Stéttabaráttan - 25.09.1975, Side 6

Stéttabaráttan - 25.09.1975, Side 6
6 Örn Ólafsson Sannleikurinn um þjöðfylkingarstefnuna 'Þessi grein ber þess glögg merki, að hún ver skrifuð af pyikingarfélaga til birtingar f Neista. Þær skoðanir, sem ég svara í henni, komu flestar fram f áköfum deilum innan íylkingarinnar f sumar. Eins og lesendur munu vita, lauk þeim svo, að meirihlutinn keyrði f gegn trotskfska stefnu- skrá, sem að sögn kunnugra er hálfu kreddufýllri en nokkurn tímann stefna 4. Alþjóðasambandsin8. En minnihlutamenn kvöddu Fylkinguna flestir. Framkvæmdanefnd pylkingarinnar hafði samþykkt fyrir þingið að birta þetta svar við bulli Björns Arnérssonar. En ég frétti það sfðast til trottanna, að þeim þætti stðrum brýnna að boða kreddur sínar, en að birta leiðréttingar á þeim. Ekki er það að undra, og mun grein þessi seint koma í Neista. Ég þakka Stéttabaráttunni birtinguna. 18.9. 1975 Örn Olafsson V_______________________________________________________________________) í síðasta Neista birtist grein um þjóð- fylkingarstefnuna undir dulnefni. Greinin hét: "Einar Olgeirsson f hreingerningum," og er svo full af villum, að undirritaður aðstandandi Neista getur ekki látið henni ðmót- mælt. Ég ætla að sjálfsögðu ekki að skrifa sögu Kominterns hér í blaðið, heldur aðeins að gera nokkra grein fyrir stefnunni. 7. þing Kominterns - 3. Alþjðða- sambandsins, alþjððsambands komm- únista - var haldið árið 1935. A því flutti búlgarski kommúnistaleiðtog- inn Georg Diniitroff geysimikla ræðu, sem ályktun þingsins um sam- fylkingu gegn fasisma var unnin upp úr. Ræða Dimitroffs birtist á ís- lensku einhvern tfmann á árunum 1935-8, líklega 1935, 125 bls. bðk í litlu broti, útgefandi Kommúnista- flokkur Islands. Ofangreind ályktun þingsins birtist í 20. árgangi Réttar, 1935, á bls. 184-206. Þessi rit voru samin við ákveðnar sögulegar aðstæður, uppgang fasismans á 4. áratuginum og miðast því við vörn gegn honum. Inntak hennar, hins- vegar, megindrættirnir, hafajafnan síðan verið leiðarljðs kommúnista allt frá Víetnam til íslands. Flestir kommúnistar hafa a.m.k. þost fylgja henni. Ég get að sjálfsögðu ekki far- ið út í allt það sem gert hefur verið f nafni hennar síðan 1935, heldur vil ég fyrst og fremst draga fram þessi helstu atriði. Það er athyglisvert, að þau koma hvorki fram í áminnstri Neistagrein, né Réttargrein Einars Olgeirssonar 1975 sem varð tilefni hennar. Né heldur í greinaflokki Björns Arnðrssonar: Eru Sovétríkin sðsfalísk, þðtt hann úthúði stefnunni. Meginatriði stefnunnar 1. Auk sjálfstæðs starfs kommúnista- flokka, reyna þeir að koma á sam- fylkingu um hagsmunamál verkalýðs- ins. 2. Megináhersla er lögð á fjölda- virkni, svo að verkalýðurinn þjálfist í eigin frumkvæði og skipulagningu og þroskist pólitfskt við að berjast sjálfur fyrir hagsmunum sínum. 3. Kröfur samfylkingarinnar, sam- fylkingargrundvöllurinn, miðast við að ná til verkalýðsins á núverandi vitundarstigi hans, sameina sem mestan hluta hans um raunverulega hagsmuni sína og skila honum áleið- is. Þetta verður að meta nánar eft- ir aðstæðum hverju sinni, þvf er ð- gerlegt að gera nákvæmar formúlur fyrir þessu. 