Spegillinn - 01.07.1955, Side 17

Spegillinn - 01.07.1955, Side 17
5PEGILLINN 161 ðrímail Þjó5hátíiiarljóð / dag pr 17. júní, þjó'ðhátí'ðardagur Islendinga. Og þennan dag fyrir ellefu árum slitum vér af oss fjötrana í úrhellingsrigningu á Þingvóllum mð Öxará og urðum alfrjálsir. Aöur vorum vér fátækir og smáir. Nú erum vér ríkir og margir miðaS vifí fólkstólu. Og þjóftlífsbraut vor, sem áSur var torfœr og þyrnum stráS, eins og vegurinn milli Miklatorgs og ÖskjuhlíSar, er nú greiSfœr og beinn eins og ASalstrœti verSur, þegar framsóknarmenn eru búnir aS sprengja Morgunbldðshöllina. Og í dag góngum vér um bœinn í skrú'ðgöngu, þögulir og alvarlegir, eins og vér séum aS fylgja sjálfum okkur til grafar, niður á Austurvöll. Og þar stendur maður eins og ryðgaður nagli í fúinni spýtu leg börn, sem klappa. Með dálitlum klókindum af þessu tæi mætti útbúa liina hátíðlegustu dagskrá, sem öll þjóðin, og jafnvel kommúnistar líka, gæti verið stolt af. Lang verst yrði að fást við öll sölutjöldin, sem sett eru upp þennan dag, sennilega til að undirstrika þá gleðilegu staðreynd, að með fullu sjálfstæði, hefur vort vesalmannlega liokur og undir- lægjuhátur við danskar búðarlokur, smám saman þróast upp í 70% okur. (Þetta varð óvart flatrímuð setning). Vitanlega yrði ekki hægt að taka sölutjöldin á stálþráð, en úr því mæti bæta að nokkru með því að útvarpa ýtar- legri lýsingu á tjöldunum sjálfum og umhverfi þeirra, t. d: Tjaldið er um 10 fermetrar að flatarmáli, og þar fást ávextir og lieitar pylsur auk gosdrykkja, en umhverfis það liggur börkur og hýði utan af þeim appelsínum og banönum, sem unglingar þessa bæjar hafa þegar hesthúsað, svo og flösku- brot af ýmsum stærðum. (Oss fyndist nú þjóðlegra að selja heldur heimabruggaðan landa, 12 ára liákarl og reykt sauða- læri í tjöldunum, en sennilega minnir það of mikið á liall- ærisbiiskapinn fyrr á öldum). Svona mætti lýsa þessum sérkennilega þætti þjóðhátíðarinnar á stálþræði. Biðjum vér hér með þjóðhátíðarnefnd að taka málið til athugunar fyrir næsta 17. júní. Gófiur íslendingur. og hefur ekki rœnu á að blikka kvenstúdentana. En vagn þróunarinnar rennur niður Laugaveg og inn Hverfisgötu, það er Ford 1955 og kostar hundrað og fimmtíu þúsund. Fermingarstrákarnir frá í vor þjóta um bæinn á skellinöðrum, sem pabbi gaf þeim í fermingargjöf, þœr kosta á fjórða þúsund krónur. Svotia erutn vér orðnir ríkir. Og bráðum kemur Fjallkonan fram á svalir Alþingishússins og flytur ávarp, sem Tómas orti í nótt. Fjallkonan heitir GtÆbjörg Þorbjarnardóttir. Þögn. Þögn. Og litlu börniti halda á útblásinni 17. júní blöfiru, setn hugulsamir kaupsýslumenn selja þeitn í tilefni dagsins. Svo hefst útiskemmtun á Arnarhóli. og fólkið er í svo góðu skapi, að það hlœr jafnvel að bröndurutn Páls Isólfssonar, og þá er mikiS sagt. Og bráöum veröur fariö að dansa, og Alfreö Clausen syngur með hljómsveitinni. Og klukkan tvö eftir mi'Snœtti er þjóöhátíð vorri lokiö. • Baui. CvÍSir.)

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.