Spegillinn - 01.04.1927, Blaðsíða 9
SPEGILLIN X
29
Rrsafmceli 5pegilsins
Var hátíðlegt haldið liinn 30. f. m. Alt frá
Því snemma morguns var hagstofa S])eg-
'lsins þakin blómvöndum og konfektköss-
u,ii, bæði frá einstökum mönnum og opin-
berum stofnunum. Kl. 11 fyrir hádegi kom
íulltrúi sendimanna erlendra ríkja, Hjalti
Björnsson ræðismaður, og færði oss áletr-
aðan blómsveig, er ríkin höfðu aurað sam-
aa i. Fylgdi skrautritað þakkarávarp, þar
Sem farið var mörgum orðum og lofsam-
legum um þýðingu Spegilsins út á við, hvað
snerti eflingu á andlegu sambandi milli
hinna ýmsu landa heimsins. Næstur mætti
Gísli ræðismaður Johnsen og sæmdi rit-
stjórnina fýlsorðunni, sem nýlega hefir verið
mnstiftuð í Vestmannaeyjum; ennfremur
komu fulltrúar frá Stjórnarráðinu, Hagstof-
u,mi, Elliheimilinu, Rukkarahælinu, Klepps-
sjúkrahúsi, Fjelagi íslenzkra Botnvörpueig-
e,ida, Fjelagi Ungra íhaldsmanna, Fjelaginu
«1 Utrýmingar Dana á íslandi, Blaðamanna-
ijelaginu, Bæjarstiórn, Stórstúkunni, Frelsis-
herjunum báðum, Leikfjelagi Reykjavíkur,
Snjóbílnum, Fisksölusambandinu, Búnaðar-
tjelagi íslands, Fiskifjelagi sama, Tóbaks-
verslun sama, Landsverslun sama, Ljós-
beranum, Straumum, Vöku, Eimreiðinni og
Öjarma. Frá Morgunblaðinu barst oss fag-
údega samsnúinn vöndur af fjólum, og jók
Þuð ekki lítið fögnuð vorn.
Frá Mussolini barst oss svolátandi
skeyti: Avanti! Mussolini.
Það þýðir: Þetta var gott hjá ykkur,
strákar. Haldið þið áfranr!
Frá páfanum: Pax vobiscum! Pius.
Þetta J)ýðir: Verið þið ekki alt af að
Pexa við stjórnina!
Frá kolaverkfærinu: Heill sje
þjer, Spegill! Þú ert sá eini, sem fæst til
að nefna mig hundrað króna nafninu. —
Hegrinn R. R. F.
Frá Doumergue forseta (ekki Fiski-
fjelagsins, heldur Frakklands): Je suis con-
tent. Doumergue.
Þetta þýðir: Borga hjer með einn ár-
gang kontant.
Frá Alþingi: Neðri deild Alþingis á-
lyktar, að lýsa trausti sínu á núverandi
stjórn Spegilsins. Hjeðinn.
Frá Kantonhern’um:
To fan sai lok; chang chó yat choi loi.
Þetta þýðir: Ef Spegillínn er með oss,
þá skítt með það, þótt Kristján Albertson
sje móti oss.
Frá hærri stöðum er oss sent svo
látandi brjef óborgað: Kjæri Speijirl! Jeg
sest nú nyðör tel að skrefa þjer fáeinar
línur að ganni mínu, og beð jeg þeg að
Forláta hvað þetta er Ómerkilegt. Mangús
Gvöðmunnsson.
Þetta er að eins sýnishorn af hrúgunni.
Al L LI R kaupsýslumenn, sem
vilja fá ný viðskifti við útlönd
ættu að auglýsa í Kongeriget
Danmarks Handelskalender.
Umboðsmaður
Sigurður Guðmundsson,
verslunarráðsritari.
DDDDDDDODDDDaaDDDDD
Reykjavík: Bókav. Sigf. Eymundssonar
Hafnarfirði: Versl. Þorvalds Bjarnasonar.
Keflavik: Þorsteinn Þorsteinsson.
Borgarnesi: Jónas Einarsson.
Stykkisliólmi: Einar Vigfússon.
Bíldudal: Samúel Pálsson.
Flateyri: Kristján Ásgeirsson.
ísafirði: Jónas Tómasson.
Hólmavík: Sigurjón Sigurðsson.
Hvanrmstanga: Jónas Sveinsson.
Blönduósi: Kristján Arinbjarnar.
Sauðárkróki: Kristján Blöndal.
Siglufirði: Friðbjörn Níelsson.
Akureyri: Guðjón Manassesson.
Húsavík: Þórarinn Stefánsson.
Seyðisfirði: Stefán Árnason.
Norðfirði: Halldór Einarsson.
Eskifirði: Stefán Stefánsson.
Fáskrúðsfirði: Björgvin Benediktsson.
Djúpavogi: Inginnindur Steingrimsson.
Vestmannaeyjuni: Stefán Árnason.
Eyrarbakka: Magnús Oddsson.
Þjórsárbrú: Olafur Einarsson, Þjótanda.
SPEGILLINN, P. O. Box 514
Reykjavík.
□□□□□□□□aDQDD
Frá gull- og silfursiníðastofunni Hringn-
u,n, sem setti vitlausu auglýsinguna í sið-
asta blað vort: Stofan óskar hinurn efni-
h“ga unglingi Speglinum til hamingju með
ahnælisdaginn, og telur sjer skylt og ljúft,
að smiða öll þau heiðursmerki, sem honum
híunu að verðleikum áskotnast á ókomnum
öldum, svo sem orður og krossa, medalíur
°g medalíóna, minnispeninga og minnis-
varða, ennfremur skildi og bikara og önnur
'úerki, sem gaman er að hafa í hnappa-
gatinu.
Frá konungi: Vjer önsker Eder til
hykke med afmælisdagurinn. Christian R.
Uantraustiö
fór eins og stendur í kvæðinu, að Hjeð-
inn stóð einn, en hins er ekki getið, að
hann hafi glott við tönn.
Til leiðbeininyar rithöfundum oy listamönnum, nem upp
á siðkastið liafa gert iskyggilagan aðsúg að pósthólfum
Spegilsins, viljum vjer geta pess, að afurðir þeirra verða
að vera merktar fullum nöfnum, ritstjórninni til ieiðbein-
ingar, en auðvitað heldur hiin nöfnunum legndum fgrir
almenningi, sje þess óskað.
Handritabrennari Spegilsins.
Húsmæður,
gjörið svo vel og muna, að:
Tillniin málning, allir litir, gólf-
lakk, gólfdúkalakk, gólffernis, ofn-
lakk, húsgagnalakk allskonar,
Bronce (gull,- alum.,- eir-), fægi-
lögur (Spejlgans), málningaverk-
færi allskonar, burstavörur alls-
konar og margt fleira
fæst best og ódýrast hjá
O. El I i n g s e n.
I^gin====]is^l