Spegillinn - 01.04.1972, Blaðsíða 2

Spegillinn - 01.04.1972, Blaðsíða 2
Útlát og Óli Spegillinii Enn eru til nokkur eintök af hinu stórgiæsilega plakati Spegilsins, Útlát og Óii. Stjórn- in mun aó þingi loknu setja bráðabirgðalög um, að hver einasti stuðningsmaður henn- ar, sem ekki hefur þetta plakat uppi á vegg hjá sér og staðinn er að verki, fái enga stöðu, ekki einu sinni skípun í nefnd. Plakatið er mikið að vöxtum, 55x80 cm og kostar þó aðeins 200 krónur. Við sendum það í póstkröfu hvert á land sem er. Utanáskriftin er: Spegillinn, pósthólf 594. 2

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.