Stéttabaráttan - 10.05.1972, Side 7

Stéttabaráttan - 10.05.1972, Side 7
hrærum til mannúðar með guðs almátt- ugu blíðuorðum' Tilgangui? þessa áráðues er auðsær. Hann er fyrst og fremst sá að breiða yfir mátsetningarnat? í þjáðfélaginu. Fela sannleikann um það, að rátin að öllu böli og kúgun í dag liggur í státtaskiptingunni, að borgarastátt- in, hin alls ráðandi stétt, og ör- eigastéttin, sem er arðrænd og kúguð af borgarastéttinni, standa í ásætt- anlegri mótsögn við hvora aðra. Borgarastéttin hefur öll völd í sínu þjáðfélagi, auðvaldsskipulaginu. Hún hefur efnahagsleg völd með sér- eign sinni á framleiðslutækjunum, hún hefur pálitísk völd með ríkis- valdi sínu, her, lögum og lögreglu, og hún hefur hugmyndafræðileg völd með ýmiss konar stofnanabáknum rík- isvaldsins í uppeldis- og fræðslu- málum, menningu og listum og fjöl- miðlum. Borgarastéttin notar öll völd sxn miskunnarlaust til að við- halda stöðu sinni og gefur hana ald- Fjölmiðlar íslenzkrar borgarastétt ar hafa undanfarið áspart rekið áráður fyrir fyrirbrigðinu "jesú- byltingin", sem á upptök sín £ Bandaríkjunum og hefur nú náð hingað til íslands. Hinir dyggu og vel launuðu þjánar borgarastéttarinnar, svarthempurnar, fara á kostum og spara ekkert til að ná haldi á ör- eigaæskunni og leiða hana inn £ musteri guðs til jesútilbeiðslu. "Jesúbyltingin á £ eðli sinu margt gott. Hún hefur hjálpað þúsundum ungra manna til að skilja, hvað sé þungamiðjan i lffinu." (S£ra Þárir Stephensen, Morgunblaðinu 7. mai '72). Varpað er fram spurningum um, hvort Jesús Kristur hafi verið hippi eða sásialisti o.s.frv. Það fer ekki á milli mála, að Jesús Kristur hefur hafið nýja innreið - i nýjum fötumC NÚ hefur aldeilis verið dustað af honum og púkkað upp á hann og hann færður £ byltingarbúning. Nú þýðir ekki lengur að láta hann framkvæma bellibrögð eins og að labba á vatni og gera undraverk - nei, nú er hann leiðtogi hinnar leitandi æsku, sem tekur á sig form "frelsishreyfingar". Hann litur út eins og sambland af ameriskum hippa og Che Guevara og honum er stillt fram sem byltingarsinnuðustum allra byltingarsinna. En sé gægst undir yfirborð þessarar myndar kemur fljátt annað £ ljás' Hverra erinda genguc»þessi súperbyltingarmaður? Hvert er inntak og markmið boðskap- ar hans? INNTAK OG MARKMIÐ "JESÚBYLTINGAR- INNAR". Margt af þvi unga fálki, sem flykk ist til að hlýða á boðskap súper- stjörnunnar gerir sér enga grein fyrir afturhaldssömu inntaki hans. "Jesúbyltingin" snýr sér fyrst og fremst að þeim, sem hafa meira eða minna skilið tilfinningalega, að auðvaldsskipulagið er rotið, en eru sér ekki meðvitaðir um orsakirnar. Áður var raunveruleikinn flúinn með aðstoð hass og hipparámantikur, nú er "jesúbyltingin" meðalið og niður- staðan er hin sama: algert aðgerðar- leysi. "Jesúbyltingin" gegnir ná- kvæmlega sama hlutverki og hippa- hreyfingin áður: að beina áánægju og hatri æskunnar, sem stafar af innri mátsögnum kapitalismans, inn á braut, sem er fullkomlega hættulaus hinni r£kjandi stétt, borgarastétt- inni. Jesúbyltingarfólk talar um að breyta okkar spillta heimi, afnema strið og áréttlæti með byltingu. En sú bylt- ing á að koma £ gegnum Jesú Krist og kristilegan náungakærleik. Það á að breyta heiminum með þv£ aö breyta mönnunum - kapitalistarnir