Spegillinn - 01.07.1955, Síða 19

Spegillinn - 01.07.1955, Síða 19
SPEGILLlNN 163 IMAFNAÞLLA ísland í norSurhöfum er land fyrir sig, og þeir sem þaö byggja er þjóö fyrir sig. Aðrir eiga að nefnast nófnum fyrir sig. Og þetta eru útlendingar út af fyrir sig. Þetta eru útlendingar, ekki Bjarni Ben eóa Björn Ólafsson eSa Jón Sen. Þetta eru útlendingar eins og vera ber vilja vera íslendingar og búa hér. Búa vilja á íslandi, böl er aS því, heita ekki neinum nófnum. Nóg er af því. Eg var úti í Danmörku og ekki hét ég sen, ekki hét ég Alberts-on eSa Jon-sen. Ég heiti aöeins Örnólfur og ég er Guómundsson, ég var og í útlandinu alltaf Gu'Smundsson. Og enn bý ég í útlandinu sem Örnólfur GuSmuhdsson. að pundin, sem fóru af frú Smith, eru hin góðkunnu líbs, sem flestir kannast við, með öðrum orðum hefur liún ekki gengið saman nema um 45 kíló. En nú vilja margar fá að vita, livað frúin hefur haft til matar, meðan hún var að slanka sig, og er svarið það, að mestmegnis lifði hún á svörtu og sykurlausu kaffi, sem var notað í allar máltíðir, en auk þess var gerð tilbreyting með salatblöðum, mögrum osti, alls 600 — 800 hitaeiningar. Bar konunum saman um, að frú Smitlx væri köld, og væri reyndar ekki nema að vonum, með ekki fleiri hitaeiningar en þetta. Hinsvegar sagðist hún vera hamingjusamasta manneskja í heiminum — og það er náttúrlega fyrir mestu. Eva. Og alltaf verS ég ávarpaSur Örnólfur GuSmundsson. Atta ár var ég í Indíum og átta ár í Kron, og enn þá heiti ég Örnólfur Guðmundsson. Ef að Bjarni í útlandinu einhverja hefSi von, þá vœri þaS gegnum Eystein (eða Gylfa) eða Ólaf og Pétur Benediktsson. ESa hann vœri í útlandinu og enga heföi von, þá gœti hann alltaf heitiS (jafnvel í damnörku) Bjarni Benediktsson. Island í norSur-hófum er land fyrir sig, og útlendingar eiga að vera út af fyrir sig. En viljir þú vera íslendingur og t. d. heita Long eða Kreskó — Krúskó eða Ping — Pong, þá fari þeir til baka — bí, bí og blaka, eöa heiti Kvaran, Kjaran eöa Þvaran. Utlendingar haia ekkert hér að gera( eöa sama sem ekkert). Þeir seta skírt sig Bjarna Ben eða látið þaS vera. Ef Bjarni væri í Kína héti hann Sjúng-hæ-sjú og í guös eigin landi god bless jú. Staddur í Timbúktú þann 6. jú-jú. Ö.G.

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.