Stéttabaráttan - 28.08.1975, Blaðsíða 2

Stéttabaráttan - 28.08.1975, Blaðsíða 2
STÉTTABARATTAN 28.8. 8. tbl. 1975 Leiðarinn er á ábyrgð miðstjórna^ STÉTTABARATTAN, 8. tbl. 4. árg. 28. ágúst 1975. tltg. Kommúnistasamtökin m-1 Pósthólf 1357 Reykjavík Sími: 27810 Ri tstj. og ábm.: Hjálmtýr Heiðdal. Sjö ár frá innrásinni i Tékkóslóvakiu Sjö ár eru liðin sfðan sovéskir bryn- drekar héldu innreið sína í Prag, höfuðborg Tékkóslðvakíu. Sjö ár sem hafa rifið grímuna af sovésku valdhöfunum frammi fyrir alþýðu heimsins -og afhjúpað hið sanna eðli þeirra. A þessum tfma hafa nýju keisaramir f Kreml hert fjötrana á sovéskri alþýðu, friðarstefna Sovét- ríkjanna eru innantðm orð til að Við köllum sovéska alþýðu til vitnis, sem hefur mætt stormsveitum Rauða hersins í hvert skipti sem hún hefur krafist lýðréttinda sinna. Við köU- um verkamennina við Kharkov- traktorverksmiðjurnar til vitnis um að blóð þeirra hefur gefið sovéska hernum nýtt inntak í orðið "rauður." Aður var Rauði herinn tákn blóðs- ins sem öreigarnir úthelt f baráttu Tékkneskir borgarar gera aðsúg að skriðdreka rússnesku heimsvaldasinn- anna, þegar þeir sfðarnefndu réðust inn í Tékkóslóvakíu 1968. hylja vígbúnaðaræðið, vináttutengsl sovétþjóðanna eru orðin að stórrúss- neskri þjóðrembingsstefnu gagnvart öðrum þjððum og þjóðabrotum, sov- étframleiðslan sem áður vakti undr- un og aðdáun heimsins er í úlfa- kreppu, verkalýðurinn og alþýðan sem áður naut mestu mannrettinda veraldarinnar er okuð af fámennri klíku endurskoðunarsinna. Böl kapit- alismans - atvinnuleysi, ófrelsi, misrétti, fjármálaspilling og drykkju- skapur - allt hefur þetta lagst aftur á löcama hinnar hetjulegu sovétþjðð- ar. Sjálfur kjarninn f meinsemd- inni, orsökin fyrir úrkynjuninni, er hin ðfyrirleitna og gerspillta morð- ingjaklíka endurskoðunarsinnanna í Kreml. Allt sem var göfugt og framsýnt í starfi sovétþjóðanna er þurrkað burt, f stað óbilandi dugnað- ar og fórnarlundar kemur sókn f grððá, f stað samhyggju og bræðra- lags kemur einstaklingshyggja og ein- okun, f stað sósfalisma kemur kapit- alfsk heimsvaldastefna, í stað marx- ismans-lenínismans kemur lyga- þvættingur og falsanir Brésnefs. Þarf vitna við ? Við köllum undan- farin sjö ár til vitnis umjjetta. Inn- rásina f Tékkóslóvakíu, arásina á Kfna við Ussurifljót, morðin á pólsk- um verkalýð við Eystrasalt, stuðn- ing Sovétríkjanna við glæpahyski Lon Nols f Kambódíu, stuðninginn við fasfskar aðgerðir Indiru Gandhi, herstöðvar Sovétrlkjanna f Sómalíú, á Kúbu, á Indlandi, valdaránið í Afg- anistan. Þarf frekari vitna við ? sinni fyrir frelsi og friði, gegn rússneska keisaranum og grimmdar- æði hinnar alþjóðlegu borgarastéttar. Nú er hann rauður af blóði sovésks verkalýðs, sovéskrar alþýðu og al- þýðu heimsins. Brésnef-klikan not- ar nú traust óg áhrif kommúnismans meðal alþýðu heimsins til að villa henni sýn og dylja grimmdarverk sín. Hún notar ljðmann sem stafar af sögu og baráttu sovéskrar alþýðu til að blinda augu alþýðunnar, svo hún geti unnið myrkraverk sfn ðáreitt. Hún notar nafn sósfaUsmans sem yfirdrep, þegar hún fremur afbrot- in sem standa fjærst sósfalismanum og gerir þess vegna málstað verka- lýðsins ómælanlegt ógagn. Hún vaipar rýrð á hugsjónir og baráttu- markmið allra sannra lýðræðissinna og kommúnista, með því að fremja ódæðisverk sfn f nafni sósfaUsmans. Einmitt þess vegna er hún hættuleg- ur og svarinn fjandmaður verkalýðs og vinnandi