eru að- eins syndarar, sem við elskum og rei eftir, án þess að hún sé ger- sigruö af öreigastéttinni £ bylting- arbaráttu. FYRIR VIÐHALDI AUÐVALDSSKIPULAGSINS. Hinn falski boðskapur jesúbylting- armanna þjónar þvi dyggilega hinum háu herrum, kapitalistunum. Þvf það, sem jesúsfólkið skilur ekki, er, að óréttlætið og hörmungarnar i heiminum £ dag stafa af þv£, að efnahagskerfi auðvaldsins er rotið og til að breyta þv£ gagnar ekki kristilegur kærleikur og biblfuorð (það stoðar lftið að bjóða byssukúl- um og kylfum auðvaldsins hægri vang- ann) heldur einungis sósíalfsk bylt- ing •' Minf-súperstjarnan , Sigurbjörn biskup Einarsson, segir f bréfi til presta landsins fyrir skömmu um kristna æskulýðsvakningu á íslandi: "Æskan leitar að andlegum grunni. Ævintýríð um „Jesúbyltinguna" eða nýju fötin keisarans Krókudílar kirkjunnar á sálnaveiðum 7 Hún spyr um merkingu lffsins, gildi þess og markmið. Hún unir ekki þvi trúarlega támi, sem £ allt of rfkum mæli einkennir mannfélög nútfmans. Hún skynjar, að full sæla fjár, hág- lifi og skemmtanir, veita ekki full- nægju. Margir hafa £ leit að l£fs- nautn leiðzt út á háskalegar braut- ir. Margir hafa £ uppreisnarhug snúið baki við þeim heimi, sem ein- kennist af einhliða umhugsun um efnisgæðin." Hann vill leiða æskuna £ fang Jesús Krists, inn £ hinn falska heim guðstrúarinnar, burt frá ve ruleikanum, þaðan sem á engan hátt er hægt að breyta þjáðfélaginu, og gera þar með æskuna með aðgerðar- leysi sínu að stuðningsmönnum borg- arastéttarinnar £ viðhaldi arðráns- og kúgunarkerfi hennar. TRÖARBRÖGÐIN - ÓPÍUM FYRIR FÓLKIÐ. Trúarbrögðin hafa æt£ð verið tæki £ höndum rfkjandi stéttar £ tilraun hennar til að halda fjöldanum niðri og láta hann sætta sig við stöðu s£na. Annaðhvort með þv£ að lofa honum paradfs á himnum fyrir þrældám sinn og basl á jörðinni eða með hátunum um eilffa p£nu og kvöl f helviti, sétji hann sig upp á móti kúguninni. í grein sinni "Afstaða verka- mannafloksins til trúarbragða", skrifuð £ maf 1909, segir Lenfn: "Trúarbrögð nútimans ei^a sínar dýpstu rætur i hinni þjoðfélagslegu kúgun á verkalýðsstéttinni og að þv£ er virðist algeru hjálparleysi henn- ar gagnvart hinum blindu öflum auð- valdsins, sem dag hvern og hverja stund orsaka hinar hræðilegustu þjáningar og grimmilegustu kvalir hins venjulega vinnandi fjölda, þús- und sinnum þungbærari en þær, sem orsakast af óvenjulegum atburðum sem styrjöldum, jarðskjálftum o.s.frv. "ðttinn skapaði guðina." óttinn við hin blindu öfl auðvaldsins - blindu, þvi fjöldinn getur eRki séð þau fyr- ir - öfl, sem við hvert lxfsspor hóta að valda og valda öreigalýðnum og smáeigendum "skyndilegri", "ávæntri" og "tilviljunarkenndri" eyðileggingu, ágæfu, örbirgð, skækjulifnaði og hunguraauða - slík- ar eru rætur trúarbragðanna, sem efnishyggjumaðurinn verður fyrst og' fremstað hafa £ huga vilji hann ekki staðna á stigi barnaskálaefnishyggj- unnar. Engin kennslubók getur upp- rætt trúarbrögð úr hugum fjöldans, sem er þjakaður af þrældómi auðvalds ins og á valdi hinna blindu eyði- leggingarafla auðvaldsins, fyrr en fjöldinn sjálfur lærir að berjast gegn þessum rátum trúarbragðanna, drottinvaldi auðsins £ öllum þess myndum, sameinaður á skipulagðan og meðvitaðan hátt." (Lenfn: Marx- Engels-Marxism, Moskvu 