Spegillinn - 01.02.1959, Page 15
SPEGILLINN
39
h re iýlnjiUþáttut
Hinir vísu landsfeður vorir í
kristnum dómi hafa komið fram
með þá hugmynd að vér komum
oss upp biskupum tveim, Skál-
holtsbiskupi í Reykjavík og Hóla-
biskupi á Akureyri, og mun þetta
vera einn þáttur í þeirri virðingar-
verðu viðleitni til að koma á jafn-
vægi í byggð landsins. Margir
munu þó vera þeirrar skoðunar að
fullkomnara jafnvægi næðist með
því að hafa Skálholtsbiskupinn á
Akureyri, en Hólabiskupinn í
Reykjavík.
En fari svo að þessi hugmynd
komist í framkvæmd, þarf ekki að
efast um að Vestfirðingar og Aust-
fjarðalýðurinn rísi upp og heimti
sína biskupa, sem ekki virðist held-
ur ósanngjörn krafa.
Þá sýnist fara vel á því að
Vestfirðingar fengju sinn biskup
staðsettan t. d. í Trékyllisvík á
Ströndum, og nefndist sá Tré-
kyllisbiskup eða Hermannsbiskup.
Austfirðingar fengju sinn biskup
þá aftur á móti staðsettan, segjum
í Loðmundarfirði og gæti sá nefnst
Loðmundarbiskup eða kannski
Vallanessbiskup.
En þá fyrst væri fullkomnu jafn-
að fýra á mig, dobla ég bara taxt-
ann, og venjulega verða þeir svo
fegnir að sleppa við frekari eftir-
mál, að þeir borga . . . ja, eins
og skot. Ha, ha! Og hinn gamli
afkomandi Hippókratesar hló hjart-
anlega að þessari léttu vittíhið sinni
og kollegarnir tóku undir.
Bar öllum saman um, að þetta
hefði verið langskemmtilegasta
læknaþing, sem þeir hefðu nokk-
urntíma sótt — en það þarf nú
reyndar ekki að segja svo ýkja-
mikið.
væri náð ef biskup væri skipaður
einhversstaðar á miðhálendi lands-
ins, segjum t. d. í Kerlingafjöllum
og gæti sá borið heitið Kerlingar-
fjallabiskup eða þá Háyfirkerling-
arfjallabiskup, eða, ef mönnum
þætti fara betur Kerlingarháfjalla-
biskup. Nema horfið yrði að því
ráði að láta hann sitja í Ödáða-
hrauni og kalla hann Ódáðabiskup.
Vitanlega yrði hann yfir öllum
hinum. Ef klerklærðir hliðruðu
sér hjá að sækja um stöðuna, sök-
um fjarlægðar frá hámenningunni
og erfiðleika á að komast þangað
með „Listumlandið'*, sýndist engin
fjarstæða að skipa í embættið ein-
hvern uppgjafarframsóknarbóndá
eða eldri krata.
Vænti ég að þessar tillögur mæl-
ist vel fyrir í dreifbýÍinu og verði
teknar alvarlega til athugunar í
hákirk j uráðinu.
DreifbýÍismaðúr.
------00O00------
— Ég hef dansinn í blóðinu, sagði ung
stúlka við vinkonu sína.
— Þá hefurðu víst eitthvað trega blóð-
rás, svaraði vinkonan, — xir því hann er
ekki kominn niður í fæturna ennþá.
Maðurinn hringdi dyrabjöllunni, og til
dyra kom glæsileg, ljóshærð kona.
— Gæti ég fengið að tala við manninn
yðar?
— Því miður er hann í verzlunarferð
og kemur ekki fyrr en eftir hálfan mánuð.
— Það er allt í lagi, ég get beðið.
Bíóstjórinn var að ráða sér dyravörð.
— Og hvað munduð þér gera ef eldur
kæmi upp í húsinu?
— Það er engin hætta — ég mundi
bjarga mér, svaraði umsækjandinn.
UiHlanfaniu daga og vikur
ipfir gengið um bæinn sterkur
rðrómur um, að allntikið sé nú
um citu' lvfjasölu hcr, og er taiið
að frumkvöðuH hennar sé erlend
ur maður, sem hér dveist.
Ein aðferðin er sögð su,
að söluniaður lætur viðskipta-
mann niáta jakkann sinn undir
þvi yfirskyni, að hann se að upp
lýsa hann um livaða falastterð
lucfi lionuin, og geta smahlulir
þa auðveldlega farið á milli
inann.., svo að ekki sé eftir tek-
ið.