alþýðu, einmítt þess vegna verður að svipta hulunni af rándýrseðli hennar, einmitt þess vegna köllum við fslenskir kommún- istar alla heiðarlega lýðræðissinna og framfarasinna til ósveigjanlegr- ar og miskunnarlausrar baráttu gegn henni. Sovéska sósfalheims- valdastefnan á sér engan líka í fólskuverkum og grimmdaræði nema blóðhunda bandarísku heimsvalda- stefnunnar og þýsku nasistana. Sum- ir kunna að segja að Sovétrikin hafi ekki sýnt sllka glæpi í verki, að hún jafnist engan veginn á við þjóðar- Hafió samband vió KSML Eskifjörður: Umboðsmaður er Emil Bóason, Hátúni, sími: 6138. Hafnarfjörður: Fulltrúi KSML er Fjóla Rögnvaldsdóttir, Vitastíg 3. HelliBsandur; Umboðsmaður fyrir útgáfuefni KSML er Sigfús Almars- son, Skólabraut 10. Isafiörður: Umboðsmaður fyrir út- gáfuefni KSML er Agnar Hauksson, Tangagötu 20, sími: 3651. Neskaupsstaður: Stuðningsdeild KSML, Pétur Ridgewell, Miðhúsum, Olafsvfk: Stuðningsdeild KSML, Matthías Sæmundsson, Hjarðar- túni 10. Sauðárkrókur: Umboðsmaður fyrir útgáfuefni KSML er Einar Helga- son, Víðigrund 6 (þriðja hæð). Siglufiörður: Söluturninn, Aðal- götu er með umboðssölu fyrir Stéttabaráttuna og Rauða fánann. Stykkishólmur: Umboðsmaður fyrir útgáfuefni KSML er Olafur Þ. Jónsson, As. Suðurnes: Stuðningsdeild KSML, Jónas H. Jónsson, Holtsgötu 26, Njarðvík. Sfmi: 2641. BREYTT HEIMILISFÖNG: Akureyri: Stuðningsdeild KSML, Guðvarður M. GunnlaugBSon, Helga- magrastræti 23, sími: 23673/ pósthólf 650, Akureyri. Húsavík: Umboðsmaður fyrir út- gáfuefni KSML er Þórarinn Olafs- son, Sólbrekku 5. Reykjavik: KSML, Lindargötu 15, eða postholf 1357, sími: 27810. NYlR UMBOB6MENN; Egilsstaðir: Umboðsmaður fyrir útgáfuefni KSML er Stefán Jóhanns- son, Bjarkarhlíð 6. Vestmannaeyjar: Umboðsmaður * fyrir útgáfueini KSML er Guðrún Garðarsdóttir, Þorlaugargerði, Vestmannaeyjum. morðingjana f Berlín og Washington f verki. En við segjum: Bfðum ekki eftir að Brésnef-klikan fái tækifæri til að sýna blóðþorsta sinn í nýrri heimsstyrjöld, bíðum ekki eftir að hún trampi milljónir alþýðufólks undir járnhælum sfnum, bíðum ekki þar til það er um seinan, afhjúpum haha strax. KSML hvetja íslenskan verkalýð og allt íslenskt alþýðufólk til að opna augu sín fyrir strfðshættunni sem býr f hernaðar- og útþenslustefnu sovésku endurskoðunarsinnanna og hefja öfluga baráttu gegn henni nú þegar. Við þekkjum Bandaríkin og myrkraverk þeirra í Víetnam, Guat- emala, Palestínu - já, um alla ver- öldina og erum reiðubúin til baráttu gegn þeim þegar í dag. En allt of margir skilja ekki hættuna af sovésku heimsvaldastefnunni og vanmeta á- rásarundirbúning hennar. Allt of margir gleyma að sósíalisminn er bara í munni Brésnef-klíkunnar, að hún er fasísk og heimsvaldasinnuð í verki. Skerpum árvekni okkar gagn- vart risaveldunum og styrjaldarhætt- unni sem þau eru að magna upp, skerpum árvekni okkar gagnvart sovésku sósíalheimsvaldastefnunni og bandarísku heimsvaldastefnunni. Skipum okkur í raðir andheims- valdasinna um víða veröld, við hlið víetnamskrar, palestfnskrar, tékk- neskrar og alþýðu annarra landa - fyrir þjððfrelsi, heimsfriði og sósíal- isma. 21/8. Sumarmót KSML Starf Víetnam-nefndarinnar á Islandi hefur nú orðið til þess, að íslenska rikisstjórnin hefur tekið upp stjórn- málasamband við BBS í S-Vfetnam, og hafa hinar tvær ríkisstjórnir á- kveðið að skiptast á sendiherrum. framhald af bls. 5 Portúgal menn settu á framleiðslustöðvun til þess að knýja