Spegillinn - 01.03.1971, Síða 6

Spegillinn - 01.03.1971, Síða 6
Jakob: Já, þú hefur alltaf verið mikill félagsmálamaður, Jón, en segðu mér: í átthagana andinn leitar, er það ekki, eða fórstu svo ekki að búa á' Laxa- mýri ? En ferðaðist um landið samt og kenndir mönnum það, sem þú hafðir lært. Þú varst kominn með mikla reynslu, var það ekki ? Jón: Ég ferðaðist mikið. Ég var alls staðar eins, hvar sem ég kom. Mér fannst ísland allt mitt heimili. Jakob: Og þú varst snemma gestrisinn. Jón: Já. Jakob: Þú varst snemma líka gáfaður. Jón: Já, það var ég, sem stofnaði Búnaðarsambandið og Sauðfjárrækt- arsambandið. Jakob: Og þú kenndir bændum. Jón: Það var ég og Sigurður búnaðar- málastjóri, sem fundum upp búskap- inn í landinu. Jakob: Þú varst snemma mikill ræðu- maður og málfær vel Jón: Ég stóð að stofnun og kom á fót og hrinti í framkvæmd og stofnaði. Jakob: Það er einmitt það. Þetta er bara orðið nokkuð gott hjá okkur. Við gætum auðvitað haldið svona lengi áfram, en . . . Nýtt skemmdarverk við Laxá Maurasýru hellt á tvo bíla öðru sinni (Afo/ziSuvnL. 2.2:7/) Vélar fyrirtækisins hafa svo verið rannsakaðar á mánudags- morgnum. Er það var gert í gær moreun kom i ljós. að um helg- Hélt heim með 200 þúsund krónur handa Laxárbændum — Skemmtunin i Háskólabiói heppnabist mj'óg vel i" "• stemmnninB, tii damii I Leifur Þórarinsson og hljómsveitin rr/6//f 7) Hafnarblindir Grímseyingar Af marggefnu tilefni viljum við taka fram, að Vita- og hafnarmálaskrifstofa mín lét hanna og byggja höfn í Gríms- ey í fyrra og hitteðfyrra. Verður það því að teljast frekleg móðgun við mig og verkfræðinga mína, sem og við almenn- ing, sem kostaði byggingu þessarar hafnar eins og annarra slíkra, að þeir eyjarskeggjar fara nú fram á, að byggð verði önnur höfn á eyskeri þessu, eingöngu vegna þess að þeir eru svo blindir, að þeir sjá ekki hafnarmannvirki þau, sem við höfum þarna látið reisa. Það skal tekið fram í eitt skipti fyrir öll, að við stöndum ekki í því að byggja sífellt hafnir, sem hverfa jafnóðum og þær eru byggðar. Ef landsmenn geta ekki varðveitt þau mannvirki, sem við réttum upp í lúkurnar á þeim, geta þeir bara átt sig. Aðalsteinn Júlíusson hafnarmálastjóri. P. s. Góði Eykon, segðu honum Matta að hætta að birta þetta rugl úr honum Alfreð, oddvita í Grímsey, í Moggan- um. Það væri strax skárra, ef helvítið fengi hvergi inni nema í Þjóðvilja eða Tíma, sem enginn tekur mark á. Getur ekki lika einhver góður augnlæknir farið norður og gefið karl- inum læknisvottorð upp á það, að hann sé með sjónskekkju. Karlhólkurinn er alltaf að tala um, að garðurinn, sem ég lét byggja í höfninni gegn ráði Grimseyinga, sé úti í ballar- Shepard og Mitchell klitu gígfjall í gær fi.jO C' £ » Fundu tunglfararnir grjót sem er jafngamalt tunglinu? 6

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.