hagsmunamáli þjáðlegu borg-
arastéttarinnar og fyrrnefndir end-
urskoðunarsinnar kenna við þjáð-
frelsi(.'). Þessi 1500 manna hópur,
sem svo eftirminnilega skar sig frá
erindrekum þjóðlegu borgarastéttar-
innar, setti þess £ stað fram bylt-
ingarsinnaðar kröfur undir vfgorð-
inu: RAUÐ VERKALÝÐSEINING - GEGN
STÉTTASAMVINNU 1. MAÍ 1972. Þetta
mun vera £ fyrsta skipti sfðan hið
leiðandi afl f baráttu verkalýðsins
fyrir efnahagslegum og félagslegum
kröfum komst £ hendur sósfaldemó-
krata og annarra þeirra tækifæris-
★
Borgarasféttin færir
út einokunarsvæði sitt
„Samstarfið” við Sósíal-
istafélagið og ritskoðun
Nýrrar Dagsbrúnar
Fró víglínunni íVietnam
Viðtal við verkamann í
Straumsvík
Jesús,Kil jan og fleiri
sinna, sem hvað eftir annað hafa
svikið málstað öreiganna og gerzt
handbendi arðránsstettarinnar, sem
myndaður er ákveðinn kjarni til
þátttöku á alþjóðlegum baráttudegi
verkamanna hér á landi, er setur
fram kommúnisk slagorð £ tilefni
þessa dags.
Þeir, sem höfðu veg og vanda að
þessari rauöu einingu 1. maf '72
var Kommúnistahreyfingin marxistar-
lenfnistar, en auk hennar tóku þátt
£ göngunni Fylkingin - baráttusam-
tök sosialista og Sósfalistafélag
Reykjavfkur, þó svo "þátttaka" SR
hafi að vfsu verið litið annað en
nafnið eitt.
Að frátöldu þv£ kjörorði, sem
gengið var undir og KHML setti
fram, voru borin eftirtalin vfgorð
af félögum hreyfingarinnar: öreigar
og kúgaðar þjóðir sameinizt £ bar- _
áttu gegn heimsvaldastefnunni' ■
Lærum af stéttabaráttunni og gerum
þekkingu okkar að vopni til flokks-
myndunar' Lifi alþjóðahyggja ör-
eiganna.' Með baráttu okkar hér -
stétt gegn stétt - styðjum við al-
þýöu Vfetnam.' Burt með USA-herinn,
kúgunartæki fslenzku borgarastétt-
arinnar gegn öreigastéttinni.' Auk
þess voru bornar fagurlegaútsaumaðar
myndir, hannaðar af kfnversku verka-
fólki, af leiðtogunum fimm: Marx,
Engels, Lenin, Stalin, Maó.
Það hefur sjálfsagt ekki farið
framhjá nærstöddum, að sumir borðar
KHML voru vendilega merktir með
hamri og sigð. Sjálfsagt hefur
margan rekið f rogastanz við slfka
sjón, ekki sfzt þeim smáborgaralegu
sosfalistum, sem "vita" ekki betur
en hamar og sigð sé sérrússneskt
merki. "Þetta eru bara Rússadindl-
ar'" kunna margir að segja. "Þetta
merki er á rússneska fánanum'"
Rétt er það, þetta merki varð fyrst
til £ byltingunni í Rússlandi 1917 -
þess vegna eru hamarinn og sigðin
alþjóðlegt merki og kúmmúnfskt tákn
sameiginlegrar barattu verkamanna og
bænda.
Fyrir utan þá borða, sem bornir
voru í göngunni, auk hinna fjölmörgu
rauðu fana, voru kölluð upp ferns-
konar vígorð: 1) Rauð eining -
stétt gegn stétt 2) Herstöðvar
burt - ísland úr NATð 3) Lifi al-
þjóðahyggjan 4) 1. maf - baráttu-
dagur.
Eftir að gangan haföi staðnæmzt á
Lækjartorgi og nokkuð var liðið á
fund endurbótasinnana, tók rauða
verkalýðseiningin sig út úr fjölda-
samtökunum og hélt f áttina að Mið-
bæjarskólanum, þar sem haldinn var
útifundur. Meðal ræðumanna var
Sigurður Skúlason, er mælti fyrir
munn Kommúnistahreyfingarinnar m-1.
(Ræöa hans er birt í þessu blaði).
Töluverður fjöldi manna hlýddi á
útifund þennan. Munu það hafa veriö
hátt á þriðja þúsund manns.
Þegar við myndum rauða verkalýðs-
einingu á alþjóðlegum baráttudegi
verkalýösins, er það vegna þess, að
öreigastéttin um allan hinn kapítal-
íska heim er sémóðast að skipuleggja
sig til byltingarbaráttu gegn borg-
arastéttinni - nú þegar heimskreppan
fer vaxandi og milljonaatvinnuleysi,
hert arðrán og kúgun fylgir í kjöl-
far hennar. Þegar við myndum rauða
verkalýðseiningu á alþjóðlegum bar-
áttudegi verkalýösins, er það vegna
þess, að £ ár er 1. maf gerður aö
stuðningsdegi við íslenzka borgara-
stétt og verkalýðnum gert að ganga
undir þjóðernislegum kröfum, en
stéttabaráttunni skotið undan. Vfg-
orðum dagsins Gegn stéttasamvinnu og
Stétt gegn stétt er beint gegn
kratabroddunum í AB og verkalýösfor-
ystunni, sem f dag eru þjóðfélagsleg
höfuðstoð borgarastéttarinnar. Þeir
eru þjónar auðvaldsins með því að
þeir haiaa meirihluta verkalýðsins í
UNDIRBÚNINGUR.
Lengi vel var það hugmynd KHML að
mynda rauða einingu innan 1. maí
göngunnar f Rvk. Var þeirri hugmynd
komið á framfæri við Sósíalistafél-
agið og féllst það á að taka þátt £
þessari rauðu einingu, sem yrði að
öllu leyti skipulögð af okkur.
Skömmu fyrir 1. maí voru félagar í
KHML kallaðir á fund hjá Fylkingunni
þar sem einnig voru mættir fulltrúar
frá Iðnnemasambandinu og Stúdenta-
ráði Háskólans. Það var þá einnig
hugmynd Fylkingarinnar að mynda
einskonar rauða einingu 1. maí.
Lagði Fylkingin til, að landhelgis-
malið yrði efst á dagskrá þessarar
rauðu einingar, þar sem krafizt yrði
Frh.bls.5
fjötrum borgaralegrar umbótastefnu
og bægja honum frá byltingarsinnuðu
starfi. Þeir eru það með því að
beina baráttu verkalýðsins inn á
Frh.bls.2
Ræða flutt af Sigurði Skúlasyni á útifundi við
Miðbæjarskólann l.maí 1972