fram hærra fiskverð. -Verfallsbrots-sardínur- kölluðu sjómennirnir þennan rússneska glaðning. Verkalyðurinn í Portúgal hefur svo sem lært ýmislegt um sósfalheims- valdastefiiunnar sfðasta árið. Og verkalýðsstéttin hefur lært meira, nefnilega lært að þekkja hinn erki- endurskoðunarsinnaða, moskvu- trúa "kommúnistaflokk" Portúgals, PCP. Flokkinn sem einn allra flokka lifði af fasismann og kom sterkur til leiks og vel skipulagður eftir valdatöku MFA í apríl f fyrra. Flokkur sem margir verkamenn trúðu á að þar færi þeirra framvarðasveit, ftrllur baráttuvilja og krafts. En hver var þá baráttukraftur PCP ? PCP gegn verkalýðnum Þegar eftir valdatöku MFA lagði PCP út f andstöðu við verkföll og aðrar aðgerðir verkalýðsstéttar- innar til stuðnings hagsmunskröfum sfnum. PCP lagðist gegn "útskúfun" gamalla fasista sem e nn sitja vfða f embættum og valdastöðum. PCP lagðist af fullri hörku gegn upptöku auðra íbúða o.fl. PCP kallaði gjarn- an verkfallsmenn "ábyrgðarlausan æsingaskrfl" því þeir vildu ekki fylgja flokknum í slagorðinu "að stóla á MFA og herinn." Stéttabaráttan myndi skapa "ringulreið" sagði PCP. Þetta gerðist ekki aðeins einu sinni heldur endurfók þetta sig hvað eftir annað í fjölda stærri og minni verk- falla. Þá hefur PCP tangarhald á Verkalýðssambandinu (ASl Portúgals), sem skrifaði undir hin svonefndu bann-verkfallslög í ágúst í fyrra, lagabálk sem gerir það útilokað að fara í löglegt verkfall. Engu að sfð- ur hefur verkalýður Portúgals gefið skít í þetta kúgunartæki sem lögln eru og fara í verkfall þegar þurfa þykir. Það segir okkur reyndar að fullur baráttuhugur fyrir stéttarlegu hlutverki sínu býr meðal fjölda verkamanna f Portúgal, þrátt fyrir PCP. Utsendarar sósíalheimsvaldastefn- unnar Það er stór hluti af starfl PCP að vera útsendari sósfalheimsvalda- stefnunnar f Portúgal. Kerfisbundið fegrar flokkurinn austurblokkina í blöðum sínum, hljóðvarpi og sjón- varpi þar sem PCP tókst með ágæt- um að koma sér fyrir eftir valda- tökuna I fyrra, þvf fjöldi endurskoð- unarsinnaðra blaðamanna og útvarps- fólks tókst nefnilega að hreiðra um sig innan þessara hópfjölmiðla á valdatfma fasistanna. Sem dæmi um dýrkun PCP á Sovét má nefna það, að flokkurinn heldur þvf hiklaust fram að vegna hernaðaretyrks Rúss- lands "sé það mögulegt að hindra að Um verslunarmannahelgina var sum- armót KSML haldið f Krýsuvík. Mætt var á staðinn um hádegið á laugar- deginum f dágððu veðri. Þegar fólk var búið að koma sér fyrir var farið f gönguferð upp á Arnarfell, og sfð- an farið í ýmsa leiki (fótbolta, blak o.fl.). Um kvöldið var kvöldvaka með yfirskriftinni: Listin á að þjóna alþýðunni. I upphafi hennar var flutt erindi um Hstir og bókmenntir. I kjölfarið fylgdi ýmis konar skemmti- og fræðsluefni: Ljóðalestur, söngur, upplestur úr verkum Brechts o. fl. A sunnudeginum voru hópaumræður þar sem rætt var um flokksbygging- una og verkefni marxista-lenfnista í þvf sambandi. Fyrir mótið höfðu félagar lesið grein Dimitrovs: Efling kommúnistaflokkamma og baráttan fyrir pólitískri einingu verkalýðsins, og var hún höfð til grundvallar við umræðurnar. Allar umræður voru á félagalegum grundvelli og höfuðáherslan lögð á pólitíska einingu. Auk félaga f KSML og stuðningsmanna, sóttu mótið tveir fulltrúar EIKm-1 f boði mið- stjórnar KSML. Aformaðar voru almennar umræður á mánudeginum, en sökum illviðris varð að slíta mótinu degi fyrr en ætlað hafði verið og fórust