1947, bls. 243). Frh.af bls.3 Borgarastétfin... á Víet Mam og Islandi stenzt engan veginn, þar eð albýða Víet Nam á í beinni baráttu við eitt voldugasta heimsvaldaríkið - Bandaríkir. - og innlent leiguþý þeirra. Alþýða Viet Nam er að berjast fyrir frelsi sinu undan nýlendukúgun. lsland hefur þegar öðlast þetta frelsi og verka- lýðsstéttin er kúguð og arðrænd af innlendri borgarastétt, sem er þvi höfuðandstæðingur hennar, en ekki samherji og leiðtogi verkalýðsstétt- arinnar eins og M.K. vill telja fólki trú um. Hvernig kemur svo þessi stuðnir.gur og alþjóðahyggja rikisstjórnarinnar fram? Þegar Bandarikin lokuðu höfnum Norður Viet Nam með tundurduflum og auka bannig hættuna á nýju uppskipta- striði, þá harmar rikisstjórnin^ óheillaþróunina i Viet Nam og lýsir yfir áhyggjum sinum á gangi mála þar. Þetta er alþjóðahyggja og stuðningur Nl.K. og félaga hans við frelsisbaráttu kúgaðra þjóða i verki. Þannig styður rikisstjórnin i verki kúgunarstefnu Bandarikjanna gegn þjóðum Indókina með máttlausum yfirlýsingum og flaðri sinu við senditik Nixons, Rogers. AF5TAÐA MARXI5TA-LENINISTA. Afstaða marxista-leninista i land- helgismálinu hlýtur að byggjast á visindalegri og sögulegri rannsókn á þróun islenzka auðvaldsþjóðfélags- ins, og þeir spyrja hvort útfærslan þjóni hagsmunum verkalúðsstéttarinn- ar og sé skref i átt t'il sósíaliskr- ar byltingar. Kommúnistahreyfingin marxistarnir-leninistarnir hefur slegið þvi föstu, að höfuðmóthverfan sé móthverfan milli borgarastéttar- innar og öreigastéttarinnar (sbr. Stéttabaráttan nr. 1, bls. 7). Barátta íslenzkrar verkalýðsstéttar hlýtur bvi að beinast gegn islenzkri borgarastétt og skósveinum hennar i rikisstjórn og i verkalýðsforystunni og gegn allri stéttasamvinnupólitik, sem þessir "höfðingjar" reka til að bæla niður stéttarmeðvitund verka- lýðsins. Árið 1944 öðlaðist islenzk borgarastétt eftir langa baráttu algert pólitiskt frelsi til að arð- ræna og kúga islenzkan verkalýð. En á þessu æðsta stigi auðvaldsins', þ.e. heimsvaldastefnunnar, á hún i stöðugri baráttu við ásælni borgara- stétta annarra landa, og er þvi bar- átta islenzkrar borgarastéttar fyrir útfærslu landhelginnar liður i þeirri áætlun hennar að vikka út einokunarsvæði til arðráns hér á landi. En þessu markmiði er borgara- stéttin. reiðubúin að afsala sér, ef hún telur það þjóna stundarhagsmunum sinum. Toliaivilnanir gagnvart EBE, svo eitt dæmi sé nefnt. Afstaða kommúnista til landhelgis- málsins er i höfuðatriðum þessi: 1. Á Islandi er um að ræða sjálf- stæða innlenda borgarastétt, en ekki að Island sé kúgað af erlendri- borgarastét t, b.e.a.s. Island er ekki nýlenda eða hálfnýlenda. 2. Útfærsla landhelginnar er aðeins útfærsla einokunaraðstöðu is- lenzkrar borgarastéttar. 3. Islenzk borgarastétt er ekki að verja náttúruauðlindir eins og margir tækifærissinnar vilia halda fram, heldur undirbýr hún sig undir útfærsluna með þvi að stórauka fiskiflota sinn til að nvta til fulls væntanlega stækkun einokunarsvæðis sins. Þar af leiðandi getur islenzk öreiga- stétt ekki stutt kúgara sina i þessu "mesta hagsmunamáli bjó.