4. Innan samfylkingarinnar rlkir fullt málfrelsi allra aðilja. Komm- únistar verða líka að gagnrýna sam- fylkinguna og samstarfsaðilja sfna, jafnvel opinberlega, telji þeir þau fylgja rangri stefnu. 5. Jafnffamt þessari samfylkingu verður að leggja megináherslu á sjálfstætt skipulags-, fræðslu-, og áróðursstarf flokksins meðal fjöld- ans. Ég get þess í leiðinni, að gert var ráð fyrir því, að kommúnistaflokkur gæti sameinast krötum í nýjum sósf- alistaflokki við sérstakar aðstæður, Því voru settar þröngar skorður, sem áttu að tryggja, að flokkurinn yrði raunveruíegur byltingarflokkur, að svo miklu leyti sem menn geta tryggt sér framtíðina. Tilvitnun: "En jafnframt verður fortakslaust að gera verkalýðnum það ljóst, að slík sameining er bundin vissum skilyrðum; þvf skilyrði að fullkom- ið sjálfstæði sé varðveitt gagnvart burgeisastéttinni og bandalag sosfy aldemðkrata við hana sé algerlega rofið, því skilyrði, að þegar hafi verið komið á baráttueiningu, þvf skilyrði að viðurkeimd sé nauðsyn þess, að kollvarpa með byltingu yfirráðum burgeisastéttarinnar og stofiia alræði öreiganna f mynd sovétskipulagsins, því skilyrði að burgeisastettinni heima fyrir sé neitað um stuðning í landvinninga- strfði, þvf skilyrði að flokkurinn sé byggður upp á grundvelli lýð- færðis með sterku framkvæmdar- valdi, sem tryggir einingu vilja og framkvæmdar og komin er rejmd á hjá rússnesku bolsévikkunum. Jafnframt verður að rfsa eindregið gegn tilraunum "vinstri" sðsfal- demðkratfskra lýðskrumara, sem reyna að notfæra sér vonsvik hins sðsíaldemókratíska verkalýðs til Orðsending til Neista: Pappírarnir eru á bordinu! 17. tbl. Neista birtist óundirrituð grein sem ber hið ábúðarmikla nafn: MAÖISTAR. PAPPÍRANA A BORÐIÐ. Greinin er einn liðurinn f áróðurs- herferð trotskistanna gegn sðsíalískri utanríkispðlitík Kína og um leið er henni ætlað að sýna fram á hið órjúfanlega samband sem er á milli Matta Jð Morgunblaðsritstjóra og "maóismans". Nú er það svo, að pappírarnir sem Fylkingin vill fá á borðið liggja nú þegar frammi. (Vitanlega liggja þeir ekki á borðum trottaranna - hjá þeim liggja eingöngu andbyltingarrit Trotsk- ís og annarra sem starfa í hans anda.) Pappfrakrafan sem Neisti setur fram, vitnar því einna helst um þekkingarleysi og jafnframt um meðvitaða skemmdarstarfsemi sem eru unnin í þágu sósíalheimsvaldastefnunnar. Þekkingarleysið er einkenni þeirra fylgismanna trottaranna sem fylgja þeim án þess að sjá f gegnum lygavefinn sem þeir spinna - en skemmdarverkin eru undirbúin meðvitað af æðstu postulum trottaranna sem hér starfa. Víkj- um nú að þessu nánar. "Vinstri" öfgar trotskismans Eitt af andbyltingareinkennum trotsk- ismans er sú sundrungarstarfsemi sem þeir vinna í röðum byltingar- sinna og alþýðunnar. Með "vinstri" öfgum sínum grafa þeir undan því starfi sem kommúnistar vinna með- al fjöldans. Vinstri öfgarnar felast m. a. í því að þeir setja fram vígorð, sem virðast vera ósköp byltingar- sinnuð, en vinna í rauninni gegn framgangi