Spegillinn


Spegillinn - 04.08.1928, Síða 3

Spegillinn - 04.08.1928, Síða 3
15, III S p e g i 1 1 i n n 115 l?arke!I og lónatan koma bílnum yfir jökulsprungu. 4if ................................................................................................. Hvað gerði nú kennarastjettin, forsjón uppeldismálanna, leiðtogi mentunarinnar, vörður hugsjónafrelsins, þegar fávísir ofsstækisseggir steittu hnefann móti and- legu frelsi hennar? Hún lagði niður skott- ið eins og barinn hundur og þagði. Jeg hefi samið esperantiska orðabók. Flest- öllum hefi jeg kent esperantó. Jeg vakna ki. 8 á hverjum morgni og byrja þá að lesa eða skrifa esperanto í rúminu. Stundum les jeg Brjef tii Láru spaldanna á melli og safna úr þeim öll- um örðunum. Kl. 10 klæði jeg mig, geng úti í eina klukkustund, iðka líkamsæfing- ar I. P. Yoga og baða mig upp úr creol- soda og chlor og baðtóbaki og allskon- ar undursamlegum lyfjum. Klukkan 12 jet jeg og heid fræðandi fyrirlestra um stjórnmál og manifestationir hins absol- uta. Því næst fer jeg heim og les og skrifa esperantó tii kl. 7. Þá fer jeg á rakara- stofu og renni augum yfir dagsins poli- tík. Að því loknu jet jeg. Eftir kvöldmat les jeg og skrifa esperanto, heimsæki kunningja mína og fræði þá um stjórn- mál, esperantó, sálarfræði, dujspeki, há- speki, guðspeki, heimspeki, stjörnuspek,} bókmentir og tunglspeki og læt hugann fljúgá á engiivængjum. Jeg hefi fullkomna þekkingu á náttúru fólks og kann alveg afbragðsvel að hegðe mjer. Stundum segi jeg æfisögur mínar, mannkinssögur og veraldarsögur, og gæði fólki á drauga- sögum og bibliusögum og allskonar lyga- sögum, eða hermi eftir sjera Bjarna og Ólafi. í þvi er jeg afburða snillingur eins og öllu öðru, sem jeg tek mjer fyrir hend- ur. K1 1 legst jeg til hvílu og ligg and- vaka til kl. 4 og held langar og snjallar tölur á esperanto og umsný heimskunni í speki. m vstekk jeg fram á gólf og baða mig ha og lágt úr carbolvatni on munnvatni, til þess að vinna bug á óróleika holdsins. Seinni hluta nætur upptendrast jeg af fossandi eldmóði, sem lemur mig til að grípa penna og pappír og uppbyrja eitt vísdómsþrungið skrífirí, af því að innaní mjer hamast óviðjafn- anlegur andi.guð eða djöfull, fyllandi minn ótæmanlega heila af allskonar vitrunum og inspirationum, sem þeyta pennanum með 160 km. hraða eftir pappírnum í 3 klukkustundir. Jeg vakna kl. 8 að morgn- inum og byrja þá að lesa eða skrifa esperantó i rúminu. Sfuudum les jeg Brjef til Láru spaldanna á milli og safna úr þeim öllum orðunum o. s. frv. Þorbergur Spegilsins Þórðarson. w

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.