Spegillinn - 01.04.1972, Side 26

Spegillinn - 01.04.1972, Side 26
hlutun listamanna - launa r ! Laugardals - holl rS) FRUMVARP lil huja um skijnsamlcga útdeil- ingu fjármagns skattgreiðenda til islenzkra og/eða erlendra listamanna á tslandi. 1. i>r. Fjánnálavit þjóðarinnar útlilut- ar árlega á fjárlögum frá Alþingi ákveðinni upphæð, sem ganga skal óskert til allra þeirra, er telja sig listamenn á íslandi. Úr- skurði fjármálavitsins um heild- arujiphæð verður ekki áfrýjað. 2. gr. Á fyrsta reglulega Alþingi eftir að lög þessi öðlast gildi, skal kjörin úthlutunarnefnd lista- mannalauna. Skal hún skipuð 7 mönnum og taka þeir kosningu ævilangt. Hver þingflokkur til- nefnir menn til kjörs i nefndina og ræður afl atkvæða kjöri. Þeir einir eru kjörgengir, sem sannað geta, að þeir hafi enga list lyst þó undanskilin. Xú devr nefndarmaður, og er þá Bandalagi íslenzkra listamanna heimilt að sjá um útförina, — án þess að sérstakar bætur komi fyrir. Að kvöldi þess dags, sem útför nefndarmanns fer fram, skal þingflokkur þess stjórnmála- flokks, sem taldi sér líkið, koma saman og minnast hins látna með viðeigandi þökk fvrir vel unnin störf, og að því loknu tilnefna fulltrúa í nefndina i stað hins hrottgengna. Eigi má stjórnmálaflokkur gera ríkissjóði sérstakan reikning fvr- ir þetta starf, telst þóknun fvrir það inn^falin i árlegum fram- færslustvik rikissjóðs til þing- flokksins. Þegar er nefndin hefur verið kjörin, eða svo fljótt, sem verða má, skal hún koma saman, og er verkefni hennar á þeim fundi að ákveða sér laun. Fjár til að standa straum af laun- um, ferðakostnaði og risnu nefnd- arinnar skal aflað með „tappa- gjaldi" af innflultu (ialloway nautasa'ði. (Ijald þetta má aldrei verða svo liátt, að kýr manna verði ósæddar af völdum nefnd- a rinnar. ö. gr. Til úthlutunar listamannalauna skulu mæla allir þeir, sem að eigin dómi eru l.istamenn i ein- hverri grein. Skulu þeir allir hafa aðgang frian. 'I'il úthlulunar skal hoðið gegn gjaldi fiamámonnum þjóðfélags- ins, svo sem alþingisnunmum. lilíitusnúðum, formönnum klúhha þeirra, sem liafa á stefnu sinni kútmagakvöld og skylda starf- semi. hankastjórum, leikhússtjór- um. kynhornum afkomendum Auðuns skokuls, (itöldum annars staðar. jiréiföstum þjóðkirkjunn- ar, Magister Landverndar og öðrum viðurkenndum loddurum. ásaml forystuinönnum riðandi manna lélaga landsins (Imakk- rónum) og rauðsokkum ef þurfa þvkir. Aðgangseyrir sá. sem framan- greiudir geslir greiða. skal grciddur í sleginni mynt. og er lionum úthlutað sérstaklega að lokinni aðalúthlutun shr. (i. gr. Heimill er gestum, sem ánægðir eru með úthlutunarfyrirkomulag laga þessara að greiða sérstakan útgangseyri, sem úthlutað er til listamanna við næstu úthlutun. I. gr. Fthlulun listamannalauna skal fara fram að afloknum fengitíma og áður en stjórnarkjör í verka- lýðsfélögum hefjast, eða eigi síð- ar en í þorrahvrjun. Telst þessi timi hej)])ilegur, þar sem hænd- ur þeir sem í nefndinni kynnu að sitja geta þá vfirgefið ásauð

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.