sósíalismans. Dæmi um það er vigorð þeirra um "sðsíalfskt Vfetnam." Enn annað dæmi er krafa þeirra í dag um "sðsfalískan Spán." I Víetnam stendur baráttan gegn heimsvaldastefnunni og áhrifum henn- ar, í þeirri baráttu er hægt að sam- eina mikinn meirihluta þjóðarinnar til baráttu gegn erlendum yfirráðum. Til þess að þessi sameining geti átt sér stað þá verða kommúnistar að setja fram vígorð sem eru í takt við raunverulegt ástand og meðvitundar- stig alþýðunnar. Þaðþýðirt.d. ekki að setja fram vígorð eing og "sósíal- ískt Víetnam" þegar vinna þarf þjóð- legu borgarana (og hið s.k. þriðja afl) til baráttunnar gegn USA-heims- valdastefnunni. Með aðferðum trotskista einangrast kommúnistar- nir með sfn "byltingars innuðu" víg- orð og fjöldinn rfs ekki til baráttu gegn imperíalistunum. Baráttan fyr- ir sósíalísku Vfetnam á sér vissu- lega stað jafnframt baráttunni fyrir frelsi landsins, en skilyrðin fyrir sðsíalísku öflin til að vinna sðsíal- ískt uppeldisstarf eru allt önnur eftir að erlendu drottnararnir eru á bak og burt. Gott dæmi um þetta eru Kína og N-Víetnam. Þessi skil- yrði kæmu seint til ef trotskistar hefðu einhver áhrif á gang baráttunn- ar. Dæmið um Spán fjallar um land þar sem fasisminn hefur ríkt í áratugi. Kröfurnar um lýðræði eru kröfur fjöldans, mikil barátta á sér stað með verkföllum og jafnvel vopnaðri baráttu. Ef kommúnistar settu það sem aðalkröfu sína í dag að Spánn yrði sósíalískt land - þá væru þeir að hlaupa yfir eitt þrep. Og um leið missa þeir sambandið við fjöldabar- áttuna og einangrast. Barattan fyrir lýðræði á Spáni er nauðsynlegt þrep, hversu stutt sem það verður f tfma, í baráttunni fyrir sósfalisma. Spánn er undír hæl USA-heimsvalda- stefnunnar, áður en að sósfalisma verður komið þar á verður að berj - ast fyrir falli fasismans og yfir- drottnun USA. I þessari baráttu er hsegt að sameina meirihluta þjóðar- innar og skapa skilyrðin fyrir næsta skrefi, sem er uppbygging sðsfalism. ans. Auðvitað er það ekki þannig að kommúnistar þegi um sósíalismann meðan á baráttunni fyrir lýðræðinu alískan Spán" (og jafnvel "sósíalísk- an Pýreneaskaga) vinna trottararnir fyrir Frankófasismann - þeir sundra liði and-fasista. Þetta eru í stuttu máli "vinstri" öfg- ar trotskistanna. Hver er tilgangur Neista? Snúum okkur þá betur að greininni f Neista. Hún þykist fjalla um Efna- hagsbandalag Evrópu (EBE) og af- stöðu "maóista" til þess. Þar koma enn fram "vinstri" öfgar trottaranna, en hér er það hinn endinn ef svo má segja. Nú er því þannig varið með "vinstri" öfyamenn (eins og KSML(b) og KSML áður fyrr) að þeir gera lít- inn greinarmun á óvinum verkalýðs- ins og ýmsum tvfstfgandi öflum, hjá þeim er þetta "allt sama afturhalds- pakkið." En það er ekki nóg með að trottararnir greina ekki á milli óvina og mögulegra bandamanna verkalýðs- ins, þeir eru einnig ófærir um að greina andstæðurnar innan óvinaher- búðanna, og þarafleiðandi eru þeir ófærir um að notfæra sér þær verka- lýðnum til framdráttar. Og nú færumst við nær Neistagrein- inni. Afstaða kfnverja til EBE bygg- ir einmitt á því