Spegillinn - 28.03.1931, Blaðsíða 4

Spegillinn - 28.03.1931, Blaðsíða 4
44 S p e g i 11 i n n 6., VI. C h i c I e't s b í gulu pökkunum er það besta, varnar að slim setjist i hálsinn og heldur honum hreinum. ekki hugrakkari en svo, að hann veinar átakanlega. í öðru skoti steinliggur hann, og mátti þá segja um slátrarann, að »sjer grefur gröf j)ó grafi«, og mikið hefðu nautin og sauðirnir, sem hann var orð- inn að bana, hlegið ef þau hefði ekki verið dauð. Leikurinn er, sem sjá má allur hinn spaugilegasti. »Stiginn« eftir Lárus var ekki leikinn, vegna einhverja bilana, sem ekki er einsætt um, hverjar hafi verið. Spectator Spegilains. fiúskrossgáta Spegilsins. KáBning á kifDSsgátu nr. 2. |1 ,2 i3 14 1 S | P A | R 5k |0 0ÍÝ ?S T j R | A |11 M I 12 M 13 B 14 TaTl15 A l“J| S 16E 0|17h |18r 19 20 Ó I F 21 G 22 123 E 1 L 24 D 25 26 27 '28 ' 29 30 I N | G | A 1 H ! O 31 |32 L | T 33 ’ U ; 34 lf=l|35 36 37 M lUEJl í | T | A 38 L 3a. !4l irsi!41 ,42 I i A IL5JI A | U 43 R H3 dfs 51 52 S | Æ 45 Ó 0 0í46R |T 47A 0,48r »00 " ia,“ ”, !S,A ll¥ 0 59 G 55 '56 Á | T 010010 0I0I57a - d 0ifii fili 0!62i 63 |rri|64 65 B |U5J| I 1 S 0I66! 75 |76 G N 67 R 77 E 68 | . 69 |70 171 172 |73 |74 IfiTl A!*|D'AINiI|E|L|l"J 78 |79 M | B 80 |81 |82 Æ i T | T 83 , 84 | 85 186 , 87 |88 1 | S | M | E'I’N | N 89 |90 T | 0 91 L 92 |f=l|93 Í94 IrSl'95 L |!J|I| I 1 Ð tU| U 96 T 97 |98 A | R 99 ,100 A 1 Ð 101 A ’T |’0L3 0 104 1105 1106 H 1 R A 107 1108 T> 1 A Þó stór hafi Jónas afrek unnið, einkum við sölu á „hnlmanum“, — úr greipum Bretanna gullið spunnið — og garderað stöður í bönkunum, gefst ]>ó að líta í gjörðum hans gvmsteininn: útvarpssföð fes.sci, larids. Góðverkaþrá við lítum löngum Ijósastan blett í fari lians, og útvarpsstöðin er, eftir föngum, eUiheimili þessa lands, og því vildi enginn mæla mót, að mikil er þar atvinnu-bót. Útvarpsstjórinn er vel til valinn, vantar þar lítið undir-menn. Enginn situr þar a.lveg galinn, eftir því dæmt, sem reynt er enn; menn gera sjer frelcar góða von um greyið hann Jónas Þorbergsson. Um Hjörvar þarf ekki hátt að tala, hann er svo þvælt og meinlaust slcinn; sem vekjaraklulcka af skárri slcala skröltir þar fljóðið og presturinn. I>að er þvi Ijóst, að þessi her er þægðin sjálf — eins og vera ber. I>aðan um landið fræðin fljóta, fallandi bændum vel í geð, — áform til framsóknar-endurbóta — ef enskurinn lánar rekstursfjeð, því við eigum enn óveðsettar vallgrónar hundaþúfurnar.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.