Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 15.12.1931, Blaðsíða 4

Verklýðsblaðið - 15.12.1931, Blaðsíða 4
Sóla og hæla karlmannsskó kr. 6,00. Sóla og hæla kvenskó kr. 4,50. Sóla og hæla karlmannaskóhlífar kr. 4,00. Sóla og hæla kven-skóhlífar kr. 3,50. Sirai 8J4 Skóvinnustotan Frakkastíg 7. Kjartan Árnason. 15. desember. Ríkisútvarpsins hefst þriðjudaginn 15. desem- ber kl. 12,15 e. h. og verður fyrst um sinn varpað út á sama tíma alla virka daga. Aug- lýsingaútvarpið hefst með stuttri skemmti- dagskrá og endar með fréttum þeim, innlend- um og erlendum, sem til kunna að fallast. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa Ríkisútvarpsins. Reykjavík, 9. desember 1931. Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri. Jófa-hangikjötið ER KOMIÐ. Þingeyska kjötið hefir aldrei verið feitara né betur með farið en nú. — Hangikjötið frá Sláturfélagi Suðurlands þekkja allir að gæðum. VERZLUNIN LIVERPOOL H a f n a p s \ r æ f i 5 Baldursgötu 11 Laugavegi 76 flsvallagötu 1 Það eru orðin óaðskiljanleg hugtök HÁTÍÐARNAR og LIVERPOOL. LIVERPOOL hefir í f jöldamörg ár verið nægtabúr Reykvíkinga. Þang- að hafa þeir vandlátustu og hagsýnustu jafnan leitað, og allt af fundið vörur við sitt hæfi bæði hvað verð og gæði snertir. Nú er talað um vöruskort í bænum. Margs konar hátíðavörur eru nú hvergi fáanlegar nema í LIVERPOOL. Hin vandláta og hagsýna húsmóðir kaupir allar vörur í LIVERPOOL. Reynslan hefir kennt henni það. — Dómi reynslunnar verður ekki áfrýjað. Notfærið yður því reynslu annara og vei-zlið í LIVERPOOL Hafið þér nokkurn tíma athugað það nægilega vel hvers virði það er fyrir yður, sem kaupanda, að öll vöruafgreiðsla sé framkvæmd ná- kvæmlega eftir því sem þér óskið. í LIVERPOOL eru það óskir kaup- andans sem öllu ráða um afgieiðsluna. í LIVERPOOL er það kaupand- inn, sem segir fyrir verkum. Hin lokaða LIVERPOOL-bifreið flytur tafarlaust heim til yðar hinar umbeðnu vörur. — Vörurnar úr LIVERPOOL koma heim til yðar jafn- snyrtilegar og vel umbúnar og þær væru á búðarborðinu i LIVERPOOL. Getið þér kosið á nokkuð betra í því efni? Verslunin Kjðt & Flskur. Baldursgötu. Laugavegi 48. Sími 828. Sími 1764. Jólablað verkakvenna Kvennanefnd Kommúnistaflokksins hefir gefið út „Jólablað verkakvenna“. Er það mjög eigulegt og læsilegt rit, í smekklegri kápu, fjölbreytt að efni. Eru í því ágætar smásög- ui og góöar greinar um málefni verkakvenna. Meðal annars eru í heftinu: „Jól“, eftir séra Gunnar Benediktsson, „Þjófnaður“, saga eftir Halldór Stefánsson, „Verkakona, skipaðu þér í fylkingar stéttabaráttunnar“, „Brót úr sögu öreigakonu“, sönn saga. „Sömu laun fyrir sömu vinnu“ eftir verkakonu, „Ungar verka- konur og S. U. K.“ eftir Áka Jakobsson, „Sál- in hans Iwans“, saga eftir A. Newerow o. fl. Heftið kostar aðeins 50 aura. Allar verka- konur þurfa að eignast það fyrir jólin. Fæst á afgreiðslu Verklýðsblaðsins, Aðalstræti 9 B. Dagsbrúnarstjórnin og atvinnuleysíð Skorað hefir verið á Dagsbrúnarstjórnina samkvæmt lögum að halda fund til að ræða atvinnuleysismálið. Hún hefir ekki orðið við þeirri kröfu, og borið við húsnæðisleysi. Það má ekki dragast, að verkamenn komi saman til að taka ákvarðanir um næsta skref- ið í atvinnuleysisbaráttunni. Verkakonur! Vanti yður hjúkrunargögn eða hreinlætisvörur þá snúið yður til okkar. - Höfum ávalt úrval af: rp í burstum 1 ann | g? Bama pelum púðri, sápu túttum Enufremur allnr tegundir af gúmmívörum svo sem hitapokar, svnmpar, fmgurhettur o. fl. a b ú ðin Iðnnn Laugaveg 40 S í m i 1911 BÆNDAHEFTI RÉTTAR VERKLÝÐSBL AÐIÐ. Sækið útbreiðslufund Kommúnistaflokksins á fimmtudagskvöld í Kaupþingssalnum. VERKLÝÐSBLAÐIÐ er 6 síður í dag. er ágæt jólagjöf. sendið það kunningjum ykkar upp í sveit fyrir jólin. — PrentsmiHjan Acta. Ábyrgðarm.: Brynjólfur Bjamaaon. — Árg. 5 kr., í lausasölu 15 aura eintakiö. — Utanáskrift blaða- ine: Verklýðtólaðið, P. O. Box 761, Reykjavík. Afgreiðsla Aðalstræti 9 B. Sími 2184.

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.