Spegillinn - 30.06.1944, Blaðsíða 2
SPEGILLINN
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiii,,
XIX. 13.
.iiiiiiiiiiiiiiiiiiniiHiiininiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir iimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiH*'iiK>
miu/
(I6URÍAR ÓMFÍSONAR
léiiðiícirifiin
byggir upp Jandic)
<3fíU, og shllpishwnu verkím
m/ETTI'****
HÁSKÓLft ÍSLAND5
Pfallkonan.
EINN LIÐURINN á dagskránni
á Þingvöllum var að ung stulka
átti að koma fram sem Fjallkon-
an og flytja ávarp til fánans og
siðan átn að fara fram fánahyll
ing
En mistök urðu i sambanrli við
þeniia dagskrárlið og Fjallknnan
birtisi aldrei Það vai þo Pkki
henni að kpnna. eða rjettara sagt
stúlkunm. sem átti að koma fram
sem Fjailkonah
Það hefur vakið rnikla óánægju, að Þingvalla-
gestir hinn 17. júní skyldu vera snuðaðir urn Fjall-
konuna, sem þó stóð á prógramminu. Þess ber að
geta, að þetta var ails ekki Fjallkonunni að kenna,
þar sem hún var standbæ í skautbúningi og öllu
saman, heldur var hitt, að hinir 100 lögreglumenn,
sem þarna áttu að vera, voru hvergi nærri til þess
að ryðja henni braut gegnum manngrúann. Verður
því sennileg'a að geyma þetta númer til næstu lýð-
veldishátíðar.
Ný matstofa hefur verið sett á stofn að tilhlutan
Náttúrulækningafélagsins, og á myndin að sýna,
hvernig vér sjáum hana í anda. Hefur félagið tryggt
sér innflutning á hinum ýmsu fóðurblöndum, er við
eiga til þess að bæta heilsufar fólksins, og hefur auk
|iess í þjónustu sinni veðurfræðing, ef hvessa kynni,
cl'tir máltíðir.
/ dálkum Reykvíkings kollega i Morgunblaðinu
kemur fram athyglisverð uppástunga um að kalla
bæjarhúsin á Melunum Fánaborg í tilefni af því, að
allir innbyggjendur þeirra flögguðu á lýðveldisdag-
inn nema tveir, og kallar kollega flöggun þessa
„smekklega framtakssemi“. Oss finnst nú nafnið
hálf fánalegt, en ]>að getur vei'ið vel viðeigandi
samt, eins og braggarnir við Höfða voru kallaðii-
Bjarnaborg, í tilefni af þeirri smekklegu framtaks-
semi, sem ]>á var á ferðinni.
Kftir því sem blöð herma oss, hafa skátar upp til
þessa dags gefið um 17 lítra af blóði, og hafa sér-
staka blóðgjafarsveit í þessu skyni. Er þess vand-
lega gætt, að í sveitina veljist þeir einir, senl ekki
eru í Niðurjöfnunarskránni, því að svo er talið, að
þeir, sem þar standa, muni ekki þola frekari blóð-
tökur.
Útvarps8tjó: i hefur sent blöðum tilkynningu þess
cfnis, að Jiáttur útvarpsins í hátíðahöldunum hafi
verið mikill, en þangað til höfðu blöðin vandlega
þagáð yfir þessu, og mátti vitanlega ekki svo til
ganga, Vér viljum eindregið taka undir þessa yfii'-
lýsingu stjórans, að því viðbættu, að þfessi ]iáttur
hefði orðið enn meiri og betri, ef útvarpið hefði ekki
alltaf verið að klippa Hjörvar sundur á ólíklegustu
stöðum. Hefðum vér yfirleitt svarið fyrir, að hæg't
væri að klippa Hjörvar svo oft í sundur.
IjókmenntafélagiS hefur nú losað sig úr skuldum,
að því er fram kom á siðasta aðalfundi þess, og var
haldið upp á þennan merkisviðburð með því að kjósa
Matthías forseta til tveggja ára. Er sennilega ekki
búizt við, að hæg't verði að fá lögmætan aðalfund
næsta ár — og' er spaklega til getið.
Þjóðminjasafnið hefur nýlega eignazt lordamál-
verk eftir einn ágætan flæmskan málara, sem starf-
aði í byrjun 18. aldar. Er bá fengin skýring á því,
hversveg-na samþykkt var í grænum hvelli að byggja
yfir safnið fyrir þrjár milljónii', því að hingað til
hafa fúakjallarar og' héraðsskólar ]iótt fullgóðir
geymslustaðir fyrir íslenzku málverkin.
Landsfnndur kvenna var settur 19. júní og hald-
inn ýmist i Reykjavík eða á Þingvöllum. Ev nú rif-
izt út úr ])ví, á hvorum staðnum hafi verið meiia
rifizt.
/ blöðum vorum lesum vér, oss til mikils fagnaðar,
að freðfiskur skuli framvegis vera matskyldur, þ. e.
ef hann er ætlaður til útflutnings. Er gott til þess
að vita, að sá, sem á að éta í landinu sjálfu, skuli
mega vei'a óætur, hér eftii' sem hingað til.
/ Englandi skeði þar fyrir nokkru, að brú hrundi
niður undan bíl með stolnu keti, og sluppu bandítt-
arnir, en ketið náðist. Svo er vegamálastjóra fyrir
að þakka, að hér komast allir leyniflutningar á keti
allra sinna ferða, og ekki bonum að kenna, þótt illa
sé urðað.
Vísir slær fram þeirri tillögu í ritstjórnai'grein
fyrir skemmstu, að Þingvellir verði gerðir að höfuð-
stað íslenzka lýðveldisins, en Reykjavík skuli vera
hafnarbær höfuðborgarinnar. Oss bykir leitt að
skvetta köldu vatni á svona viturlega tillögu, en
Vísir vill kannsko taka að sér að draga forsetabílinn
upp úr fönnunum daglega, Jiegar snjóþungt er á
Mosfellsheiði?
106