Spegillinn - 01.04.1927, Blaðsíða 7

Spegillinn - 01.04.1927, Blaðsíða 7
SPEGILLINN 27 lét loku fyjir hurðina. Lagðist hon niðr ' (iðra rekkju, er þar var. Þá mœlti Egill: » Vel gerðir þú, dóttir, er þú vill fylgja feðr þinum. Mikla ást hefir þú sýnt við mik. Hver uán er, at ek muna vilja lifa við harni þenna?" Siðan þögðu þau um hríð. Þá mcelti Egill: „Hvat er nú, dóttir? Tyggr Þú nökkut?“ „ Tygg ek söl“ segir hon, „þvi ek cetla, at mér muni þá verra en áðr. VEtla ek ella, at ek muna of lengi lifa“. »Er þat Hlt manni?“ segir Egill. „Allillt“, segir hon. ikke videre begejstret for at vegetere, naar min Gamle og lille Pjevs er kreperet«. Hun travede hen til Sovegemakket og hylede: »Far, vil du værs’go lukke Doren op, jeg har ikke noget imod at vi to spaserer den samme Gade«. Hr. Skallegrimsen drejede paa Smæklaasen. Fru Pau gik op i Sove- kammeret og smækkede Dören i. Hun lagde sig saa lang hun var, ned i en anden Koje derinde. Da udbrod Hr. Skallegrimsen: »Det var s’gu pænt af dig, min Tös, at du vilde slaa Fölge med din Far. Du har dokumen- teret en kolossal Kærlighed til mig. Hvad Tjans er der for, at jeg husker at leve ved denne Harme?« Derpaa tav de om en Sne- storm. Da sagde Hr. Skallegrimsen: »Hvad er der i Vejen, min Pige? Har du Tygge- gummi?« »Nej, jeg gumler paa Rhodymenia Palmata«, svarede hun, »fordi jeg har i Sinde, at mig husker da værre end för. Ellers har jeg den Hensigt, at jeg husker at leve for længe«. »Er det skidt, Kam- merat?« vedblev Hr. Skallegrimsen. »Gu er det saa«, sagde hun. Hr. 5kallegrim5en örikker fDcelk af en Trompet. BRAUÐA- OG KÖKUGERÐIN LAUGAVEG 5. Bestu og ljúffengustu brauðin og kökurnar eruð þjer viss um að fá, ef þjer komið á LAUGAVEG 5. Sími 873 Simi 873 ir^VÍ að kaupa útlenda"»dívana« þegar að innlendir bólstr[aðir íegubekkir fást í; versl. Áfram, Laugaveg 18 við allra hæfi og af öllunTgerðum. Fjórar tegundir fyrirliggjandi. Munið, að ómissandi hlutur á hverju heimili, er legubekkur frá ÁFRAM (sími 919). Bestu speglar i bænum.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.