Spegillinn - 01.04.1972, Blaðsíða 15

Spegillinn - 01.04.1972, Blaðsíða 15
<0 Já góða mín, nú fer ég á fætur, mikið asskoti svaf ég vel. Ég hel<i liara ég liafi ekki sofið svona vel síðan ég var á Staðarfelli forð- uni. Margt liefur nú breytzt síð- an. Nú er ég ekki lengur hann Dóri á Felli. Nú er ég hann Hall- <ióre landsföðurlegur og umburð- arlyndur. Skyldu stelpurnar á Staðarfelli í dag hrekkja skóla- ráðsmanninn, eins ogþær hrekktu inig forðum daga, helvízkar? Það var ljótur leikur hjá þeim, þegar |)a>r settu lilandkoppana í stig- ann og allt húrraði niður. Ég hef nú ekki orð fyrir að vera slæmur á taugum, en lengi var ég að jafna mig eftir þann fjanda. Þorði ekki upp á gang til þeirra lcngi á eftir. Áttu ekki dálítinn mjólkurost á rúghrauðið, góða, maður notar ]>etta ahnenna mat- aræði hérna heiina þar sem eng- inn sér til. Þá held ég margt Iiafi líka hreyzt siðan forðum í Reyk- holti. P2g er nú aldeilis búinn að gera vel við staðinn þann. Mað- ur þarf að sjá sér fyrir einhverj- um sérstökum stað, þar sem manns verður áþreifanlega minnzt. Þú skilur, góða. Þar væri möguleiki að koma fyrir styttu af Dóra kallinum, ])egar 40 millj- ón króna uppbyggingunni er lok- ið. Rezt að liafa ekki hátt um það. Aldrei myndu helvítin i Borgar- nesi fara að reisa af mér styttu, sí og æ baknagandi mig í tíma og ótíma. Enduðu svo með þvi að láta ihaldsþrælana hann Björn og ])á fella mig úr sveitarstjórn- inni. Þokkalegar þakkir það fvr- ir langt og giftudrjúgt starf fyrir ])essa andskota. Ekki var Þórður Páhna betri, þegar hann bolaði mér út úr sveitarstjórastöðunni.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.