Spegillinn - 01.02.1959, Page 9

Spegillinn - 01.02.1959, Page 9
SPEGILLINN 33 Almælt tíðindi Aldrei fór það svo, að okkur tækist ekki að nappa einn breskan togara, og sannast þar að sigursæll er góður vilji. Hvort skáldin og sagnaritararnir halda áfram að lofa brezka flotann sem hinn sterkasta í heimi, skal ósagt látið, enda geta hvorirtveggja logið, sem kunnugt er, en hitt verður eigi af skafið, enda í prótókoll fært og undirritað, að hinn brezki séff hefur svnt oss kurteisi mikla, og má ekki vera ónýtt fvrir upngjafa-heímsveldið að eiga það skjalfast handa eftirmæla- skrifurum sínum að vitna x, sxðar Vneir, Sömuleiðis er það ekki ónýtt fyrir oss að fá þaraa yfir 200.000,00 kall í harðri valútu, sem vér getum notað næst þegar vér þurfum að láta prenta seðla eða fr'merki eða arta upp á vélina í Þór, sem af mikilli forsiélni var á s'num t'ma kevpt hiá okkar belzta lanrihelgis- kúnna. Vonandi er þessi sigur vor á heimshöfunum ekki nema lítil að klinpa hann. eins og ég sa"ði þér frá, bá benti ég honrm á góða grein í Vísi um hlióðin í fxskunum. og spurði, hvort þar gæti ekki verið leikur á borði að láta hlusta. hvort beir færu ekki neitt, með vemdaða músík, en hann t.ók held- ur dauft í það og sagðist vera búinn að stríða við svo marfa þorska, að mál væri komið að hætta. — Jæia, hættu nú þessxx kiaft- æði, sagði ég. — Ég þarf að flýta mér. — Það passar. Ég er búinn með þig. Tuttugu og fimm krónur, takk. — Tuttugu og þrjár sjötíu og fimm, sagði ég. — Það er hérna aftalið og ég passaði að hafa ekki meira á mér. byrjun að öðrum meiri, og ástæða er til að vera bjartsýnn um, að sterlingspundakassinn í bönkum vorum fari eitthvað að hressast, svo sem gerði Eyjólfur forðum. Úr því að farið er að minnast á hressingu, virðist svo sem Alþingi vort sé eitthvað að hressast líka; að minnsta kosti mun þar vera fram komið mál, sem allir geta skammazt um og í þetta sinn af sannfæringu, án þess að vita af því að nokkur flokksbönd séu til. Þetta merkismál er frumvarp um að leggja allar samgöngur og trafík landsmanna undir einn hatt, en ekki er nánar til tekið í frxnnvarp- inu sjálfu, hvort það verður spari- hattur Guðjóns Teitssonar eða annar ennþá betri. Úr því að minnzt er á Guðjón, er rétt að geta þess, að við framkomu þessa frumvarps hefur komizt upp um strákinn Tumma, þ. e. það hefur sýnt sig, að Skipaútgerð Ríkisins á sér enga stoð í lögum, heldur er hún bara bráðabirgðarráðstöfun og er þá um leið leyst sú gáta, hversvegna hún hefur orðið svona langlíf í landinu. Ekki mun ennþá vera fundið nafn á þessari stofnun, sem hér er á uppsiglingu, en sumir kalla hana til bráðabirgða Sam- gönguútgerð Ríkisins — skamm- stafað SÚR — og er sízt ofmælt þar sem hún á að hafa á hendi allar samgöngur á landi, sjó og í lofti, en svo virðist hafa gleymzt Sýningarparið Los Tronedos vekur mikla athygli í Framsóknarhúsinu

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.