ðarinn.ar" eins og borgarastéttin kemst að orði. SJÁLFSÁKVCRÐUNARRETTUR ÞJOÐA. Mikið hefur verið hjalað um sjálfs- ákvörðunarrétt islenzku þjóðarinnar að ráða málum sinum sjálf og færa út landhelgin.a. Á bessum grundvelli "virðist" m.a. Fylkingin byggja af- stöðu sína.En bessum áróðri er ein- göngu ætlað það hlutverk að leiða hug verkalýðsstéttarinnar frá kjarna málsins, þ.e. hverra hagsmuni er verið að vernda. Hvað er þá sjálfs- ákvörðunarréttur þjóða? Samkvæmt skoðun marxista-leninista er sjálfs- ákvörðunarréttur þjóða réttur hverra hverrar þjóðar til að varpa af sér oki og kúgun annarra þjóða og ráða sinum málum sjálf. I þeirri baráttu getur verkalýðsstéttin myndað sam- fylkingu með hluta borgarastéttar- innar gegn hinum erlendu kúgurum og innlendu leiguþýi þeirra. En á svo þessi baráttuaðferð við á Islandi i dag? Árið 1944 lauk baráttunni gegn erlen.du nýlenduvaldi og kúgun og Island varð borgaralegt lýðræðis- ríki. Því getur ekki verið um sam- fylkingu að ræða i framkvæmd máls, sem þegar er lokið. Fylkingin og- fleiri tækifærissinnar "virðast" álita, að þessari baráttu gegn ný- lenduvaldinu sé ekki lokið og verða þvi tæki i höndum borgarastéttar- inn.ar til að blekkja verkalýðsstétt- ina til stéttasamvinnu.Ennfremur hefur verið bent á að sósialisk lönd eins og Kina hafa lvst yfir samstöðu sinni með útfærslunni. Þessi afstaða er alveg rétt og byggist á þvi að hver þjóð á að fá að ráða sinum málum sjálf án ihlut- unar annarra þjóða. En afstaða is- lenzkrar verkal>'ðsstéttar hlýtur að mótast af höfuðmóthverfunni þ.e. móthverfan milli borgarastéttar- innar og verkalýðsstéttarinnar og hún verður að spyrja hvort þetta sérhagsmunamál islenzkrar borgara- stéttar þ.e.a.s. útfærsla landhelg- innar sé einr.ig hagsmunamál hennar. Þvi verður að svara neitandi, vegna þess að öll sérréttindi, sem borg- arastéttin reynir að öðlast, notar hún siðan til að auka arðrán sitt á verkalýðsstéttinni. R.J.L. VEIÐIFÁLKI BORGARANNA1 Eðvarð Sigurðsson, sósíalfasisti og handbendi borgaranna i Dags- brúnarforvstunni, hefur verið umbunað rækilega fyrir auðmjúka og dygga þjónkun sina við auð- valdið. Honum var veitt Fálka- orðan fyrir vel unnin og skil- merkileg störf i verkalýðsmél- um! Það þarf ekki að leiða get- gátum að þvi fyrir hvern þessi veiðifálki borgaranna hafi unn- ið vel að verkalýðsmálum, nú er bara að biða og sjá, hvort Guð- mundur J. verði næstur til að skreyta á sér vömbina með stéttasamstarfsmedaliunni! VONARNEISTI? Fylkingin virðist ekki vera dauð ennbá. Um daginn var haldinn oagnrýnisfundur um - merkilegt nokk - STETTABARÁTTUNA!! Aldrei hafa þeir kumpánar borið það við að gagnrýna Neista. Um leið og búið er að selja það, sem út gengur af honum, er af- gangurinn settur á pappirshaug- ana. Engin furða, það er gifur- legur gæðamunur á Stéttabarátt- unni og Neista smáborgaranna! ...0G FYLKINGIN ENN! Tveir skelfdir smáborgarar úr Fylkingunni heyrðust barma sér ákaflega yfir Rauðri ver)calýðs- einingu 1. mai. Astæðan?vÞeir urðu, eins og smáborgurum er tamt, skithræddir við skiuulagn- ingu og aga KHML. Þegar verka- lýðsstéttin tekur að skipuleggja sig undir harðnandi stéttabar- áttu gegn auðvaldinu, skriða smáborgararnir undir feld sinn eða flytja út á land á rómantisk eyðibýli! En þeir eru skammsýnir þeir neyðast til að taka þátt i byltingunni á hverju sem gengur - hvoru megin, sem þeir verða!

x

Stéttabaráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.