Spegillinn - 01.11.1927, Side 3
SPEGILLINN
87
Brautryðjenöur III.
Magnús Kristjánsson.
Berið ekki vi
að trúlofa yður,
án þess að kaupa
hringana hjá
Sigurþóri.
Drjúgur er
Mjallar-dropinn.
MJALLAR-MJÓLK
er seld hjá öllum kaupmönn-
um og kostar 70 aura dósin.
anda, og blessað föðurlandið okkar allra
eins og ógróin jörð, þ. e. a. s. flag. En
„alvarleg störf á morgun“, eins og Har-
aldur segir, og mjer þykir bara ekki
nema vænt um, að þið komið hingað ti'l
að rabba við mig, þessir fyrverandi kol-
legar mínir, sem enn eruð ekki nema
blaðadrengir. Jeg meina drenglyndir
blaðamenn, þegar jeg segi blaðadrengir,
sbr. fardrengir, eins og Grimsbylýðurinn
var kallaður á gullöld íslendinga."
„Jeg kom nú fyrst og fremst til þess
að óska til hamingju með upphefðina,“
mælti jeg.
„Já, þetta er jeg nú orðinn, þó jeg
væri ekki annað en óbreyttur alþýðu-
maður fyrir nokkrum árum,“ mælti Jón-
as og brosti ástúðlega.
*
HEILDSÖLUBIRGÐIR
a 11 a f fyrirliggjandi hjá um-
boðsmönnum verksmiðjunnar:
H.í. f. II Kjarlan s Gi.,
Reykjavik.
Símar: 1520 & 2013.
Best er að versla í
EDINBORG