Spegillinn - 21.02.1941, Side 5
XVI. 4
SPEGILLINN
Um háttu grannanna og hugarfar,
eins og gengur.
JdvÍ hann er alltaf fyrir fróðleikinn,
svo fékk ég laun fyrir slefburíSinn,
eins og gengur.
í Búna'Sarfélag ég brá mér inn,
eins og gengur,
að hitta fjárpestafrœtSinginn,
eins og gengur.
En ekkert nýtilegt þáði ég þar,
því Páll var viíS hrútasýningar,
eins og gengur.
Svo stökk ég beint upp í StjónarráÖ,
eins og gengur,
aÖ fá hjá Eysteini fínansráð,
eins og gengur.
Enga viÖdvöl ég átti hér,
því auganu verra hann gaut aÖ mér,
eins og gengur.
Nú rölti ég heim viS rollurnar,
eins og gengur,
og hugsa um fágœti Framsóknar,
eins og gengur. f
Ef laglega alltsaman kemst í kring,
þá kemst ég seinna á mosaþing,
eins og gengur.
C. X.
Brot úr ferðasögu
Ég rei'S í haust sutSrí Reykjavík,
eins og gengur,
aÖ lœra prúíSmennsku og pólitík,
eins og gengur.
Því ég er saklaust sveitabarn,
er smalatSi ánum og fékkst viíS skarn,
eins og gengur.
Ég kunni á Hoffmann og kogara,
eins og gengur,
þaÖ sýndist passa við sveitina,
eins og gengur.
En nú var ráÖdeildin rétt og fín,
í Ríkinu keypti ég brennivín,
eins og gengur.
Eg kynntist dömu, sem sagtSi sex,
eins og gengur.
Sú var ekki metS sveitapex,
eins og gengur.
Eitt kvöld ég bautS henni á Borgina,
á ball, og sparatSi ei aurana,
eins og gengur.
Ég dansaíSi þar og drakk svo pent,
eins og gengur.
Me<S endalokin varð afar klént,
eins og gengur.
Eg spjó á gólfið me?S sárri sút,
og sjálfur Jóhannes rak mig út,
eins og gengur.
Seinna ég gekk upp í Sambandshús,
eins og gengur.
ViíS Jónas minn er ég jafnan dús,
eins og gengur.
Þar hitti ég Jónas í háum sal,
hœrri en þekkjast í BárÖardal,
eins og gengur.
Hann brosti allur og bautS mér inn,
eins og gengur.
,,Hö, sœll og blessaður, Siggi minn,
eins og gengur.
Hö, hvernig líÖur nú heima þar?
Og hvernig gengur mecS skepnurnar?u
Eins og gengur.
„Hö, er ekki fylgiíS þar alveg tryggt,
eins og gengur?
Svo öruggt getum vi?S á þaíS byggt,
eins og gengur?
Hö, lifir FramsóknarfélagiíS?
Og fækkar ekki alltaf íhaldiÖ?“
Eins og gengur.
Ég fræddi Jónas á flestu þar,
eins og gengur.
29