Spegillinn - 01.04.1927, Blaðsíða 2
22
SPEGILLINN
..—
= Alls konar =
prentverk,
svo sem: mynd-. gull-, silfur-
og iit-preniun, á alls konar
eyöublöðum og auglýsingum,
fæst hvergi betur af hendi leyst en
hjá oss. — Vjer höfum prentara,
sem eru snillingar í s i n n i
grein. Höfum nýtt og fallegt
letur-úrval og ágæta setjara.
- Umslög og pappír í miklu úrvali. -
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Biðjið æííð um
Sirius
súkkulaði.
Konsum og Husholdning.
Fæst í öllum versl-
unum á Islandi.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOO
Sterkir merkimiðar
ameriskir, nýkomnir. Kosta
kr. 22,00 þús. með áprentun.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
ÍTláiíur trúarinnar.
„Þegar jeg sá Krishnamurti, varð
jeg allur að augum og eyrum“.
(Sjera Jakob Kristinsson).
Fyrir:
Eftir:
Segi menn hvað sem þeir vilja um, að
trúin geri menn betri, það er sjálfsagt ekki
nema satt. En hvort hún gerir menn fal-
legri, hafa menn ástæðu til að efast um,
eftir að hafa sjeð ofansýnda myndbreytingu.
Guðsþekinemi Spegilsins.
g. 5kQlÖ5kaparmQl.
Hý Ijóðabók?
. »......og er sagt í símtali viö
Keflavik í gær, að þetta væri
meiri aflakviða en dæmi væru
til þar syðra.......« (Mbl.).
Allir þekkja Ilionskviðu, og þá ekki síður
Odysseivskviðu, sem hann Sigfús gaf út
hjerna á árunum. En nú er bráðlega von
á þriðja snildarverkinu, að því er eitt for-
stöndugt blað bæjarins skýrði frá fyrir
nokkru, og heitir það (snildarverkið, en ekki
blaðið) aflakviða. Hvort það fjallar um
smiðjuafla, handafla eða fiskafla, hermir
ekki kroníkan, og nafni höfundarins er
b. Euangelíum.