Spegillinn - 01.08.1947, Blaðsíða 20

Spegillinn - 01.08.1947, Blaðsíða 20
XXII. B. BPEGILLINN ISLAND í MYNÐUM Ný útgáfa af þessari bók er nú að koma út. Allar myndirnar eru nýjar og prentaðar með nýjum mynda- mótum. Formálinn er eftir Pálina Hannesson, að mestu leyti saini formáli og var fvrir 1. útgáfu, en með dálitlum breytingum, vegna breyttra tíma. Formálinn er nú þýddur bæði á ensku og dönsku, og undir öllum myndum eru skýringar á íslenzku, ensku og dönsku. Framan við bókma er litmynd af Heklu gjósandi, prentuð m'eð fjórum litum. Bókin er öll bundin í mjúkt skinnlíkisband, gylt framan á spjaldið. Island í myndum hefur á undanförnum árum borið sanna og lifandi- þekkingu á Islandi og íslenzku þjóðinni um öll lönd jarðar, og orðið landinu til meira gagns en nokkurn óiar fyrir. Sendið þessa bók til vina ykkar og kunningja erlendis, og hafið hana við höndina, ef góðan gest ber að garði. Fyrri upplög bókarinnar liafa selst upp, áður en við var litið. Enn er upplág mjög lítið, vegna þess, bve erfitt er um pappír. Þess vegna verður bókin ekki fyrst um sinn setl í umboðssölu til bóksala úti um land, heldur aðeins seld gegn staðgreiðslu. Bókaverzlun Isafoldar tekur á móti pöntunum, og hún tekur líka að sér fyrir yður að senda bókina bvert sem er, hér og erlendis. Isafoldarprentsmiðja h.f.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.