Spegillinn - 01.03.1971, Page 18

Spegillinn - 01.03.1971, Page 18
LEIÐBEININGAR ÍSI TIL KÚHJMAGA UM TRIMMSKOKK (Orðrétt úr nýútgefnum pésa). HVAÐ ER SKOKK ? Skokk er rólegt hlaup. Þeg- ar þið skokkið, eigið þið að taka stutt skref, 60-90 sm, með lítilli fráspyrnu og lág- um hnélyftum. Hæfilegur hraði er 120 160 skref á mínútu. Líkaminn á að vera vel upprcttur og bakiö beint. Handleggirnir hreyfast mjúklega fram og aftur í takt við fæturna, lítið eitt bognir um olnboganti. Spyrnið frá með táberginu og stígið í fæturna þannig, að tábergið snerti jörðu á undan hælnum. Hlaupið ekki niðurlút.en horfið frani. Andið með munninn opinn. LEIÐBEININGAR PÓSTS OG SÍMA TIL TRIMM- ARA, SEM HAFA SÍMA (Orðrélt úr símaskránni). Hafið ætíð á takteinum núm- erið, sem velja á. Heyrnar- tólið er borið að eyranu og beðið eftir stöðvarsóninum, sem er stöðugur sónn. Þeg- ar sónninn heyrist, er núm- erið valið. Fingri er stutt á skífuna. Skífunni er því næst snúið til hægri, þar til stanz- að er á hakanum. Þá er Skífunni sleppt, og snýst hún þá sjálfkrafa til baka í kyrr- stöðu . . . 5. tbl. Fímmtudagnr 4. febrúar 1971 3. árg. Giœsilegt tilboS: NokHrir verkamenn óskast. Mikil efttrvinna. (Augl. I Mbl.) NYTIZKU ÞRÆLAHALD • ísland er láglaunaland, þar sem enginn getur lifað af dett',r 1 hus110 tala launum sínum fyrir 8 stunda vinnudag_nema hálauna menn. Island er eina landið á menn vilja ekki ráða sig í v: tvo til þrjá klukkutíma á ið á norðurhveli jarðar, þar sem þegnarnir telja „lúxn'" fá nætiir- ncr hplfririanr5«inn" útlendingar dázt að þeim '•>rd“, sem hér er, en það r ekki gera, ef þeir ndir býr. Þeir myndu vað orðið „rauntekj- ia hátt og við. Og ópi vanþróaðra og á mcðal - þess að •<r sem ’s. 2 Magnús Jónsson, fjármála ráðherra, maelir með Trimmi: „MEGUM EKKI VERÐA AUM- INGJAR FYRIR ALDUR FRAM“ -Reykjavík. mánudag. . þrir umin brkur sinar o* skipt . og mínnti á. að mjög tlmabært I unnar og sagóð þá m.a., að r að komast skriður á uil á tkoflunum. Afl ráflntrfnual I vsrri að hefjast handa um aukna kvæmdastjórn ÍSÍ heffli hér á landi. ÍSÍ hrlt I lokinni hrugflu fuUtrúar hennar | heilsurækt almennings, ekki væri | sammála um þafl. eftir afl JÓN HJARTARSON skrifar ianúarannál: Lögskipuð vesöld 18

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.