þær því fyrir. Einnig varð að hætta við kvöldskemmtun sem helga átti 30 ára afmæli sígursins yfir fasismanum, en búast má við að eitthvað af því efni sem þar átti að flytja verði flutt seinna á fundi eða skemmtun hjá KSML. Iheild tekið, tókst sumarmótið vel, góður andi ríkti og jákvæðar niður- stöður af pólitfsku umræðunum. Til að bæta það upp, að slfta varð mótinu vegna veðurs, er skemmti- ferð áformuð seinna í haust. -/ISJ * Sumarmót EIKm-l Dagana 15-17 ágúst var sumarmót EEm-1 haldið á Siglufirði. Auk fé- laga og stuðningsmanna EIKm-1 tóku gestir frá KSML og norska kommún- istaflokknum AKPm-1, þátt f mótinu. Mótið fór hið besta fram og félags- andi f pðUtfskum umræðum sem og skemmtunum var áberandi. Umræðu- efni þessa fyrsta sumarmóts EIKm-1 voru tvö, sovéska sósfalheimsvalda- stefnan og hagfræðilegt þróunarstig íslenska auðvaldsþjóðfélagsins. A laugardagskvöldinu var flutt skemmti- dagskrá og ýmist efni er varðar sögu og baráttu verkalýðsstéttarinn- ar tekið til meðferðar. Meðal efn- is voru baráttuljóð og -söngvar, leik- rit, upplestur o. fl. Tókst kvöldvak- an með ágætum. Mótinu var slitið að loknum umræðum sunnudaginn 17. ágúst. I umræðuefhi sumarmótsins kom fram rðttæk afstöðubreyting EIKm-1 til höfuðmóthverfunnar í fslenska þjóðfélaginu og í umræðunum sjálfum lýstu forvfgismenn EIKm-1 því yfir, að vfgorðið "stétt gegn stétt" vseri alls ekki rangt eða afvegaleiðandi eins og fyrri afstaða EIKm-1 var, heldur fullkomlega réttmætt í dag. Þá hafa EIKm-1 fallið frá þeirri af- stöðu sinni, að einhver hluti borgara- stéttarinnar gæti verið byltingar- sinnaður eða strategfskur bandacmáð ur verkalýðsins og í umræðuefni mðtsins segir: "... einokunarvana auðvaldið er grimmur andstæðingur alþýðunnar." Þessi afstöðubreyting ásamt skorinorðari afstöðu til for- ystuhlutverks verkalýðsins f sósíal- ísku byltingunni færir samtökin tvö nær hvorum öðrum. KSML fagna þessari afstöðubreytingu og eru sann- færð um að baráttan fyrir sameiningu íslenskra marxista-lenínista hefur náð nýjum áfanga með þessu sumar- móti. Uppgjör íslenskra marxista- Jenínista við hvers konar hentistefnu hvort sem vera skal hægri eða "vinstri”., er grundvöllur sameining- ar í einn kommúnískan flokk. Af- stöðubreyting KSML til starfsins f fjöldasamtökum og verkalýðsfélögum og afstöðubreyting EIKm-1 til strat- egískra bandamanna verkalýðsstétt- arinnar eru stór skref í átt að þess- ari sameiningu. Það ber hins vegar að harma, að talsmenn EKm-1 á sumarmótinu skoruðust undan sameiginlegri yfir- lýsingu samtakanna tveggja gegn sðsfalheimsvaldastefnunni og sam- eiginlegri baráttu f þessu máU. Von- andi kemst á samstaða í baráttunni gegn sovésku endurskoðunarstefii- unni og sðsíalheimsvaldastefnunni innan tíðar, slikt er án efa tfmabært og nauðsynlegt. -/KG, ÖI ný heimsstyrjöld brjótist út." Gæti Brésnéf hugsað sér betra? Fylgistap endurskoðunarsinnanna Verkalýðsstétt Portúgals tók fljót- lega við sér gegn endurskoðunar- stefnu PCP. Öopinber .Gallup-skoð- anakönnun taldi t. d. fylgi PCP yfir 20% atkvæða í fyrrahaust, þessi tala datt niður f 12% f kosningunum í vor og nú er talið að Gallup sýni 6-7% fylgi flokksins. PCP tók strax eftir valdatöku MFA yfirráð yfir Verka- lýðssambandinu og tókst jafnframt að knýja fram löggjöf þess efnis, að aðeins ein heildarsamtök, þeirra verkalýðssamband, væru hin löglegu heildarsamtök verkalýðsins í landinu. En einnig það gengur ekki. I júlf