að koma auga á og nýta togstreituna sem er í auðvalds- heiminum. Hún byggir á skilgrein- ingujjeirra á heimsástandinu, þ. e. að nu séu til staðar tvö risaveldi (USA/Sovét) sem keppa um heims - yfirráð og að sú barátta sé uppsprett- an að 3. heimsstyrjöldinni. I Neista er birtur úrdráttur úr grein í Peking Review, sú grein fjallar ekki almennt úm afstöðu Kína til EBE, heldur um sérstakan þátt EBE-máls- ins, þ. e. afstöðu Sovétríkjanna til EBE. Þessu tekst Neista að rugla og rangfæra. Þeir sleppa f fyrsta lagi fyrirsögninni, sem hljóðar svo: HVERS VEGNA REIÐIST MOSKVA URSLITUM þjöðaratkvæða- stendur, þvert á móti nýta þeir hvert GREIESLUNNAR I BRETLANDI? tækifæri til áróðurs. En þeir varas t Þessi fyrirsögn gefur strax til að sundra samfylkingu alþýðunnar kynna nnn efni greinarinnar, en með gervibyltingartali "vinstri" __ neistamenn sleppa fleiru - þeir öfgamanna. Með kröfunni um "sósí- Framh. ábls.7 að mynda nýja sósíaldemðkratíska flokka og nýtt alþjóðasamband, sem stefnt er gegn hinni kommúnistísku hreyfingu, og dýpka á þann hátt klofning verkalýðsstéttariimar." Réttur XX. árg., bls. 204-5. (Jtúrdúr Bæði f riti Dimitroffs (bls. 58-64) og í ályktuninni er kommúnistum f fasistalöndum uppálagt að ganga f fasistafélög, "þeir verða að nota sér jafnvel hina minnstu löglegu og hálflöglegu starfsmöguleika innan þessara fé- laga til þess að halda fram hags- munum fjöldans, sem félögunum tilheyrir, gegn pólitík fasismans og til að veikja fjöldagrundvöll hans." Réttur XX, 199. Þetta var af þvf að 3. Alþjóðasam- bandið áttaði sig á einu meginein- kenni fasismans, lýðskruminu. Fas- istaflokkarnir þóttust alltaf bera hag alþýðumanna fyrir brjðsti gegn stór- auðvaldinu, en vörðu auðvitað hags- muni þess f reynd. Þarna var þvf veikur punktur á þeim, tækifæri til að afhjúpa þá og svipta íjöldafylginu, sem þeir höfðu. Reyndar hef ég aldrei rekist á neitt, er segði frá sigrum eða ósigrum á grundvelli þessa atriðis, og þvf þyk- ir mér Hklegast, að það hafi aldrei verið reynt, svo neinu skipti. Ein- hvern veginn situr það líka í mér, að fasistafélögín hafi verið frama- brautir miklu fremur en áróðurstæki gagnvart alþýðu. Geti einhver les- andi Neista varpað skærara ljðsi á þetta, væri mér og sjálfsagt ýmsum öðrum þökk á þvf. Þetta virðist semsé ekki skipta máli, en ég tek það með, svo að ég verði ekki sak- aður um úrtínsluaðferð við að gera grein fyrir stefnunni. Slfkar ásak- anir væru auðvitað alveg marklaus- ar nema menn gætu þá sannað, með rækilegum tilvitnunum f ofangreind rit, að stefnan hafi f rauninni verið önnur, en ég hefi rissað upp hér að ofan. En ég á ekki von á þvf. Gagnrýni á stefnuna a) Fúkyrði og almennar skammir rfsa að sjálfsögðu ekki undir þessu nafni. Til þess þarf að sýna fram á, að einhver þessara stefnuatriða hafi í reynd við mikilvægar aðstæður leitt kommúnista til ósigurs. Sllka gagnrýni hefi ég ekki séð. b) Fáir munu afgreiða málin svona, en þó er það til: Borgarastéttin er höfuðóvinur okkar, þessvegna eru svik að starfa með borgurum. Með leyfi, hvaða borgurum ? Er útilokað að starfa undir