Spegillinn - 01.04.1972, Blaðsíða 14
FINNUR FUGL
HJÁ KORTÉRI LÆKNI
á fundinuni, þótt eittlivað væri
minnzt á Sigurður Thorodd-
sen var eitthvað að væla uni þessa
vitlevsu, en hvorki ég né aðrir
té)ku eftir því, né lögðu neitt til
þessa vitlausa máls. ()g sköiin
fer aldeilis að færast upp i hckk-
inn, ef svo er hókað, að tillaga
Sigurðar hafi verið samþvkkt. Ég
skil ekki, livaðan (iuðmundi Sig-
valdasvni kemur heimild lil að
hóka, að einhver lillaga liafi ver-
ið samþvkkt, sem varla er liægl
að segja, að hafi einu sinni verið
rædd, livað j)á horin- undir at-
kvæði.
Hvað segirðu, var lillagan sam-
þykkt á þessum fundi? Þetta cr
greinilega reginlmevksli, eins og
ég hef alltaf sagt. Kkki var ég
með þessari samþvkkt, svo ég
muni lil, að |)vi að ég lield. Kann-
ski hef ég verið frammi á klósetti,
þegar þetta gerðist, eða þá að
þetta hefur verið á þeim tima,
þegar ég tek síðdegisblundinn
minn. Hvaða ósvinna er þetta að
afgreiða tillögur, nema athuga
fyrst, að ég sé með réttu ráði.
Svona lagað á ekki að líða.
Hvað segirðu, tók ég að mér
framkvæmd málsins? Nei, nú
detta mér allar dauðar lýs úr
höfði. Þarna sjáið þið hezt ósvífn-
ina. Þótt ég hafi nú asnazt til að
samþykkja þessa tillögu, er ekki
þar með sagl, að ég hafi adlað að
fremja giæpinn sjálfur. Þessu
hefur (iuðnnmdur Sigvaldason
áreiðanlega hætt inn i lil að ergja
mig. Hvernig ætli Sigurður hafi
platað hann til þess? Það þætti
mér gaman að vita. Hvers vegna
eru aílir á móti mér? Af hverju
er verið að senda út fréttatil-
kynningu um þetta mál?
Það er verst með, hvað ég þarf
mikið að sofa. Ég held þó, að nú
gcti ég ekki beðið lengur með að
fara lil læknis til að finna ráð
við tali upp úr svefni. Þetta er
orðið svo andskoti hagalegt i
seinni tið.“
Vlsir. Fimmtudagur 17. lebrúar 1972.
Lögreglumenn
mótmæla
— vilja ekki verða rikisstarfsmenn