Spegillinn


Spegillinn - 11.10.1930, Side 7

Spegillinn - 11.10.1930, Side 7
18., V. 159 S p e g i 11 i n ri fl. Dagbók. Tillcynning. Fyrir ritjkkrum dögum i'lutti Morgunblaðið langa grein þess efnis, að enginn vafi væri á því, að tuegt væri að fá nóga pen- inga til láns. Má af þessu sjá, að Valtýr er farinn að verða hræddur við refsinguna, sein homun var ógnað með í síðasta tbl. Spegilsins. Frá Litla-Kleppi er oss símaff: Haustannir eru þess valdandi, að mannshis var ekki salaiað, seni gisti í góðu yfiiiæti hjá Ivnúti í 3 nætur. Frá háskálanum er símaff: Kensluinálaráðherrann hefir bannað að greiða augnlækniuum keuslukaup frá 1. okt. — Aths. Spegilsins: Vand- lifað finst oss nú vera orðið, ef stjórnin á að fá ámæli fyrir hreinar og heinai' sparnaðarráðstafanir. Ekki hefði víst verið sungið í lægii tón, ef ráðherrann hefði skipað fyrir að borg'a lækninum hærra kaup. Eyrst læknirinn sjer sjer fært að halda kenslunni áfram ókeypis, þá sjáum vjer ekki, að neinn annar hafi ástæðu til þess að kvarta. Frá lögreglustjóra vorum er oss símaff: Það var hvorki jeg sjálf- ur nje mínir menn, sem höfðu o/ náiff eftirlit í Landrjettum. Við höf- um nóg af slíku hjerna. Frá frjcttaslofu vorri er símaff: Bifreiðaistjóra einn henti sú slysui í fyrravetin’, að aka of nálægt f jármáhiráðherra. Datt haus liá- göfgi á rassinn, ofan í jioll, sem var skændur, og kom gat á hann — JML. pollinn. — Báöherra, sem er fjárglöggur maður, eins og vera ber, Ijet meta skemdir til skaðabóta, og er fallinn dómur, og varð bifrei'ðarstj. fyrir 150 kr. sektum. — Aths. Spcgilsin#: Erjett þessi er a.far óglögg og því tæp'ast, að vjer höfum þorað að hafa liana eftir. Eu sú er hót í máli, að leiðrjetta má síðar, ri eitthvað er langt hennt. Er t. d. eklci getið um, livað átti að meta. En þar sem ta'plega getur verið um gatið á ísnum að ræða, verður að álykta, að það liati verið sá líkamshluti ráð- lierrans, sem niður kom. En þá kemur spurningin, hvort það eru aðeins buxurnar, sem urðu fyrir skemdum, eða það, sem fyrir innan var Ef buxurnar hafa aðeins skemst, þykir oss þær eftir atvikum heldur of dýrt metnar, en hafi skcmdirnar náð lengra, verður tæplega öðruvísi ályktað, en a'ð þær hafi verið fremur litlar. En sem sagt, þetta upp- lýsist máske betur seinna. Tilkynning. Að gefnu tilefni skal þaö skýrt teki'ö fram, að íápeg- illinn hefir í þetta skifti engan þátt átt í útsendingu þefara í Landrjett- ir eða Skeiðarjettir. Þar af leiðir: 1) Að hverjum þeim manui, er með Iiöndum hefir innheimtu á sektum eða meðlögum stafandi af tjeðum rjettum, verður tafarlaust varpað á dyr. 2) A'ð, ef euginn vill kaunast við útgerð áðurnefndra þefara, ber tafarlaust a'ð snúa sjer til Gissurar dómsmálaráðherra. Frá frjettastofunni er oss símaff: Mikill liugur er í Eæreyingum með að slíta sambandinu við Dani, og hefir Stauning gefið þeim vil- yrði i'yi'ir því, að þeir muni látnir sjálfráðir í því efni. Athugasemcl Spegilsins: Yjer höfum fulla samúð moð frændum vorum, þrátt fyrir það, þótt þeir sjeu nú þessa stundina að lmýta í okkur, og dáumst að kjarki þeirra. En ekki getum v.jer farið svo að tala, að oss finnist þá A’anta ýmislegt, sem vjer höfum aflað oss, og nauðsynlegt er að hafa fyrir