einhverjum kringum- stæðum með smáborgaralegum öflum svo sem sjálfseignarbændum eða millihópum gegn stórborgurunum ? Nei, öðru nær, þannig tókust bylting- arnar f Kína og Vfetnam. Marxismi er m.a. að meta aðstæður, ekki trúa kreddum. c) Ég veit þess dæmi að menn segja: Jú, þetta er allt ósköp fallegt á papp- frnum, en hvernig er framkvæmdin? Tðm svik, alger hentistefna.1 Mikið dæmalaust er það skrítin stefna, sem artaði sig svona. Maður gæti farið að spyrja sig, til hvers fræðikenning væri eiginlega ef hún leiddi til and- stæðu sinnar f starfl. En reynið að setja t. d. kenningu Lenfns um lýð- ræðislegt miðstjórnarvald inn f þessa formúlu. Boða ekki kommún- istaflokkar, að allir flokksmenn skuli mðta ákvarðanir og stefnu eftir ákveðnum leiðum, en lúta sfðan allir tekinni ákvörðun æðstu stjórnar flokksins, eftir umræður ? En hvern- ig er stefnan í framk/æmd. Eru fiokkarnir ekki staðnaðir skrifreeðis- flokkar f raun, þrælborgaralegir f starfsháttum ? Ber stefnan þetta banamein með sér ? Er þetta þá allt Lenín að kenna ? Ef þið berið starfshætti hinna hefðbundnu kommún- istaflokka saman við samfylkingar- reglurnar hér að framan, hlýtur hver maður að sjá, að hentistefna þeirra felst einfaldlega f því, að fara ekki eftir stefnunnl. Það er furðuleg rökhyggja að kenna stefn- unni um það. d) En stefnan leiddi kommúnistaflokk- ana reyndar til stórsigra þegar þeir fylgdu henni. I löndum, sem voru hernumin af naslstum í seinnl heimB- sfyrjöldinni, leiddu kommúnistar þjóðfylkingar gegn þelm, og mögn- uðust yflrleitt óskaplega við það. I Frakklandi, Italfu, Grikklandi, Tékkðslóvaídu, Júgóslavfu og Albanfu urðu þeir meira og minna drottnandi f stríðslok. I þremur síðasttöldu löndunum tðku þeir völdin, í Grikk- landi þurfti innrás Breta til að hindra valdatöku þeirra. Það væri í sannleika fáránlegt að jafna þessum sigrum flokka, sem börðust neðan- jarðar gegn einu grimmilegasta her- veldi sögunnar við atkvæðatölur borgaralegra flokka á vesturlöndum, fulltrúa ríkjandi ástands, sem allur fjöldinn telur eðlilegt, og sem eru helsta leiðin til fjár og JEram í auð- valdsþjóðfélagi. Kommúnistaflokkar þessir fengu fylgi verkalýðsstéttar- innar, af því að hún sannreyndi, að aðeins þeir gátu leitt hana til sigurs. Þetta sjðnarmið er ekki bara sér- viska mín eða "stalfnista", heldur almennt viðurkennt. Ég finn þvf staði I nýrri mannkynssögu upp á meira en 10.000 bls., saminni af 80 heimskunnum sagnfræðingum. Það sannar vitaskuld ekki að það sé rétt, en þetta eru þó menn, sem hafa staðist mjög harðar kröfur f því, að taka starf sitt alvarlega, þaul- kanna allar tiltækar heimildir og meta á viðurkenndan fræðilegan hátt. (Fischer Weltgeschichte, 34. bindi, Frankfurt a. M. 1967, bls. 179 o. áfr. um Frakkland 1936, og sérstaklega bls. 283-4): "Þessi stefna leiddi til markverðs árangurs á Spáni og utan Spánar, þar eð kommúnistar þóttu vera traustverðustu og framtaks- sömustu andstæðingar fasismans." ("Diese Politik hatte bemerkenswer- te Erfolge in Spanien und ausserhalb Spaniens, da die Kommunisten den Eindruck erweckten, die