Spegillinn


Spegillinn - 04.09.1942, Side 9

Spegillinn - 04.09.1942, Side 9
XVII. lv SPEGILLINN .............................................................iiiiiiiiiiiiiiiihiiiiii ......................... ‘X- jórtán alþingismenn, sem alí- ir eig-a heima utan bæjarins, flytja þmgsályktunartillög-u í SameinuSu Alþingi - um húsnæði __- • handa þingmönnum. • Öheppileg vinnubrögð Ég hefi verið að veita því eftirtekt, eins og kannske fleiri hafa gert, sem fylgjast með störfum Alþingis vors, að sú stofnun muni vera helzt til sneydd öllum vinnuvísindalegum hæfileikum, og að ekki væri úr vegi að fá úr því bætt, þó ekki með skipun nefndar, samkvæmt reynslu vorri af slíkum, held- ur væri útnefndur sérstakur harðstjóri til þess að segja því fyrir um vinnubrögð. Ef til vill skilur enginn enn, hvað ég er og klóra, vel og le'ngi; síðan silast tveir þeirra til þess að segja Ólafi mínum, að nú muni þeir ekki styðja hann lengur þriggja þingflokka, sem ekki hafa mann í stjórn, að aka sér IIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlílllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Hugsið þér yður bara, frú Sunnefja, þar sló ég mér upp. Haldið þér ekki, að hann Moðbáss hafi allt af neitað mér um að ferma drenginn, hann ætlaði víst að gera úr honum ein- - hvern bölvaðan heiðingja, eins og hann er sjálfur, en svo les hann í blöðunum í vor um fermingarportvínið og þess verkanir, og haldið þér ekki, að hann fari strax eitthvað að linast á spursmálinu og loks stynur hann því upp, að líklega sé nú rétt að láta ferma strákorminn og ekki grunaði mig neitt um ástæðuna, fyrr en í veizlunni, en þá fékk ég líka svarið. Nú? Já, þegar hann var orðinn mátulegur, segir hann upp úr eins manns hljóði: „Svei mér ef ég held ekki, að það væri rétt, að ferma hana Gunsu líka, þó seint sé“. Hvað gefið þér fyrir það? Ég veit ekki. Hún er víst.orðin átján ára, er það ekki? (Lágt) Og komin í ástandið fyrir tveimur árum. að fara, og er þá bezt að gera nánari grein fyrir því með lif- andi dæmum. Tökum fyrst stuðningsleysið við stjórnina. Þegar kjördæmamálið var til lykta leitt, farsællega að margra áliti, en voveiflega að mati Framsóknar, fara formenn hinna og geti hann því rúllað eins og honum þyki hentugast. Halda þessir herrar sína ræðuna hvor, en Ólafur þakkar. Daginn eftir er gamli maðurinn búinn að átta sig og rís upp, segj- andi Ólafi það í fréttum, að hans flokkur muni ekki styðja hann — að minnsta kosti ekki í því, sem betur megi fara. Fáum mun hafa þótt þetta neinar fréttir og flestir getað fundið það út af eigin hyggjuviti og rammleik. í staðinn fyrir þennan sniglagang hefði mátt hugsa sér svofellt fyrirkomulag: Flokksforingjarnir hefðu getað kom- ið saman á leynifund á einhverjum ganginum og valið þann kjaftforasta til þess að segja Ólafi til syndanna í nafni þeirra allra, og hann hefði svo mælt eitthvað á þessa leið: „Þú held- ur kannske, Ólafur sæll, að þú eigir að verða eilífur augna- kall og himnesk hnúta í ráðherrastólnum, eins og hann Her- mann? Ef svo er, máttu lesa upp og læra betur, kall minn, því nú er ég hér kominn fyrir hönd allra flokkanna þriggja, sem hafa meirihluta í þinginu, rétt til þess að segja þér, að þú þarf ekki að sitja stundinni lengur en okkur gott þykir. Þó værum við kannske tilleiðanlegir til þess að lofa þér að hjara fram yfir haustkosningarnar, af því að það er ekkert sport í því að vera ráðherra núna, en þegar sá tími er kom- inn, máttu búa þig undir að leggja frá þér bæði stjórnarhatt- inn og bílinn, að minnsta kosti númerið af bílnum, því að það er til siðs, að ekki sé annað eftir en það af bílunum, þegar ráðherrar skila þeim af sér. Og Ólafur rís þá upp utan dag- skrár í þinginu næsta dag og segir: „Það kom hérna í gær til mín delínkvent frá andstöðuflokkunum til þess að segja mér, að ráðherradómur minn stæði heldur völtum brauðfót- 145

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.