Spegillinn - 30.06.1944, Blaðsíða 2

Spegillinn - 30.06.1944, Blaðsíða 2
SPEGILLINN XIX. 13. "'"""...........'"..........iiimiimiiiimiiiiiiiimmiiiiiiiimi .immiimmmmmmnimmmmm'ninihmrnimníiVm^ SHEIL/ ^IGURBAR OLAF550NAR byggir upp /andid Jjlikk- og slállýsisiunnuverksm fk W5 ípkmx ^<^\ 1 L tlAPPDRfETTl^~<&0 - HÁSKÓLA ÍSLANDS Ek FJaltkonan. EINN LIÐURINN á dagskránni á Þingvöllum var að ung stulka átti að koma fram sem Fjallkon- an og flytja avarp til fánans og isiðan átti aft fara fram fánahyll ing --------------— En mistök urðu i sambanrii við þetuia dagskrárlið og Fjallkonan 1 birtisf aldrei >að vai þn ekki henni að kenna. eða rjettára «agi stúlkunni. sem átti ao koma fram isem FJallkonart Það hefnr vakið mikla óánægju, að Þingvalla- gestir hinn 17. júní skyldu vera snuða.ðir um Fjall- konuna, sem þó stóð á prógramminu. Þess ber að geta, að þetta var alls ekki Fjallkonunni að kenna, þar sem hún var standbæ í skautbúningi og öllu saman, helduv var hitt, að hinir 100 lögreglumenn, sem þarna áttu að vera, voru hvergi nærri til þess að ryðja henni braut gegnum manngrúann. Verður því sennileg'a að geyma þetta númer til næstu lýð- veldishátíðar. Ný matstofa hefur verið sett á stofn að tilhlutan Náttúrulækningaféiagsins, og á myndin að sýna, hvernig vér sjáum hana i anda. Hefur félagið tryggt sér innflutning á hinum ýmsu fóðurblöndum, er við eiga til þess að bæta heilsufar fólksins, og hefur auk þess í þjónustu sinni veðurfræðing, ef hvessa kynni, (í'tir máltíðir. / dálkum Reykvíkings kollega í Morgunblaðinu kemur fram athyglisverð uppástunga um að kalla bæjarhúsin á Melunum Fánaborg í tilefni af því, að allir innbyggjendui- þeirra flögguðu á lýðveldisdag- inn nema tveii', og kallar kollega flöggun þessa „smekklega framtakssemi". Oss finnst nú nafnið hálf fánalegt, en það getur verið vel viðeigandi samt, eins og braggarniv við Höfða voru kallaðir Bjarnaborg, í tilefni af þeirri smekklegu framtaks- semi, sem þá var á ferðinni. Eftir því sem blöð herma oss, hafa skátar upp til þessa dags gefið um 17 lítra af blóði, og hafa sér- staka blóðgjafarsveit í þessu skyni. Er þess vand- lega g'ætt, að í sveitina veljist þeir einir, seríi ekki eru í Niðurjöfnunarskránni, því að svo er talið, að þeir, sem þar standa, muni ekki þola frekari blóð- tökui'. Útvarpaatjði i hefur sent blöðum tilkynningu þess efnis, að þáttur útvarpsins í hátíðahöldunum hafi verið mikill, en þangað til höfðu blöðin vandlega þagað yfir þessu, og mátti vitanlega ekki svo til ganga. Vér viljurn ei'ndregið taka undir þessa yfir- lýsingu stjórans, að því viðbættu, að þessi þáttur hefði orðið enn meiri og betri, ef útvarpið hefði ekki alltaf verið að klippa Hjörvar sundur á ólíklegustu stöðum. Hefðum vér yfirleitt svarið fyrir, að hægt væri að klippa Hjörvar svo oft í sundur. fiókmenntafélagið hefur nú losað sig úr skuldum, að því er fram kom á síðasta aðalfundi þess, og var haldið upp á þennan merkisviðburð með því að kjósa Matthias forseta til tveggja ára. Er sennilega ekki búizt við, að hægt verði að fá lögmætan aðalfund næsta ár — og er spaklega til getið. Þjóðminjasafnið hefur nýlega eignazt lordamál- verk eftir einn ágætan flæmskan málara, sem starf- aði í byrjun 18. aldar. Er þá fengin skýring á því, hversvegna samþykkt var í grænum hvelli að byggja yfir safníð fyrir þrjár milljónir-, því að hingað til hafa fúakjallavar og hévaðsskólav þótt fullgóðir geymslustaðiv fyviv íslenzku málvevkin. Landsfundur kvenna var settur 19. júní og hald- inn ýmist í Reykjavík eða á Þingvöllum. Er nú vii'- izt út úv því, á hvovum staðnum hafi vevið meira vifizt. .T blöðwrh vovum lesum vév, oss til mikils fagnaðar, að freðfiskur skuli framvegis vera matskyldur, þ. e. ef hann ev ætlaðuv til útflutnings. Er gott til þess að vita, að sá, sem á að éta í landinu sjálfu, skuli meg-a veva óætuv, hév eftiv sem hingað til. / Englandí skeði þar fyvir nokkru, að brú hrundi niður undan bíl með stolnu keti, og sluppu bandítt- avniv, en ketið náðist. Svo er vegamálastjói-a fyviv að þakka, að hév komast alliv leyniflutningav á keti allra sinna ferða, oif ekki honum að kenna, þótt illa sé urðað. Vísir alær fram þeirri tilliigu i ritstjórnargrein fyrir skemmstu, að Þingvellir verði gerðir að höí'nð- stað íslenzka lýðveldisins, en Heykjavík skuli vera hafnai'bær hiiluðboi'garinnar. Oss þykir leitt að skvetta köldu vatni á svona vitui'lega tillögu, en Vísir vill kannske taka að sér að dvaga fovsetabilinn upp úv fönnunum daglega, þegav sivjóþungt er á Mosfellsheiði? 106

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.