zuverlás- sigsten und tatkrá'ftigsten Wider- sacher des Faschismus zu sein."). Loks minni ég á, að víetnamskir kommúnistar hafa alla tíð fylgt þeirri stefiiu, að samfylkja fyrst öllum, sem hægt var' að ná gegn heimsvalda- stefnunni, en láta sjálfa byltingar- baráttuna bíða betri tfma (þannig hafa þeir skipt jarðnæði upp á fjölskyldur, og gera enn eftir sigurinn f vor, þetta er tilslökun við smáborgara- stéttina, sbr. Kína eftir 1949, komm- únur voru ekki stofnaðar fyrr en sfð- ar). Með þessari stefnu hafa þeir unnið svo stórkostlega sigra á svo einstæðu ofurefli, að allar fullyrðing- ar um, að önnur stefna, sem ekki var reynd, hefði leitt til miklu auð- veldari sigurs, orka a.m.k. á mig sem ósmekkleg fyndni. Þeir eru vitaskuld ekki hafnir yfir gagnrýni fremur en aðrir menn, en hér virðast þeir augljóslega hafa farið rétt að, a.m.k. f stðrum dráttum. Lfkt er um borgarastýrjöldina á Spáni, 1936-9. Afturhaldið sigraði, en hvað hefði gerst, ef kommúnistar hefðu lagt beint út í byltingarbaráttu hinna áköfustu meðal fjöldans, í stað þess að vinna upp íjöldasamfylkingu til varnar gegn afturhaldinu, og kost- að því til sem almennastrar sam- stöðu, að standa gegn byltingarað- gerðum f strfðinu ? Mér finnst llk— legast, að afturhaldið hefði sigrað hvort eð er, þar sem það var miklu sterkara hernaðarlega, og raunar enn fyrr, ef andstaðan gegn þeim hefði verið klofnari, en þetta veit ég ekki, og mun aldrei vita. Það er varla til sá borgaralegi sagn- fræðingur og hughyggjumaður, að hann hlægi ekki að fullyrðingum um hvað hefði orðið ef eitthvað hefði verið gert, sem var ekki gert. Það er þá enn fráleitara að menn dfalekt- ískrar efnishyggju leggi sig niður við slíkt. e) Það er afskaplega mikilvægt að læra af sögunni, - þvf sem gerðist- en til þess þarf að kanna hvert atriði nákvaamlega, ekki slengja öllu sam- an, heimfæra t. d. allt samstarf kommúnlsta við önnur öfl á þessa samfylkingarstefnu. Það er kölluð skematfsk hugsun á útlensku, mér hefur dottið f hug fslenska orðið klessuhugsun, en gjarnan mætti finna betra. Húnert.d. á þessa leið: Kommúnistaflokkarnir eru úr- kynjaðir, úrkynjunin hófst snemma á valdatuna Stalíns (tilbrigði: við dauða Stalfns), því er stefna þessara flokka frá um 1926 (/1953) til okkar daga f heild svik og vitleysa. I alvöru talað, þótt stefnuyflrlýsing- ar séu mikilvægar, heldur vonandi enginn, að úrkynjun kommúnista- flokkanna stafi af óheppilega orðuð- um þingsályktunum ? f) Við þurfum að geta greint á milU þess, sem vel var gert og hins sem miður var - sami flokkur getur gert hvorttveggja í senn, Þvf rugl og vill- ur um stefnu kommúnista þjóna að- eins borgarastéttinni. Kommúnistum er hinsvegar lífsnauð- syn að þekkja réttar leiðir til verka- lýðsins, það er virk fj öldahreyfing hans og allra mögulegra bandamanna við hverjar aðstaaður, um kröfúr sem samsvara vitundarstigi hans og beinir honum fram á við til aukins pólitfsks þroska. An þessa blasir aðeins einangrunarstefnan við. 19. ágúst 1975 Örn Ölafsson

x

Stéttabaráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.