s. 1. átti að fara fram fyrsta ráðstefna Verkalýðssambandsins. Mikið var rætt um það innan einstakra fagfélaga að hunsa þessa ráðstefnu f mótmæla- skyni við endurskoðunarsinnaða stefnu sambandsins og PCP. Hversu mörg fagfélög hunsuðu ráðstefnuna er því miður á huldu ennþá eða það, hvort ráðstefnan fór fram eins og ætlað var hefur okkur ekki tekist að 'afla upp- lýsinga um. Þessi afturkippur í fjöldafylgi PCP þýðir ekki að flokkurinn sé búinn að vera. Síður en svo, hann er enn einn best skipulagði flokkur landsins og hefur víðar lykilaðstöðu en séð verður. Hann fær fjármagn frá Kreml. Marxisti-lenfnisti orðaði þetta þannig: "Ruglið ekki saman sjálfri sósíalheimsvaldastefnunni og þeim pólitfska flokk sem styður hana opinskátt. Endurskoðunarsinnaflokk- urinn er nógu stór stoð fyrir sósfal- heimsvaldastefnuna, og þar því hvorki að fara með ríkisvaldið né vera neinn fjöldaflokkur til þess að hrifsa alræðið f sínar hendur." Viku seinna staðfesti Indira Gandhi sann- leiksgildi þessara orða. Starfsvettvangur sósíalheimsvalda- sinnanna er nægur í Portúgal. Efna- hagslff landsins er KREPPA. öhag- stæður viðskiptajöfnuður við útlönd hefur enn aukið á glimdroðann og gjaldeyrisvarasjóðurinn (mest gull) er brátt þurrausinn. Framleiðslan hefur dregist saman um 6%. At- vinnulausir eru trúlega yfir 10% - 300.000 verkamenn, og verðbólgan fer hraðvaxandi. Hið svokallaða "hlutleysi" heimsvaldasinnanna í vestri, sem stafar m. a. af eigin kreppu heima fyrir, gefur sósfal- heimsvaldastefnunni byr undir vængi og mikla möguleika. Vegna þjððnýtingar innlendra þjónustu fyrirtsdcja, s.s. almenningsvagna, pósti og sfma, nokkurra banka og tíyggingarfélag^uk 8-10% af inn- lendum iðnaði hefur hópur ríkiskapifc- alfskra skriffinna og tæknimanna vax- ið fi-am einkum úr smáborgarastétt- inni og meðal "verkalýðsaðalsins." Það er því einkum meðal þessara ný- liða kerfisins sem sósíalheimsvalda- stefnan telur sér hauka f horni, - en ekki bara hjá PCP. MFA tók völdin í Portúgal f örvænt- ingarfullri tilraun til að leysa þá kreppu sem þjóðfrelsishreyfingar f nylendum portúgala f Afriku höfðu komið borgarastéttinni í. En þrátt fyrir frábæra leikni með skurðar- hnífinn, er glundroði sjúklingsins enn óleystur. Kreppan skerpist og dýpkar með hverjum deginum sem lfður. Margir "umbótamannanna" staðnæmast á rikisjötunni við hliðina á gömlu góðu fasistunum sem flestir eru þar enn. Verðbólgan gerði-strax að engu þær launahækkanir sem veitt- ar voru I fyrra, og gott betur. Vax- andi ótrú rikir f garð MFA, einmitt vegna þess að fólkið trúði á umbætur, umbætur sem aldrei komu. Hinir hefðbundnu hægri fasistar skipuleggja sig nú betur og taUð er vfst að verið sé að koma á fót fastaher (ELP) eða innrásarliðl gamalla fasista á Spáni. Kúgun eflir andstöðu Verkalýðsstétt Portúgals stendur nú augUti til auglitis við vandamál fram- tfðarinnar og stéttabaráttunnar. 1 Portúgal skortir fyrst og fremst sterkan leiðandi og byltingarsinnaðan flokk, pólitfskan framvörð stéttar- innar og alþýðuher. Vopnuð barátta er nauðsyn og vopnin eru til. Sósfal- heimsvaldastefnan, sósíalfasistarnir og allir aðrir afturhaldsseggir skulu ekki telja sig of fasta f sessi, því það eru veik völd sem grundvallast á kúg- un og vissulega gerir kúgun ekki ann. að en að efla andstöðu, andstöðu sem leiðir til byltingar. -/ST (-þýtt úr Klasse- kampen, nr. 26 7. árg.)

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.