Spegillinn - 01.07.1966, Side 13

Spegillinn - 01.07.1966, Side 13
FERÐALJÓÐ Með kvöldinu tók að kólna, að kvensunni setti hroll. Ég bauð henni að fó sér at ferða- fleyg mínum soldinn toll. Skrapp ég í Húsafellsskóginn skvísuna rjóða með. Þar voru þokkaleg rjóður, og þar só ég skilningstréð. Tylltum við niður tjaldi og tókum upp léttara mas, síðan var elduð súpa við svokallað ferðagas. Þó sveiaði hún og signdi sjólfa sig hótt og lógt, — stúlkan var sem sé í stúku og stabíl ó allan hótt. Og kuldaskjólftanum skekin skreið þessi blessuð mær í svefnpokann, sem ég keypti d sjö hundruð kall í gær. •1 Hornauga gaf ég henni og hugsaði ó þennan veg: Ekki er nú nóttúra islands alltaf neitt stórfengleg! Og úr mínum ferðaföggum föðurlandsbrók ég dró, og hét því að ólpast aldrei aftur í þennan skóg. Svófum við þarna síðan sitt hvorum poka í. „ískaldur Eiríksjökull" var yfir sig hissa ó því. Bragi. bpeg«llinn 13

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.