Spegillinn - 01.02.1959, Qupperneq 12
36
S P E □ I L L I N N
er sko hreinasta uppgjöf og eitt-
hvað verðum við, skáldin og rit-
höfundamir, að fá fyrir okkar hug-
verk.
— Heldurðu kannske að vamar-
liðið fari að útvarpa sögu eftir þig
eða ljóði eftir Grænveigu, spurði
Ketill klessumálari og glotti dálítið
abstrakt.
— Skiptir engu máli. Verður er
hugverkamaðurinn launanna og
einhvers staðar verða þau að koma
frá, en þið, klessumálaragreyin,
Það var engin smáræðis gleidd daginn, á annars ágætri og tíma- eigið engan flutningsrétt, þar sem
á tólftónastráknum þegar við kom- bærri grein um ensku deildar- svoleiðis framleiðsla er ekki flutn-
um saman um daginn hjá Hall- keppnina, sagði Tottenham eins og ingshæf, nema þá á bíl frá sýningu
björgu, til þess að ræða ástand og álfur útúr hól, en það anzaði hon- og heim aftur. Þetta er bara léleg
horfur í menningarmálunum. — um enginn. handavinna en ekki hugverk.
Nú er hann Jón okkar Leifs og — Stef hefur hlotið að fá nokkuð — Þið megið ekki jagast um
við, sem eigum meira eða minni stóran tékk, sem ekki verður þó listræn efni, drengir mínir, sagði
flutningsrétt á alls konar efni, bæði séð af ljósmyndum, úr því að Jón Hallbjörg. — Ég tel fráleitt að
góðu og lélegu, búnir að vinna sig- var svo flott að afturkalla öll sín málaramir okkar máli í hugsunar-
ur á varnarliðinu okkar, en það var fyrri klögumál fyrir meintar yfir- Ieysi, þótt óþroskuðum skoðendum
mikið átak og ekki heiglum hent. troðslur, sagði birtingur. — Það detti slík fjarstæða stundum í hug.
Díalín virtist vera hrifin af hefði hann ekki átt að gera, það — Ekki er ég neitt smeikur um
stráknum, en ég reyndi að sann-
færa hana um, að hann hefði eng-
in hugverk framið, sem nokkur
hefði minnstu löngun til að kaupa
flutningsrétt á, hvorki í Keflavík
né hér heima. — Strákurinn er
bara eins og útblásin blaðra, en
Jón er hetja dagsins án hans að-
stoðar.
— Hann hefur nú sosem ekki
verið einn í sókninni, skaut Mann-
björg inní. — Það er segin saga, að
alltaf er Hallbjörgu gleymt þegar
einhver menningarsigur vinnst. En
hvar væri þessir háu herrar stadd-
ir, ef hún væri ekki sístarfandi í
öllu og alls staðar.
— Sannir stríðendur í sóknar-
og vamarliði menningarinnar
hugsa ekki fyrst og fremst um
frægð og lof sér til handa, sagði
Hallbjörg hæversklega, eins og
slíkri konu sæmir. — Og vel veit
hann Jón að alltaf hef ég staðið
með Stefi og ekki stóð á mér með
segulbandsskattinn.
— Alveg varð ég hissa og reiður
þegar ég sá hve ósæmilega smátt
letur Mogginn notaði á miðviku-
nbú (jerir SYc vel oy
hcekkár cJJci neitt.
Þu ert nóqu hjr"
MENNTAMÁLARÁÐHERRA
Gylfi Þ. Gíslason, lýsti því yfir á
Alþingi í gær í sambandi við
frv. ríkisstjórnarinnar um efna-
hagsmálaráðstafanir, að ákvörð-
unin um 50% hækkun afnota-
gjalds Ríkisútvarpsins hefði ver-
ið tekin í tíð vinstri stjórnarinn-
ar. í byrjun desember si. hefði
verið ákveðið að heimila útvarp-
Inu að hækka afnotagjöld sín
úr 200 kr. á ári í 300 kr. Skyldi
þessi hækkun. koma til fram-
kvæmda 1. apríl nk.
hefði
hann ákveðið að íáía fyrr-
greinda hækkun afnotagjalda
ekki koma til framkvæmda,