sjálfstætt ríki, og má þar helst til nefna herskipin og Jónas. — En þetta ættum við nú reyndar að geta jafnað dálítið með því að láta þá fá Jónas fyrir billegan pening. Frá sama staff er oss símaff: Einn af liæstarjettarmálaflutnings- ínönnum vorum tók sjer far utan me'ö Lyru á fimtudaginn. EJogið liefir fyrir, að stjórnin liaf'i falið honum að grenslast eftir láni. Frá úllöndum er oss sírnaff: Utlitið er ekki gott me'ð íslenskt bændakjöt. Athugasemd Spegilsins: Uss undrar það ekkert. Aff austun er oss símaff: Ekkert sögulegt úr Skeiðarjettum. ■■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII>lllllllllllll1«<lllillllllllllllllllllllllllllllllll||||||||||||||IUItllllllllllllllll>lllltlllllllillllllllllfllllllllllllllllllllllllllllllllllllllCJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllll||||||ll| [Framh. af bls. 157]. ir en ofjarlar, hertogar og barónar, en orðulausir menn eru spursmálslaust útilokaðir. „Gætum vjer bara komið einhverju slíku á hjer“, hugsuðum vjer með sjálfum oss, „þá væri sóma vorum borgið, og ísland gæti sennilega fengið lán erlendis, og kanski komist í Alþjóðabandalagið“. Og þar eð vjer látum aldrei hugsunina bíða lengi eft- ir verknaðinum, kölluðum vjer saman serímóníunefnd Spegilsins og veittum henni Tíkarbrand, eftir föngum, til þess að örva andann. Og ekki sveik kokkteil Guðbrands oss fremur en fyrri daginn: eftir skamma stund voru menn orðnir spíritúellir, svo ídeurnar hrundu af þeim eins og bankar í hall- æri. Og það sást brátt, er á hólminn kom, að ekki hafði nefndin legið á liði sínu. Jafnskjótt og gestirnir tóku að tínast inn, voru þeir leiddir fyrir þar til gerða menn, er mældu fólk og vógu, til þess að sjá um, að karlmenn væru ekki undir vissri hæð og konur ekki yfi vissum þunga. Eins var gjörla spurt um heimilis- og familíuástæður hvers eins; svo sem hversu oft hann eða liún hefði skilið og alt þessháttar. Eins voru menn þuklaðir í bak og fyrir, til þess að grennslast eftir vasafleygum, og' drakk nefndin úr þeim, sem fund- ust, svo aldeilis væri víst, að þeir tækju ekki þátt í úrvalskvöldinu. Þeir, sem mættu með rauðan snýtuklút um háls- inn, voru teknir til sjerstakrar með- ferðar, og voru klútarnir teknir af þeim og hnýttir í smekklegan hnút einfaldan. Yfirleitt voru strangar gæt- ur hafðar á reiðingi þátttakenda, að hann væri þannig úr garði gerður, að samkvæmishæfur mætti teljast. Og það sýndi sig líka, þegar leið fram á kvöldið, að hjer var blómi bæjarins saman kominn, því hlutfallið milli þeirra, sem dóu, og hinna, sem komust lífs af, var hjer um bil eins og á R-101, sem sje 46:8. Þykir það skikkanleg dánarprósenta bæði í London og Ber- lín, ef áttundi hver maður sl'eppur lif- andi. En vjer viljum ekki láta þar við lenda. Ætiun vor er að halda þessi úr- valskvöld einu sinni í viku eða hálfum mánuði, eða mánaðarlega, eftir ástæð- um, og er tilgangurinn með þeim ekki hvað síst sá, að mönnum gefist tæki- í'æri til að skemta sjer með kunningj- um sínum eingöngu, og ef aðsóknin verður framvegis eins og hún var fyrsta kvöldið, hyggjum vjer, að það megi svo verða, að kunningjar geti skemt sjer saman, án íhlutunar ann-

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.